Vísir - 14.05.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 14.05.1914, Blaðsíða 2
VI S I R V í S I R. Stœrsta blað á íslenska tungu. Argangurinn (400—500 blöð) kostar erienöis kr. 9 00 eða 2*/, dollars, innan- lands kr.7.00. Ársfj.kr. 1,75, mán.kr. 0,60. Skrifstofa og afgreiðslustofa í Austur- stræti 14 opin kl, 8 árd. til kl. 9 síðd. Sími 400. Pósthólf A. -6. Ritstjóri Einar Gunnarsson venmiega til viðtals kl. 5—7. ISsndisveinastöðin (-ími 444) annast út- iiUrO um austurbæinn netna Laugaveg. Afgreiðsla til tanbæarkai penda er í Bergstaðastræti 6 C (Simi 144, Póst- hólf A. 35)j. Seiveiði Norörrmnnæ. Um sumar.i álin komu ýms norsk skip heim frá íshafsveiðum og höfðu aflað vei. Skipið »Aksla* frá Ála- sundi fjekk 3600 seli, »Loud« úr Sandafirði yfir 5000 og -ojopeter« yfir 3300. örgunarvesti Mattiesens einkaieyfðis, þessi alþekktu og ágætu ómissndi fyrir hvern sjómann, verð áður kr. 10,oo, teljast fyrir 14. maí fyrir aðeins kr 8,oo, % fást í vetsl. Verðanda versl. Vöggur, í Sfippnum, og hjá aðalútsöiumanni ílotfatafjelagsins, 3?6mas$^\ú, Laufásveg 20. Færeyingar veiða heiiagfiski við Græniand. Tvær færeyskar fiskiskúlur halda til Grænlands um þessar mundir til þess að stunda þar fiskveiðar. Sigl- ingaskólakennari, er Andreassen heit- ir, sfýrir öðru skípinu. Búist er við góðri veiði, því að fiskisælt er við Grænland, en miðin harla lítið notuð. Herold hæíítr að syngja. Hinn alkunni söngvari Dana, Heroid, hefur tjáð forstjóra kon- unglega leikhússins í Khöfn, að hann hætti að fullu og öllu að syngja opinberlega með haustinu. IVloskusnauf á Grænlandi. Grænlenska fjelagið í Kaupmanna- höfn átti nýlega fund með sjer til þess að ræða um flutning á Moskus- nautum frá Austur-Grænlandi, þar sern heimkynni þeirra er, til Vestur- Grænlands.— Múllernokkur, »justis- ráð«, sagði að nautin væri að hverfa, því að norskir íshafsveiðimenn dræpi þau niður. Eina ráðið til að bjarga þeim væri það, að flytja þau til Vestur-Grænlands. Þyrfti aö senda nokkra menn til þess að handsama stóra hjörð og flytja hana á ríkis- ins kostnað. Ýmsir tóku í sama strenginn, vildu flytja dýrin vestur, því að þar niundu hagar einnig belri en í óbygðunum á Austur-Græn- Iandi. — Nauðsyn íöldu þeir á að friða dýrahjörð þá, er flutt kynni að verða. Kvenrjetfindakonurnar ensku brenndu eignir fyrir hálfa fiaimtu miljón króna árið scm leið, eftir því sem formaður í bresku ábyrgðar- fjelagi hefur skýrt frá nýleg*. Vera Cruz, borg sú, er Bandamenn hafa h«r- tekið í Mexiko, er mesta hafnarborg Iandsins. íbúar eru um 130 000, mest kynblendingar: múlattar og mestisar, svo og svertingjar oð sam- bóar. Noröuráifumenn þola illa loftslagið, því að það er harla óholt, Gula sýkin gengur þar á sumrin og flýa þá hvítir menn í fjallbygðirnar norður í iandið. Þeir kalla bæinn »Ciudaddelos Mourtos* eða Dauðra- manna-borg. Fernando Cortes, hinn nafnkunni landkönnuður og farmaöur, setti m m D f- o o 06 < Q Z CN CL D < * \\w \>ur{\5 aB liaupa Kaffi, sykur, saltkjöt, matvörur allskonar, skófatnað, eldhúsgögn, karlmannafatnað, húfur, drengja- fatnað, glervöru, svo sem : diska, bollapör, skálar, járnvörur og ýmsar smávörur, þá komið í VERSLUNINA KAUPANG því þar eru góðar vörur, 06 D 06 sO > cc < 06 > Q O 06 D 06 O > NÁMSSKEIÐ í skrift Frá 14. mat veitir undirrituð börnum og unglingum tilsögn í skrift. Sigríður Árnadóttir Smiðjustíg 7. (Kennari í skrift við Verslunarskóla íslands.) Uppboð á skipi. Skipið „Niels Vagn“, sem hefur umdæmis töluna G. K. 7 og er 67 smálestir að stærð, verðctr selt við opinbert uppboð, sem hald- ið verður á skipinu sjálfu þar sem það liggur á Eiðsvík, föstudaginn 15. mat næstkomandi kl. 1 síðdegis. Skipið verður selt með rá og reiða, seglum, akkerum, akkerisfestum og öllu er því fylgir. Söluskilmálar og veðbókarvottorð eru til sýnis hjá bæjarfóget- anum í Hafnarfirði og verða einnig til sýnis á uppboðsstaðnum dag- inn sem uppboðið verður haldið. Reykjavík 11. maí 1914. H/F „isbjörninn“ Þórður Bjarnason, Eggert Claessen. fyrst grundvöll til bcrgar á þessum stað árið 1520. Eru þar nú graf- reitir innan um fornar rústir, sem gamli bærinn stóð, Höfnin er engu belri en Reykja- víkurhöfn hefur verið, svo að skip geta vcrið í háska stödd í hvössum hafstormum. Kaupskapur er þó mikill. Tveir þriðju hlutar ailrar versiunar ríkisins eru í Vera Cruz. Mestur kaupskapur er við Engiand og alltnikill við Bandaríkin, Þýska- land og Frakkland. mmmmmmemammmmmmmmmmmmmm mmmtmmmammmammaimmasmmBU Ágætt maísmjðl fæst í versluninni Edinborg. Sekkurinn kr. 9,25. Búð (tvö herbergi) nálægt miðbænum j til leigti nú þegar, líka hentugt j fyrir vinnustofu eða skrifstofu. Afgreiðsla vísar á. Fallegi, livíti púkinn. Eftir Guy Boothby. ---- Erh. Jeg held að Vesey hafi verið sem ákafast að Iýsa ódauðlegri ást og öðru svona álíka skynsamlegu slúöri þegar mærin hjelt marghleypu aö gagnauga honum mg bað hann snúa skipinu upp í vindinn. Bátur kom frá ókunnu skútunni og flutti stúlk- una og vin hennar út í hana. Þar er skjótt frá aö segja, að þegar Vesey slapp loks laus, hafði hann ikrifað undir tjekkávísun, 50 þúsund sterlingspunda háa, og það veit sá sem allt veit, — sú fjárhæð var borguð aö fullu. — Stjórn Kínverja á sök á hendur henni fyrir að stela einhverjum hátt settum mandarin og mjög mikils virtum. Hún reyndi að ná í hana, en það vildi ekki takast. Breskt herskip elti hana í 2 daga, en tnissti sjónar af henni í nánd við Formosa. Nú bar ekki neitt á neinu í þrjá mánuði. En þá kom landstjórinn nýi, Sir Prendergast Prendergast og frú hans á skipinu Ooloomoo. Göfug og hátigin frúin, er riöin var við Belleville-málið, haiði nafnfrægu de- mantana sína með sjer, sem sagðir eru 30 000 sterlings punda virði. — Á skipinu voru auk þess 80 000 vund í®gulli, er átti að fara til Shang- hai. Haldiö er að þeim hafi verið mútað,. er fjárins skyldi geyma. Hvernið sem það er nú, þá er eitt víst, að þegar komið var til Hong Kong, hurfu demantarnir, fjárhirslan og sá er átti að varðveita hana a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.