Vísir - 07.06.1914, Síða 2

Vísir - 07.06.1914, Síða 2
V ) S. h V í S I R. Stœrsta blað á íslenska tungu. Argangurinn (400—5C0 blöð) kostar erlendis kr. 9,00 eða 2‘/2 dollars, innan- lands kr. 7,00. Ársfj. kr. 1,75, mán kr- 0,60. Skrifstofa og afgreiðslustofa r Austur- stræti 14 opin kl, 8 árd. tíl kl. 9 síðd. Sími 400. Pósthólf A. 26. Bitstióri Einar Gunnarsson venjulega til viðtals kl. 5—7. 'Ssndisvelnastöðin (Sími 444) annast út- öurð um austurbæinn nema Laugaveg. ATareiðsla UI utanbæjarkaupenda er á Skóiavörðustíg 16 (Simi 144, Póst- hólf A.35)]. °9 KexttmgSv ----- Frh. liörundsbóluriFWape.mar) eru mjög algengar, sjerstaklega á ungu fólk'. Þær koma af sjúkdómi í fitukirtlum húðarinnar, einkum andlitshúðarinn- ar, og draga mjög úr fegurð hennar. Það er flestra vani að sprengja bólur þessar með firgrunum, ti! þess að losast við þær. Það er mjög óhyggilegt ráð, því að það hefur ekki einungir sársauka í för með sjer, heldur koma og oftast bólguhnútar þar, sem bólan var. Gott ráð, til þess að verða laus við þær, er þetta: Blandið saman glycerini, einni teskeið, hálfum potti af rósalög (vatn blandað með rósa- kjarna) og ögn af brennisteini. En reynist þetta ekki einhlítt, þá mun eftirfarandi ráð reynast óbrygðult: eitt staup af ether, 20 dropar af liquid ammonia (er fæst í Apotekinu) og tvö lóð af Pears sápu. Andlitið á að baða úr heitu vatni og nudda svo blöndu þessari á þá staði, sem bólurnar eru. Síðan á að þvo andlitið aftur úr heitu vatni. Þeir, sem mjög oft fá þessar bólur, ættu að forðast að drekka te og kaffi, í staö þess ætti þeir að drekka kókó eða mjólk. Undir nóttina á svo að þvo andlitið úr heitu vatni, nota góða sápu (Pears) og nudda síðan Iítið eitt af Eau de Cologne inn í húðina. Flestir eru þess óvitandi, hversu nytsamlegt þaö er, að guíubaða and- litið, ef rjeít er að því farið. En auð- vitað'getur það líka verið mjög skað- Iegt, ef menn vita ekki, hvernig rjetta aðferöin er, eða kasta til þess hönd- unum. Rjetta aðferðin er, að fylla háan brúsa með sjóðandi vatni, halda svo andlitinu yfir stútnum og breiða handklæði yfir höfuð sjer og láta það falla þannig að sem minnst af guf- uhni fari til ónýtis. Gufan má ekki blandast saman við loftið áður en hún kemur á andlitið. Andlitinu á að halda yfir gufunni í svo sem tíu mínútur. Á því tímabili á að þerra það tvisvar með rnjúku handklæði. Þegar andlitið er allt vel baðað, á að skola það úr köldu vatni og þurka síðan. Þar á eftir á að nudda dálitlu af köld- um rjóma inn í það og þurka það aftur. Það má aldrei gleymast, þegar hjer er komið, að bera áburð á andiitið, er dregið getur saman svita- holurnar, sem opnast hafa af guf- unni (er gott að hafa^til þess Eau de Cologné). Ef það er vanrækt, verður afleiðingin sú, að svitahol- urnar verða stærri og er fátt Ijótara og verra að losast við. — Þegar V'ABABIBLIAK er nú kornin og fæst hjá bóksölunum í Reykjavík. BékaversEun Sigfúsar Eymundssonai, Með „Hólumí£ hefur undirritaður fengið mikið úrval af £e\s\\xxw meðal annars alveg nýjustu gerð. R.VÍlí 4/e ’14. Br, Miclsen wr GLERVARAN í Edinborgarverslun segja allir að sje ágæt, úr miklu að velja, en samt ódýr. Bollapör margar tegundir — Kaffikönnur — Mjólkur könnur — Tepottar — þvottastell — Matarstell — Diskar — Skálar — Vatnsglös — Vatnsflöskur — Glerskálar — o. fl. o. fl. EMALERAÐAR VÖRUR fyrirtaks góðar, margar tégundir með lægsta verði. þVOTTAPOTTAR — EMAL. JÁRNPOTTAR STEINOLÍUVJELAR — TAUVINDUR og RULLUR BOLLAPARABAKKAR — FERÐAKISTUR og TÖSKUR ALBUM — MYNDARAMMAR — LEIKFÖNG. Hvergi meira úrval af allskonar smá búshlutum en í GLER- og JÁRNVÖRUDEILD Edinborgarverslunar. Ennfremur fæst í þessari deild MARGARÍNIÐ góðkunna FRYS COCOA MELROSE TE-IÐ (sem öllum þykir gott) ELDSPÍTURNAR þægilegu O. fl. 0. fl. o. fl. Versl. EDINBORG. Hafnarstrseti 12. Stórt erfðafestuland hjer í bænum er til sölu. Liggur mjög vel til fískverkunar og físk. reita. þetta ættu útgerðarfjelög bæiarins að athuga. Upplýsingar gefur Sig. Björnsson Grettisgötu 38. Brennt oe: malað kaffl er ódýrast og best í verslun 9 Austurstræti 18. þetta er allt gjört, á að strá möluðu haframjöli yfir allt andlitið. Út mega menn ekki fara fyrr en eftir eina klukkustund. Þessi aðferð einu sinni í viku mun stuöla mjög að mjúkleik og æsku útliti húðarinnar. Það verður að varast að endur- íaka þetta of oft, vegna þess aö þá verður húðin brátt ljót og skorp'n. Frh. daossetv, Yfirrjettarmálaflutningsmaður, Pósthússtræti 17. Venjulegaheimakl. 10-11 og4-6. Talsími 16. I^addxr a(met\x\\was 9 A annan í hvítasunnu. Þá reyndi »Tjaldbúðin« að sýna sig eins og aðrar systur hennar, en þegar hámessan kom, þá var henni sagt að þegja. Sannleikurinn er nú auðvitað sá, að það var ekki alltsaman andleg fæða, er hún seldi, heldur líka næring fyrir líkamann. En hvernig fór svo? Hámessan lcorn og »TjaldbúðinnU var Iokað — líklega það sem kallað er í hálfa gátt, en þá drýgði postulinn þá synd, að hann afhenti tvær appel- sínur dreng, sem búinn var að borga þær áður en að klukkan sló tólf. En postulinn syndgaði meira; hann seldi telpu-anga tvær »karame!Iur«. Hún bað hann svo vel, sagðist vera glorhungruð, en ekki hafa til nema þessa tvo aura. — Jeg sagði henni að það væri ekki leyfiiegt að selja um hámessuna. Hún sagði aftur: »Góði besti Páll minn, gerðu það fyrir mig, jeg er svo|svöng.« Mjer datt þá í hug það sem Kristur sagði einu sinni: »Hungraður var jeg og þjer gáfuð mjer að eta, þyrstur var jeg, og þjer gáfuð mjer að drekka*. Mjer var sagt ungum, áð jeg ætti að hafa frelsarann til fyrir- myndar, Ijet því afvegaleiðast gagn- vart »Ordinanzíunni« ogseldihenni 2 karamellur. En á meðan á þessu þjarki stóð höfðu tveir Iögreglu- þjónar safnast að mjer og sögðu hátíðlega, að jeg mætti ekki aðhaf- ast þessa óhæfu, ef jeg brygði út af, þá biði «steinninn« mín. Jeg reyndi að bera í bætifláka fyrir mig. — Kvað jeg mjólkursölubúðir, brauðsölubúðir og kaffisöluhús gera hið sama, og þótt »Tjaldbúðin væri stór og tignarleg, þá væri hún samt sem hverfandi skuggi í sam- anburði við hinar söluhallirnar. Annars gat jeg naumast heyrt samtal okkar, því þá básúnaði um allar götur borgarinnar svo berg- málaði í sjálfri dómkirkjunni —: Vísir! — VísirI Vísir þrefaldur! Jeg held aö það eina sem jeg get bætt við sje það, að segja eins og drenghnokkinn: »Jeg skal reyna að vera góður á morgun, mamma mín«. Páll Bergsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.