Vísir - 10.07.1914, Side 4

Vísir - 10.07.1914, Side 4
V 1 S I R Opnu augfun. Eftir Valdemar Erlendsson •—frá Hólunj.— Jeg stje upp í „bílinn“. Tveir menn voru þar fyrir, sestir t sæti síri. ViS þutum af staS. Húsin komu á hraöri 'ferö á móti okkur og símastaurarnir lika, húsin iiurfu nú revndar smátt og smátt, cn simastaurarnir komu látlaust á móti okkur. í þetta skifti var sólskin og sumarblíöa, eitt af ])eim hlýlegu fyrirbrigöum, sem fátiö hafa veriö á þessu vori (1914). Samferða- menn mínir voru tveir Englend- ingar, sem ætluöu til Þingvalla. Jeg átti aö vera túlkur þeirra í ferðinni. Vagninn þaut áfram. Englendingarnir fóru aö rabba saman, en yrtu auðvitaö ekki á mig, og af því jeg haföi vakaö nokkuö undanfarið og var hálf- syfjaöur sofnaði jeg eftir nokkra stund, eða svo fanst; mjer aö minsta kosti. En samt vissi jeg hvar jeg var og hvert jeg ætlaði, og jeg þóttist jafnvel þckkja stein- ana og mishæðirnar meöfram veg- inum. Jeg var á fleygiferö. Maður einn sat á.móti mjer i „bílnum“, sem jeg átti ekki von á að væri ]>ar. Haföi hann ölnboga á knjánt sjer og hallaðist áfram. Jeg vissi ekki til að neitt sæti væri til and- spænis ínjer, cn samt sat ])essi ná- ungi þarna, einhvernveginn. Þótti mjer þetta nokkuð undarlegt. Iíeldur var þessi náungi ófríður og svipharður, eri þó hálfkíminn. Mjer fanst jeg þekkja hann, eða að minsta kosti líafa sjeð hann oft áður, en jeg gat elcki komiö •bví fyrir mig, hver hanti var eða nvað hantt hjet, enda var jeg í hálf-illu skapi og hafði ekki eirð í tnjer til aö hugsa um ]mð. Mað- urinn steinþagði en hallaðist meira og fneira ofan yfir mig, eins og hann ætlaði að hvísla einhverju að mjer. Nú var hann kominn fast að vanga rnjer, og fann jeg volg- an andardrátt hans á andliti ntjer. Ekkert sagði hann. Jeg varö hálf- órólegur, en kom mjer þó ekki aö því að'segja neitt, því 'mjer þótti það augljóst af svip þessa náunga, að hann væri á leið að hvísla ein- hvcrju að mjer. „Farðu að segja það sem þú ætlar að segja, mann- hundur,“ hugsaði jeg, en kont rnjer einhvernvegin ekki aö ]tví aö segja það. Enn þagði riáungi þessi. Loks hristi jeg af mjer sljenið og sagði: „Geriö Jtjer svo vel, itcrra minn, að halla yður ekki svona mikið of- an yfir mig.“ „Hvað segiö þjer! TTallast jeg yfir yður! Nei, þakka fyrir góð- urinn rninn, ]>að eruð ]>jer sem er- uð að. skríða inn undir sætið, sent jeg sit á. Það eruð þjer sem ltall- ist, en ekki jeg, — jeg hallast aldrei.“ Jeg ansaöi ekki ]tvi sem hann sagði, því. jeg vissi að það var vitleysa, gagnstæð pllum veru- leika, en mjer gramdist við dón- ann, og'gerði mig líklegan til að hrinda honum frá mjer og sagði: „Viljið þjer ekki gera svo vel aö sitja upprjettur í sætinu yðar, svo að þjer fallið ekki ofan yfir mig?“ , »»Jeg sit beinn. Skiljið þjer það, drengur minn?“ sagöi hann með mestu stillingu en þó svo einbeitt að jeg hleypti allri orku úr hand- leggjum mjer og hreyfði ekki hendi til að ýta honum burt frá mjer. Við þögðum báöir stundarkorn. ,,Bíllinn“ þaut óSfluga áfram, jeg -j fann vel allar hreyfingar, fann þegar hann rann niSur lægöirn- ar og upp hólana á veginum eða beygSi eftir einhverri bugðunni. A meöan viS JjögSum var jeg sniátt og smátt áS hlaSast gremju yfir þessu háttalagi samferSa- manns míns, og jeg hugsaSi mjer að jiola dónanum þetta ekki leng- ur heldur slcyldi jeg ýta ó])yrmi- lega viS öxlum hans, svo aS ]>etta undarlega starandi og ertandi and- lit hans þokaSist, þó ekki væri ríema um þumlung, frá vanga mjer. „FæriS ]^jer yður fjær í sætinu,“ sagSi jeg með skipandi rödd. Dóninn brosti góðlátlega, en ];okaðist hvergi og sagSi: „LátiS þjer aftur augim. Get- iS þjer þaS?“ ,,Jeg vil ekki gera þaS,“ sagSi jeg meS mikilli liörku og setti hnefa mína af alefli i axlir hon- um, en hann þokaSist ekki um hársbreidd, og þó ýtti jeg eins þjettan eirís og jeg gat. Reyndar átti jeg óhægt um allar aflraunir þvi jeg lá aftur á bak í sætinu og dóniöu var svo nærri mjer aS jeg gat ekki rjett úr handleggjunum. Út af þessu öllu saman varð jeg ösku-vondur og dró aS mjer fæt- urna í flýti og ætlaði aS stamia upp og neyta afls míns og færa dónann nauSugan i sætið hans, en hann varS fljótari til og lagö- ist nú ofan á mig meS öllum þunga sínum og hann var ekki lítill. Jeg gat nú hvorki hreyft legg nje liS og vonskan sauS i mjer. „FariS ])jer ofan af mjer, annars læt jeg samferSamenn mína taka ySur, mannhundur." „Þjer eigiS enga samferSamenn maSur minn, nema mig einan,“ sagSi hann rólega og kímdi djöful- lega út í vinstra munnvikiS. „EruS þjer vitlaus. Jeg læt kasta ySur út úr „bílnum", Nelson, assist me. Take this devil from my head,“ kallaSi jeg í hálfgerSu æSi. „LátiS þjer ekki svona, maSur, hjer er enginn Nelson. — Reyniö þjer„ heldur aS loka augunum," sagSi þessi kvalari ofur rólega. „ÆtliS þjer þá aS fara ofan af mjer ef jeg læt aftur augun?" „Já, þaS verð jeg aS gera. Jeg fer ekki ofan af ySur fyr en þjer lokið augunum, en þá fer jeg, þaö getiS þjer reitt ySur á.“ Frh. Rulleskinke Og síðuflesk altaf best og ódýrast í Nýhöfn. Olgeir Friðgeirsson samgöngumálaráðunautur Miðstrætf 10. Talsími 465. Venjulega heima 9%—101/^ f. m. 4—5 e. m. A. V. Tuiinius Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3. 3 írtkistur fást venjulega tilbúnar f»i á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og ® gæði undir dómi almeuriin(?s. — 5imi 93. — Heloi Helaason. j»e\t sem ekki eru enn áskrifendur Vísisy noti nú tœkifœrið, þegar 50 i tiL 60 blöð koma út um múnuðinn, og skrifi sig fyrir blaðinu. Upphafið ú „Fallega, hvíta púk- an um“ fú nýir kaupendur mjög ódýrt. Fallegus. og best Karlmanns- föt fást á Laugaveg I. Jón Hallgrimsson. dtaessexv Yfirrjettarmálaflutningsmaður, Pósthússtræti 17. Venjulegaheimakl. 10-1 log 4-6. Talstmi 16. Schannongs ^otvwmetvUx Hovedforretning: D.Fariraasgade 42, Köbanhavn. 111. Katalog frar co. I MAGDEBORGAR 1 BRUNABÓTAFJELAG. 1 g Aðalumboðsmenn á íslandi: í? O. Johnson & Kaaber. * » m LESIÐ auglýsinguna: Ferðalög* efst á fremstu síðu. Nokkrir hestar verða leigðir í ferðalag þó aðeins þeim mönnum sem eru þekktir að því að fara vel með hesta. Uppl. á Stýrimannastíg 9. Rottur. Óskaðlegt mönnum og húsdýrum Söluskrifstofa: Ny Östergade 2 Köbenhavn Stúlku vantar nú þegar síðari hluta dags. Ritstj. v. á Ef þið viljið eignast á2:ætan reiðhest þá skulu þið snúa ykkur fyrir 13. þ. m. til V. Knudsen adr. Nathan & Olsen. Sveitamenn! Best tros og saltmeti fæst ) keypt í pakkhúsinu austan við steinbryggjuna hjá Guðm. Grímssyni. Fartöflnrnar ^óðu fást ennþá í NÝHÖFN. 0stlunds-prentsmiðja. XXXX3KKXKXKXÍ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.