Vísir - 14.05.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 14.05.1914, Blaðsíða 3
V I S I R ARLM.-FÖT OG SKÖFATNAÐUR ct sett me5 \tm^aup$vcv5\ o^\>av J^vir uclau uú \ woMua da^a, STURLA JÓNSSON Ipaíæsi&tmæaHSKSísíamissæKOípt i MAGDEBORGAR BRUNABOTAFJELAG. I g Aðalumboðsmenn á íslandi: || eí O. Johnson & Kaaber. U r+5 J «* kaupa menn helst vcSualavvövu‘1 Hjá S^UVÍU 3ón^S^U\. því þar er hún ódýrust, best og fjölbreytíust. dularfullan hátt, svo ekki sást tangur nje tetur eftir af, hvort sem leitað var hátt eða lágt. — Landstjórinn var hamslaus og á- sókti og önáðaði flotamálastjórnina svo með hraðskeytum, að tvö her- skip voru send af stað til þess að ieita Fallega, hvíta púkans; auðvitað fjell grunurinn á það fríðkvendi. Þau leituðu uppi skútuna hennar hvítu, sáu hana loks og eltu ti1 Filippseya, en þar hvarf hún þeim sjónum í þoku. — Þetta eiu nú aðalsakirnar á hendur henni, held jeg sje, Skrílin saga, er ekki svo?« »Alveg dæmalaus! Heíur nokkur sjeð hana?« »Já, je!í ^eld nú það! Soldán- ri,i af Surabaya, Vesey og innborni þjófthöfðinginn, prinsinn og alit fólkið, er hjer bjó, þegar hún hjerna.« »Hvernig er henni þá lýst?« »Hún er ung stúlka, — 28 var ara i allra hæsta lagi. Há og grönn. Pagurlimuð og spengileg, húðin afar falleg, skiftir vel litum og hárið eins og glóandi gullbylgjur, — róm- Urinn hlýr og hljómþýður, vaxtar- •agið eins og á ástargyðjunni sjálfri °8 augun djúp, tindrandi og skörp, Syo líkast er því, sem horfi þau lr>tist inn í afkima sálar þess manns, er hún talar við.« »Ágætt, Poddy! Hann er að Veröa ásthrifin og fyllist eldmóði, {eirið að tarna!« »Og er ekki ástæða til þess að lata sjer finnast mikið um slíka ironup jeg viidi bara jeg vissi s°8u hennar, —það veit trúa mín!« Frh. £u\otcftm oaxdufiat, allar tegundir, — allar breiddir. Stærst úrval, — lægst verð hjá JÓNATAN ÞORSTEINSSYNI Allmikið af vðrum úr vörubyrgðum fyrverandi verslunar Vfkingur er nú tekið frá og á að seljast allt í útsölu með 20—30 < afslssiii Meðal þessa má nefna: Karlmannafataefni, regnkápur, sjöl, kjólaefni og margt fleira. Nú skyldu allir nota tækifærið og koma rakleiðis í vefnaðarvöruverslunina á 5. Skosmiðir! Söðlasmiðir! Undirritaður útvegar ykkur all leður og allt annað tilheyrandi handverkinu, með innkaupsverði. Sýnishorn og verðlisti sendist ókeypis þeim, sem óska. Virðingarfyllst ** Jr. J^iclsen, Austurstræti 1Q. FbIiíf larisljöri Sönn saga. Eftir B. Þ. Gröndal. þegar við tókum að nálgast varpeyjarnar máttum við ekki tala hátt nje skellihiæja, heldur aðeins tala lágum rómi og smá- skríkja, og áttu sumir bágt með sig þegar eitthvað fyndið var sagt. Einnig varð að gæta þess, að ekki skrölti hátt í árunum ogvar róið gætilega, því að æðarfuglinn er viðkvæmur mjög og þolir ekki hávaða í byrjun varptímans; en þessi leit var hin fyrsta á vorinu. Margt var samt spjallað og gert að gamni sínu, og fannst mjer sem jeg væri kominn í annan heim. Var þannig róið . hjer um bil hálfa aðra viku sjávar og lent við hólma einn ekki síóran, en mjög fagran og grasgefinn. þar átti að borða morgunverð og hefja því næst leitirnar þaðan um alla hina hólmana og eyjarnar, sem samtals voru um 40 að tölu. Lent var í lítill vík norðanvert við hólmann, bátnum fest tryggi- lega og því næst bárum við mat- arskrínuna og allt, það er til morgunverðar þurfti upp á gras. Var sest niður í fagurri brekku undir barði sunnan til á hólman- um. móafláki var niður undan brekkunni og í þeim fláka dálítil tjörn og syntu þar nokkur óðins- hanahjón og „skrifuðu“ í sífellu á spegilsljettan vatnsflötinn. Sát- um við öll rjettum beinum i gras- inu umhverfis vistaskrínuna og snæddum af bestu lyst og rædd- um um góða veðrið og störfin, er fyrir lágu, þegar allir höfðu matast, var tekið' til að leita hólmann. Var fólkinu skift í „göngur“ sem kall- að er þannig að Ólafur gekk eft- ir bakkanum, því næst Helga, þá fóstri minn og jeg með honum og svo hin þrjú með jöfnu millibili þannig, að sá, sem fjærst gekk Ólafi var hjer um bil á miðjum hólmanum. Var sjerhvert æðar- hreiður athugað nákvæmlega. ; Venjulega flaug æðurin sjálfkrafa l af hreiðrinu þegar maðurinn nálg- 5 aðist það; sumar flugu af með gargi | miklu og hávaða og allar götur niður á sjó; en sumar löbbuðu af j í hægðum sínum og voru á vakki skammt frá hreiðrinu meðan ver ið var að leita það. Voru eggin tekin varlega upp, skyggnd þ. e. gáð að því, hvort þau væru ný og ekki köld, dúnninn var tekinn upp og hristur dálítið og því næst valið úr honum það j hreinasta og haft á brott en hitt» í breitt vandlega yfir eggin aftur. ; Dálítið var tekið af nýjum eggjum I en mjög var það varlega gert, og aldrei var tekið egg úr hreiðri, þar sem færri voru fyrir en 4. þega komið var á enda hólm- ans var snúið við og leitaður hinn helmingurinn — sá syðri — í öfuga átt við það, sem fyrst var farið, og gekk Ólafur einnig bakk- ann þeim megin og svo hver upp af öðrum í sömu röð og áð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.