Vísir - 14.05.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 14.05.1914, Blaðsíða 1
 Grjörið svo vel að senda anglýsingar sem tímanlegast. .... ....... ■ gcS Hjer er reitur fyrir anglýsingu. Fimtud. 14. maí 1314. Vinnuhjúaskildagi—4. viku surnars. f Friðrekur VIII. fyrir tveim árurn. A morgun: Afrnœli: Frú Sigríður Benediktsdóttir. Frú Þórdís Todda Benediktsd. Benedikt Jónsson frá Reykjahiíð. Pðstáœtlun: Ingólfur fer til Borgarness og Straumfjarðar. -J ?£ R sVl E 9 leyfum víð okkur að tU- kynna að verslun okkar er flutt í Austurstræti M 9. Reyk|avík E4. mai 8914. Nathan & Olsen, Gerla- rannsóknar- stofa Gísla Guðmundssonar verður fram- vegis í búnaðarfjelagshúsinu Lækj- Veðrátta í dag. Lofívog £ rO cj -o c > tuo c3 3 >0 > Vm.e. 746,3 4,6 V 6 Ljettsk. R.vík 745,5 4,7 V 3 Skýað ísaf. 742,0 2,5 V 7 Skýað Akure. 740,2 6,5 s 6 Skýað Gr.st. 708,0 3,0 sv 5 Ljettsk. Seyðisf. 742,4 8,0 sv 6 Ljettsk. þórsh. 758,3 7,0 V 5 Regn N—norð- eða norðan,A—aust-eða austan,S—suð- eðasunnan, V— vest- eða vestan. Vindhæð er talin ístigumþann- •g: 0—logn.l-^andvari, 2—kul, 3— goia, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— Sti n n i ngskal di,7—snarpur v ind ur,8— hvassviðri,9 stormur, 10—rok,l 1 — ofsaveður, 12— fárviðri. Skáleturstölur í hita merkja frost. Jarðarför, Hjer með tilkynnist, að jarðarför míns elskulega eiginmanns Magnúsar Bjarnasonar fer fram þann 15. þ. m. Húskveðjan hefst kl. 11 »/■• Hinn látni bað þess að ekki yrðu gefnir krans- ar. Nýlendugötu 16 13. maí I9I4. Ouðrún Finnsdóttir. 1 Reykjavíkur >\Qi BIOGRAPH THEATER. Sími 475. j Manndýrið IMikill sjónleikur úr þjóðfjela lífinu. Aðalhlutverkið leikur Pjefur Fjeldsirup. Listin að vinna sje: hylli. Grískur gamanleikur, Tilsögn í Píanóspili veitir Guðrún Melgadóftir, Tjarnargötu 11. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustrœti 8. Venjulega heima kl. 10 — 11 sjera Bjarna eiga að koma í kirkjuna í dag kl. 6. IT~•'Hl Húsavík í gær. Besta veður hjer í dag. Sunn- anált og hlýindi. Síys. í gær vildi það slys til, að skot hljóp úr byssu og varö manni að bana. Hann hjet Jóhann- es, sonur Þorsteins bónda Bjarna- sonar í Syðrilungu á Tjörnesi. Var hann á sjó með unglingpilti. Hann fjell útbyrðis um leið og skotið reið af og naði pilturinn honum örendum. Jóhannes var kvæntur fyrir tveim árum og átti heima í Syðri- tungu hjá föður sínum, efnilegur rnaður. Fjárskaði. Lausleg frjett helur borist hingað um það, að sjötíu fjár hafi hrakið fram af sjávarhömr- um á bæ einum á Sljetlu og týnst. — Líklega hefur þetta verið í Leirhöfn, en þó er það ekki sanri- frjett. £1 n 0 R SiENUM _ . 1 Bústaðaskifti hafa margir bæar- búar í dag, því að nú er fardagur hjer. Mjög er nú örðugt að fá leigðar íbúðir, svo að sumar fjöl- skyldur, sem sagt hefur verið upp, vita ekki, hvert pær eiga höfði sínu að að halla. Manníjöldinn, sem verið liefur í bænum undanfarna daga, er nú mjög tekinn að fjara. í gær fóru hjeðan þrjú skip troðfull af fólki, Ask, Ingólfur og Pollux. Auk þess eru fiskiskipin að legga úí og sveita- menn flestir farnir heimleiðis. Virð- ist tómlegt á götum bæarins eftir fjölmenni það, sem verið hefur. Þrengslin á Poilux voru íirna- mikil. Farþegar víst um 500 og er ekki »forsvaranlegt« að selja slíkum grúa farbrjef fullu verði, þegar ekki getur nema fjórði hlutinn fengið bekk eða ból til þess að halla sjer út af. P. \f j c í g* er e*sta — besta — út- ' ■ 3 * i breiddasta og ódýrasta dajrhlaðið á í<landi!. hin ágæta saga sjera Jóns Sveins- sonar, hefur selst mjög vel meðat þýskumælandi þjóða (Þýskaland, Austurríki og Sviss að nokkru) og í Bajern er jaínvel í ráði að hún verði keypt handa öllum skólabóka- söfnum ríkisins. Hvarvetna, þar sem bókarinnar er getið í blöðum, er lokið á hana hinu mesta lofsorði og einn hinn merkasti höfundur á þýska tungu, tleinrich Fedcrer, segir að torvelt muni að finna betri og meira upp- . örfandi bók fyrir unglinga. innan skamms er von á tveim nýuin bókum uni íslensk efni eftir sjera Jón. Það er mikið gleðiefni fyrir oss, að eiga svo ágætan höf- und til að kynna oss erlendis. í „Vísi” í gær var auglýsing frá Heimilisiðnaðarjelagi íslands, sem nú er að taka til starfa, um námskeið í handavinnu, vejnaði og trjesmíðum. þessari auglýsingu ættu Reykvíkingar að veita eftir- tekt. Kennslan er 4 stundir á dag; efni er ókcypis og kennsla er ókeypis. Er þetta ekki óvenju- lega gott tækifæri fyrir unglinga, sem lítið hafa fyrir stafni, til þess að temja sjer handavinnu? Til- gangurinn er ekki sá, að búa til snikkara, heldur hitt, að gera menn búhaga og kenna þeim að búa til ýmsa hluti úr trje, eftir á- kveðnum reglum og máli. Tii þessa dags munu tvær stúlk- ur hata sókt um að læra vefnað á námskeiðinu, en enginn hefur gert vart við sig til að nema trje- smíðar. Námskeiðið fellur niður að þessu sinni, ef ekki koma-4 nem- endur í hvora deild. Upplýsingar í síma 105, Laufás- veg 34. Seinustu forvöð í dag og á morgun. /• Þ- Vísir er blaðtð þiít. H.inii átlu að kaupa fvrst oi> fremst. argötu 14 B. (uppi á lofti) og tek- ur til starfa í byrjun næsta mánaðar. Gerhveitið góða komið aftur í Liverpooí. Allar nauðsynja- vörur eru bestar og ódýrastar í Nýhöfn. Castor strausykur fæst aðeins í Liverpool. ggg FRÁ UTLONDUWfea Mexíkómenn vopnast. Þrátt fyiir innanlandsófriðinn í Mexíkó hefur nú dregið svo sam- an nieð flokkunum, að þeir eru aliir að kalla andvígir Bandanrönn- um, síðan þeir sendu her í landið. — Huertá er hróðugur af því, að atlra stjetia menn skipa herflokka hans, jafnvel ungir skólasveinar. Búnaðarháskóla • nokkrum í höfuð- borginni er nú um tíma breytt í herskóla; kennararnir eru yfirfor- ingjar, sveitarhöfðingjar og höfuðs- menn og kenna lærisveinunum að fara með byssur og önnur vopn. Æfingar fara frani daglega og þyk- ir námsmönnunum ólíkt að mega temja sjer vopnaburð og skotfimi eða að sitja yfir skræðum í tiúsum inni. Unglingar allir, sem orðnir eru 10 ára, eru nú látnir læra að skjóta og fara með byssu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.