Vísir - 09.08.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 09.08.1914, Blaðsíða 1
13 UVÍ Besta verslunin í bænum hefur síma %\\. ÍSIR A. V. Tulinius Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími til þess 20. ág.: að eins 10-11 f. h. Sunnud. 9. ág. 1914. Slitið þjóðfundi 1851. Háfl. kl. 7,16’ árd. og kl. 7,34' síðd.* A f m æ 1 i: Frú Jóhanna Hansen. Á morgun. Afmæli: Frú Flóra M. Zimsen. Frú Inger Östlund. Jóhannes Sigfússon, kennari. Stefán Jónsson, steinsmiður. P ó s t á æ 11 u n : Botnía kemur frá útlöndum. Björgvinjarskip kemur frá Nor egi og Austfjörðum. Lundúnum í gær. (Central News). Sendiherra Belgiu í Lundúnum hefur veríð tjáð að Þjóðverjaherinn sem er hjá Lutiich hafi beðið um 24 klukkusfunda vopnahlje. Sagf er, en þó ekki staðfest af stjórnarvöldunum að tuttugu þúsundir Þjóðverja hafi fallið í orustunni við Luttich. 2y\$*e\Sa^eta$ Fyrst um sinn verða að öllu forfallalausu farnar fastar ferð- ir frá R.vík austur yfír fjall Mánudaga, Miðvikudaga og Föstudaga. Lagt af stað frá Reykjavík kl. 9. f. m. Pöntunum austan íjalls yerð- ur veitt móttaka við Ölfus- árbrú hjá stöðvarstjóranum þar, en í Reykjavík á skrif- stofunni- s. d. aluewUsta. Á aðalfundi Aöventista á Norður- löndum haldinn í StokkhólrHÍ í júní- mánuði var ályktað að ársfundur S. D. Aðventista á íslandi ætti að haldast frá 13.—16. ágúst í Bethel. Formaöurinn, J. C. Raft, og fyr- verandi gjaldkeri, J. Olsen, koma báðir með Botníu og fara .með henni aftur út. Samkomuinar verða auglýstar seinna. Fyrir hönd fjelagsins O. J. Olsen. (form.) (Breytist eitthvað ófríðarins vegna verður það augiýst.) Iíkklstur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og (.,;i gæði undir dómi almennings. — Lbotsi ^im' 93« Helgi Holgason. ÚR BÆ fUI M t Ásgeír Guðmundsson hrepp- stjóri og Dannebrogsmaður á Arn- gerðareyri er nýlátinn. í Fríkirkjunni hjer messarsjera Jóhann Þorkelsson dómkirkjuprest- ur á hádegi í dag. Botnia fór frá Þórshöfn í gær- morgun. Skálholt kemur ekki. Vesta er á ísafirði. Gefin saman í gærkveldi: S i g- urjón Pjeturssonr glímu- kappi ogym. Sigurbjörg Ás- bjarnardóttir. Heiðursmerki hafa hlotið 21. fyrra mánaðar: Kl. Jónsson Iandritari, kom- mandöraf Dannebrogsorðunni, 2. fl. I n d r i ð i E i n á r s s o n skrif- stofusljóri, riddarakross. Jón Hermannsson skrif- stofustjóri, riddarakross. J. F. Aasberg heiðursmerki Dannebrogsmanna. Skrffstofa Elmskipafjelags íslands, AustUrsfræti 7. Opin kl. 5-7. Talsími 409. Herjaðar nýlendur Þjóðverja. Lundúnum í nótt. (Centrai News), Stjórnin hjer hefur tilkynt að í gær hafí breskt herlið frá Gullströndinni í Suðuráifu tekið fasta alla þýska menn í Togoiandi allt frá sjávarströndinni og eitt hundrað og tuttugu rastir inn í landið og iýst landið enska nýlendu. Togo er nýlenda þjóðverja sem liggur í norður frá „þræl« strönd“ við Guineaflóa í Suðurálfu. Strandlengjan er um 70 rastir og borgir þar Lome með um 8 þús. íbúa og Anecho með 3 þús. íbúa og er hvortveggja. endastöð járnbrauta og gufuskipa-„lína“. Landið er 87,200 ferrastir að stærð og íbúatalan um 1 miljón, hefur það verið undir yfirráðum þjóðverja síðan 1884. Hafa þjóð- verjar lagt þar járnbráutir og komið þar á allmikilli verslun sem nú nemur um 20 miljónum króna á ári. Kaupmannahöfn í gærkveldi (H. f. frjettaritari Vísis). í orustunni við Lúttich fjellu tuttugu þúsundir þjóðverja. Ekki er enn kunnugt, hve margir hafa fallið af Belgjum. Montenegro segir Austurríki stríð á hendur og gengur í lið með Serbum, (Frh. símfrjetta á öftustu síðu.) Veggmyndir, stórt úrval í fögrum umgerðum til sölu fyrir helming verðs. Afgr. v. á. ^v^o^ssow Konungl. hirðljósmyndari. Talsími 76. Myndastofan opin kl. 9—6, (sunnudaga 11—3ÍI2)- Stærst og margreynd hin besta á landinu. — Litur myndanna eftir ósk. Hjer með tilkynnist að okkar elskulegi sonur JónatanJ.Kristinn andaðist 5. þ. m. Jarðar- för hanns er ákveðin mið- vikudaginn 12. þ. m. kl. 11V* frá Nikulásarkoti við Klapparstíg. Foreldrar hins látna. Anna Ólafsdóttir. Bjarni Bjarnason. REYKJAVIKUR BIOGRAPH THEATER Sími 475. \ 3 \sáttttm. Afar spennandi og fögur mynd bæði fyrir börn og fullorðna. 4 sýningar í kvöld ki 6, 7, 8 og 9. Komið i Gamla Bíó. Hjer með tilkynnist vin- , um og vandamönnum að okkar elskulegi sonur Björn Kristjánson andaðist 3. þ. m. Jarðarför hans er ákveiin 11. þ. m. kl. 12 frá heimili okkar Grett- isgötu 10. þóra Björnsdóttir. Kristján Kjartansson. Hjer með tilkynnist vin- um og vandamönnum að móðir okkar elskuleg Margrjet Friðriksdóttir á Hamri í Hafnarfirði and- aðist 31. júlí. Jarðárförin er ákveðin á þriðjudaginn H. ágúst kl. 12 á hádegi frá heimili hennar. Börn hinnar látnu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.