Vísir - 09.08.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 09.08.1914, Blaðsíða 4
r * nw»^s VtVTU.<rírírr 4. u. . / jugasemd. í almeiiinngsrödd í dag um »Toll- mál og póstmáU hefur fallið þessi skýring neðanmáls, þar sem talað er um »50 manns« við pdststörf í Vestrnanneyjum : Auðvitað eru þetta mere öfgar eins og hver maður getur sagt sjer sjálfur þar sem öll Iaun póstafgreiðsl- unnar eru eftir opinberum skýrslum aðeins 400 kr. á ári. Þótt þingið nafijekki til þessa oflaunað póstmenn, þá hefur þó aldrei verið farið fram á aO árslaun þeirra yrði aðeins 4 krónur, svo sem hlyti að verða í Vestmanneyum; ef ummæli þing- mannsins væri rjett. LEIÐRJETTING. Jeg las þaö, meöal annars, bæði í Vísi og Morgunblaðinu, dags. 7. þ. m., að botnvörpuskipiö Njörð- ur hafi veriö sent til Englands i fyrra kvöld meö fiskifarm; þetta er rjett hermt. En beri að þakka mjer það mestmegnis, svo sem gert er í Morgunblaðinu, eða hr. land- símastjóra O. Forberg, samanber grein einhvers Þ. í Vísi, þá lcemur jiað ekki vel heim við fundarsam- jjykt viðkomandi fjelags, dags. ]). 5. þ. m. Þar vorum viö 12 hlut- hafar viðstaddir og kom oss öllum saman um þá ákvörðun, aö senda skipiö för þessa, og að taka afleið- ingunum hverjar sem verða vildu, enda hygg jeg ,aö engum einstök- um manni í fjelaginu hafi komið ])að til hugar aö standa einn bak við þá ráðstöfun. En þar sem þessi Þ. segir í grein sinni, að jeg hafi verið andstæður þvi, að skipið færi til Englands, þ á e r þ a ö r a n g t. Því mótmælti jeg að eins á fund- inum, að senda Njörð til Hull, eftir þeim símfrjettum, sem jeg hafði þaðan daglega. En hitt, að jeg hafi verið á móti því að láta skipið fara ])á leiö, sem það fór, e r u ó s a n n- i n d i hjá Þ. En sje honum m j ö g nauðsynlegt að veita sjer eða öðrum nánari upplýsingar um þetta, skal jeg góöfúslega fylgja honum, við tækifæri, til meðstjórn- enda minna i fjelaginu, svo hann geti fengið þar að vita, hver af- skifti min hafi verið í ])essu máli. Reykjavík 8. ágúst 1914. E 1 í a s S t e f á n s s o n. — Smásaga úr fiskiveri. — Eftir Kormákk ----- |Frh. Og þannig leiö tírninn áfram, án þess að mennirnir breyttust. — -—■ Áður en vertiðin áðurnefnda var liðin, fann Margrjet Guðmunds- dóttir að hún fór ekki einsömul. Þau giftust, rauðbirkni maöurinn og hún, um Jónsmessuna, og þeg- ar kom nokkuö fram á haustið, fæddi hún son. Menn skröfuðu um það, helst þeir sem reikningsfróð- ir voru, að þau hefðu kynst nokk- uð fljótt eftir að maðurinn kom þangað. En engum datt það í hug, að nokkur annar en hann ætti barnið, síst honum sjálfum. * Við sátum á færum og var fisk- ur tregur; við höfðum reitt dá- lítið um morguninn, en nú varð varla nokkur var. Veður var kalt, vestannæðingur með dálitlum sjó, og var sýnilega í uppgangi. Símfrjettir, (Frh. frá 1. síðu.) Hull í gær. (Skeyti til J. Zimsens frá botnvörpungaútgerðarfjelagi.) jeg ætla algjörlega örugt að senda nú botnvörpuskip tll Hull. Skip vor fara í dag til íslands. Tilkynnið skipstjórum að ekki er leyft að sigla um Humberfljót að nóttu til. Matvæli hækka hjer mjög í verði. Verð kornvöru hefur nær tvöfaldast. Trygging ófáanleg sökum stríðshættu. Kaupmannahöfn í gær. [Stjórnarráðsskeytið, sem sagt var frá í gær. var frá íslandsskrif- unni í Höfn og átti aðeins við steinolíu (svar til fyrirspurnar) að gera ekki óheppileg innkaup á henni og horfur voru þar betri. Annars var símað hingað til kaupmanns hjer í bænum í fyrradag að horfur væru betri (yfirleitt) í Danmörku.] HEYBINDINGAVJEL af bestu gerð er til sölu lijá G. Gíslason & Hay Átroðningsbann. Siranglega banna jeg allan áiroðning á land eignar- og ábúðarjarðar minnar, Grafarholts í Mosfellssveit, svo sem áning, um- ferð utan vega og um einkabrautir mínar. Að gefnu til- efni skal sjerstaklega fram tekið, að bann þetta nær einnig til allra, er stunda heyskap á jörðunum Reynisvatni, Elliðavatni og Vatnsenda til brottflutnings þaöan. Vilji þeir flytja yfir land mitt utan þjóðveganna, verður við mig að semja um það. Grafarholti, 31. júlí 1914 Björn Bjarnarson. Ágætt úrval af BORÐ- VEGG- NÁTT- LÖMPUM er nú í uu 1 LIVERPOOL. þar fæst: Kúplar, glös, kveikir, og allskonar glös og nei gaslampa. Ökkur var orðið kalt og vildum fara að komast heim, því það var hvort sem var ekki frá miklu að fara. Margir höfðu þegar hankað sig uppi og reyndu að halda á sjer hita með því að berja sjer, kveða o. s. frv. En formaðurinn keipaði enn þá, hinn rólegasti. Nonni frammímaður leyfði nú ekki af söngrödd sinni og kvað hú eina af uppáhaldsvísum sínum, þá sem best átti við að jæssu sinni: Þyrsklingur um þorskagrund þykir nauða-tregur, o. s. frv. „Haldið’i’ ekki, piltar, að það aukist dálítið auðurinn hans hús- bónda okkar við það að við fá- um að sitja hjerna dálítið lengur og kveljast af kulda?“ segir hann, stendur upp og ber sjer hraust- lega. „Hann ætti þá að láta á sjá og gefa okkur í staupinu þegar við komum í land, bölvaður grútur- inn sá arna! — Jeg er nú ekkert að því að keipa þetta lengur, það verður ekki vart við nokkurt kvik- indi lengur, hvort sem er.“ Og svo kveður hann vísuna sína áfram, um leið og hann hankar sig uppi; þegar liann er búinn að því, ber hann sjer aftur, vindur vetlingana rækilega, kastar af sjer þvagi, t.ek- ur sjer væna tuggu af munntó- baki og tyggur hana ört, setur á sig vetlingana og hefur nú fengið í sig dálítinn hita við alt þetta. Rjett í þessu fer innanmaöurinn fram hjá okkur, auðsjáanlega á lciöinni í land, æði ljettur að sjá. „Jeg bið að heilsa heita matn- um heimá, piltar, ef þið komist fyr í hann en við! Hafið’i’ feng- ið nóg i eina soðningu í dag? Bölvaðir ræflarnir; að vera fjánÖ- anum kvensamari og fiska þó ekki baun!“ „Sæli nú, Nonni karlinn! Hvað ertu að segja?.“ gall nú pilturinn við. „Og ])ú ert með og þó hafið þið ekki fiskað neitt?“ „Ætlið’i’ ekki að fara að halda heim í matinn, eins og við?“ heyr- um við til piltsins. _____________________Frh. Export Kafff fæst í BREIÐABLIK. Lækjargötu 10 B. $ HU SNÆÐI I búð, 3 herbergja, eldhús og geymsla m. m. í Austurbænum til leigu frá 10. ág. til 1. okt. Afgr. v. á. L í t i 1 í b ú ð (3—4 herbergi og eldhús) óskast til leigu ná- lægt miðbænum frá 1. okt. n. k. Uppl. á afgr. Vísis. 3—4 herbergja íbúð með eldhúsi óskast til leigu um næstu mánaðamót eða 1. okt. Tilboð merkt „íbúð“ sendist afgr. Vísis fyrir 9. þ. m. Herbergi til leigu áKlapp- arstíg 1, A. 1 — 2 h e r b e r g i óskast til leigu frá 1. okt. fyrir barnlaus hjón. Afg. v. á. Góðar íbúðir fyrir fjölskyldu- lið og einhl. til leigu. Afgr. v. á. VINNA U n g s t ú 1 k a, dugleg og þrif- in, getur fengið vist á ágætu heimili l.sept. Hátt kaup í boði. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR Rósaknúppar fást keyptir á Vitastíg 15. R ó s til sölu á Ránargötu 29.. Klifsöðull er til sölu á; Laugaveg 11, hjá frú Guðlaugu Jónsdóttir. Bókaskápur til sölu. T. Bjarnason Suðurgötu 5. P r j ó n a v j e 1 brúkuö óskast helst til leigu, annars til kaups. Afgr. v. á. TAPAЗFUNDID Kvenmanns-veski með peningum o. fl. tapaðist í gær frá Laugaveg 56 inn að Mjölni. Góð fundarl. Afgr. v. á. Peningabudda hefur tapast á Laugaveg. Skilist á afgr. Vísis. Góð fundarlaun.__________ Prentsmiðja D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.