Vísir - 14.05.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 14.05.1914, Blaðsíða 4
ur. — þá var það eitt sinn að Helga kallar til. mín og segir, að jeg skuli koma og sjá nokkuð skrítið. Var jeg ekki seinn á mjer að koma og undraðist stór- um, það, sem fyrir augun bar. Sat Heiga þar sem sje hjá hreiðri og strauk í makindum æðarkoll- una, sem á eggjunum lá, og var því líkast, sem henni þætti vænt um það. því næst tók Helga fuglinn af eggjunum og ljet hann við hreiðurbarminn og sat hann þar rólegur, meðan átt var við hreiðrið. Spurði jeg Helgu, hvort mjer væri óhætt að klappa æð- arkollunni og sagði hún að jeg skyldi reyna. Gerði jeg það og var æðurin hin vinalegasta við mig og gerði enga tilraun til að bíta. Frh. Komið liestnm yðar í Bessastaðanesið. Allir Reykvíkingar, Hafnfirð- ingar o. fl. hjer í grendinni, sem hesta eiga, ættu nú ekki — allt hvað líður — að draga það deg- inum lengur, að koma hestum sínum í Bessastaðanesið, og nota orðlögðu hestabeitina, sem þar er. Ekki er annað, en að koma hestunum suður að Bessastöðum til hr. Þðrðar Þórðarsonar, sem þar er og veitir hestunum mót- töku. Verðið er 1 kr. 20 aur. fyrir hestinn yfir vikuna, og tiltölulega meira eða minna fyrir lengri eða skemmri tíma. Eins og undanfarin sumur verða og kýr teknar í nesið, er þar að kemur, og er verðið ein króna fyrir vikuna. það er margreynt, hve ágæt- lega það borgar sig, að hafa þær í Bessastaðanesinu. Rvík. 21. apríl 1914. Skúli Thoroddsen. Bulla opr að vanda ódýrast á Laugaveg 63. Jóh. Ögm. Oddsson. Valgerður Jónsdóttir sauma- kona er flutt á Bergstaðastræti 20. V í S I R Reykt kjöt ísl. smjör °g kæfa .. fæst hjá J56L Q&&ssv^\l Laugaveg 63. Sveitamenn , Til leigu óskast nú þegar lítið hús eða heil hæð í húsi, helst utar- lega í bænum. Afgr. v. á. Stofa til leigu nieð eða án hús- gagna. Afgr. v. á. I stoía ágæt til leigu. Uppl. hjá Hafliða Hjartarsyni í Völundi. Herbergi fyrir tvo, einnig fæði á besta stað í bænum. Afgr. v. á. Stór stofa til ieigu nú þegar. Uppl. á Vesturgötu 48, niðri. 1 herbergi óskast tii leigu nú þegar ti! 1. júli. Afgr v. á. og aðrir sem versla í SSSýhöfn næstu daga fá almanak fyrir árið 1914 í kaupbætir. Flýtið ykkur meðan upplagið endist! Versl u n araívi n n a. Reglusamur og ábyggilegur maður óskar eftir atvinnu við versl- un, helst á skrifstofu. Góð meðmæli frá frv. húsb. Tilboð sendist skrifst. Vísis merkt „1914“ Q TAPAЗFIJNDIÐ ^ Peningar um 200 kr., ávísun og 2 sendi- brjef hafa tapast frá Ámunda Árna- syni kaupm. og niður til Geirs Zoega. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. Sport-úrkeðja úr silfri með svörtu Ripsbandi tapaðist síðast- liðinn f ö s t u d a g. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila gegn fundarl. í klæðaverls. á Laugav. 10. Maður frá Gerðum í Garði á geymda hnakktösku í verslun Jóns Hallgrímssonar á Laugav, 1. Regnkápa hefur tapast við Dóm- kirkjuna. Skilist í Þingholtsstr. 27. Gullbrjóstnál með svörtum steini og greypt perla í steininn. Tapaðist á sunnud. var. Skilist á Laufásv. 45, gegn fundarl. Olíukápa fundin. Afgr. v. á. Peningabudda töpuð með 48 kr. í. Skilist á afgr. Vísis. Svartur, harður hattur fundinn í gær. Vitja má á afgr. Vísis, gegn borgun þessarar augl. VINNA Stúlka óskast á gott heimili í Vestmanneyum. (Gott kaup.) Uppl. hjá Guðnýju þ. Guðjóns- dóttur, Kárastíg 2. Dugleg, þrifin stúlka eða kona óskast liálfan daginn á kaffihús. Uppl. á Laugavegi 23. Dugleg kaupakona, sem kann að slá, óskast á gott heimili í Borgar- firði. Gotl kaup í boði. Upp). á Vesturgötu 33. Maður getur fengið alvinnu, sem lýtur bæði að iandi og sjó, um óákveðinn tíma. Uppl. gefur Jón Ólafsson, Laugavegi 2. Telpa 12 —14 ára óskast nú þegar. Uppl. Lindargötu 9, uppi. Stúlka óskast í hæga vist nú þegar. Afgr. v. á. Duglegur maður sem en vanur allri erfiðis- vinnu og jafnframt getur tek- ið að sjer búðar- eða pakk- hússtörf, óskar eftir vinnu yfir lengri tíma, nú þegar. Meðmæli fyrir hendi. Hlut- aðeigandi til viðtalsáFrakka- stíg 19. kl. 6—7 e. m. Telpa 14 ára óskar eftir inn- anhússtörfum á barnlausu heimili. Uppl. á Langav. 72 upp. 2 stúlkur vanar fiskverkun geta fengið gott kaup á Aust- fjörðum í sumar og karlmenn til sjóróðra. Uppl. á Bræðraborgar- stíg 38. Góð stúlka óskast í eldhús nú þegar í 14—20 daga. Guðný Ottesen Klapparstíg 1 B. Vor og kaupakona óskast á gott sveitaheimili, æskilegt væri að hún kynni að slá. Uppl. á Grettisgötu 20 A (niðri.) Vor- og surnar- stúlka óskast, sömuleiðis kaupakona nálægt Reykjavík. Afgr. v. á. Telpu vantar til að gæta barna á Laufásvegi 14. Ung stúika óskar eftiratvinnu nú þegar til 1. júlí eða lengur. Uppl. á Laugav. 66, (uppi.) Dugleg, rösk stúlka vön eld- hússtörfum óskast 14. maí. L. Bruun „Skjaldbreið“. HÚSNÆÐI Herbergi ódýroggóð til leigu á Laugavegi 17 uppi, nú þegar til 14. maí 1915, með góðum hús- gögnum, fæði, ræstingu; öllum þægindum, gaslýsingu, miðstöðv- arhita og vatnssalerni. Ágæi sólarherbergi 2 eru til leigu nú þegar í Austurstræti. Afgr. v. á. Tvö sólrík herbergi með öllu tilheyrandi, ágætt fyrir alþingis- menn eru til leigu í þingholts- stræti 25 (niðri). Stofa til leigu með forstofu- inngangi á góðum stað í bænum frá 14. maí. Afgr. v. á. Herbergi mót suðri til leigu á Laufásveg 42. Stúlka getur fengið indælt her- bergi, má vinna húsaleiguna af sjer. Afgr. v. á. | KAUPSKAPUR Fermingarkjóll til sölu. T«1 sýuis í Bókaverslun ísafoldar. Herrakjóll og vesti til sölu afar ódýrt. Afgr. v. á. Barnakerra til sölu á Skólavörðu- stíg 35. Rúmstæði og borð til sölu. Óðinsgötu 1. Kommóða 12,00, rúmstæði frá 5,00, stóit matborð 8,00, sináborð frá 2,00 o. m. fl. meö gjafverði á Laugaveg 22 (steinhús). Til sölu skemmtivagn með ak- týgjum og ágætt stofuborð. Berg- staðastræti 33. Bjarni Jónsson. Morgunkjólar, dagtreyur og svuntur, fallegar og ódýrar fást í Grjótagötu 14, niðri. Freðýsa undan Jökli, fæst hjá Ágúst Ármannssyni Klapparstíg 1. 1 tauin eru Iðunnar-dúkarnir. Þeir sem vilja fá slitgóð föt kaupið þau þar. Verkamenn,sjómenn munið þetta Grammophon, borð, rumstæði o. fl. til sölu í Bankastræti 7. Borð, skrifborð, þvottaskápm' (servantur) og rúmstæði af ýmsurh stærðum, bæði sundurdregin og ósundurdregin, ennfremur ramma- iistar, fæst lang ódýrast á Trjesmíða- vinnustofunni Laugaveg 1 (bak- húsinu). Hjólhestur (Panser) nýlegur tíl sölu með tækifærisverðiíMjóstrætilO. Rúmstæði (eins manns) óskast til leigu. Uppl. Hverfisg. 5. £\$&w&\ 200 stykki nýkomnar mjög fatlegar og góðar tegundir til sölu í Klæðaverslun Guðm. Sigurðsson®í Láugav. 10. LEIGA Tún og engi til leigu áElliÖ3' vatni. Lysthafendur snúi sjer tn Emil Strand. 0stlundsprentsmiðja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.