Vísir - 19.08.1914, Page 1

Vísir - 19.08.1914, Page 1
HS2 26 A. V. Tulinius Miðstr. 6. Ta!s. 254. Brunah átafjd. norræna. Sæábyrgðarfjcl. Kg!. oktr. Skrifstofuít ni til þess 20. ág.: að eins 10-11 f. h. - Miðvikud. 19. ág. 1914. Háflóð kl. 352árd. og kl.4,12‘ síðd. Á MORGUN: Afm æli. Bergljót Sigurðard., húsfrú. Elísabet Davíðsdóttir., húsfrú. Margrjet Sigurðardóttir, húsfrú. Bigriður Jónsdóttir, húsfrú. Ág. Bjarnason próf. Halld. M. Ólafss., trjesm. Helgi Salómonsson, kennari. VEDRÁTTA í DAG. loftvog ■t m jVindhraöi bD G3 TI 3 fO QJ > Vm.e. R.vík ísaf. Akure. Gr.st. Seyðisf. þórsh. N—nc 767,6] 9,8 768,010,2 765,410,8 765,711,0 731,6,10 8 766,510,3 767,7 í10,o irð- eða no sv s s rðan.A 0-Skýjað Oþoka 2 Alsk. 1 Hálfsk. 2 Ljettsk. OSkýjað | OÍAlsk. i —aust-eða austan.S—suð- cða sunnan, V— vest- eða vesían. Vindhæð er talin ístigumþann- ij: 0—!ogn,l—andvari, 2—ku!, 3— goia, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— síinningska!di,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9 stormur, 10—rok,l 1 — ofsaveður, 12—fárviðri. BIBLÍU FYRIRLESTU R í BETEL í kveld kl. 8. Efni: Er fyrirfram ákveðið viðvíkjandi freisun eða glötun manna? Verða aiiir að lokum hólpnir? Verður sjerhver hólpinn fyrir sína trú ? Allir eru velkomnir. J. C. RAFT talar (með túlk). J. C. Raft og J. Olsen fara utan með Botníu á fimtudaginn; og verður þessi fyrirlestur Rafts sá seinasti í þetta skifti. Símfrjettir. Kaupmannahöfn í gær. (Fasti frjettaritari Vísis.) Spánverjar hafa lýst sig hluilausa f ófriðnum. Jarðarför míns hjart- J kæra eiginmanns Odds 1 Guðmundssonar, skipstj., fer fram frá heimili hans Laugav. 68, föstudaginn ■~t 21. ág. kl. 11 Vjj. Guðrún Gísladóttir. U Meðan jeg er fjarverandi gegn- ir prófessor Sæmundur Bjarn- hjeðinsson læknisstörfum mín- um. Rússakeisari farinn til Moskva og Vilhjálmur Þýskalandskeisari kominn til Mainz. Sífeld vopnaviðskifti. Rússar og Frakkar sigursælir. London í morgun. (Central News). Opinberlega er tiikynt að lið Þjóðverja á landa- Reykjavík 18. ágúst 1914. G. Björnsson. Reykjavikur l(\) • BIOGRAPH pJDVO THEATER. Sími 475. Lifandi frjeílablað System Ferstens prófessors. Frakkneskur sjónleikur í 2 þáttum. Ástfangni prófessorinn. Amerískur gamanleikur. 1 —— i Ú R BÆNUM 1 Einar Gunarsson ritstj. Magnús Ólafsson ljós- myndari og frúr þeirra fóru til þingvalla í gær. Verða 2-3daga í þeirri för. mærum Rússa láti undan síga. Kósakka-herdelldir Rússa brjótast inn yfir þýsku landamærin. Fregn frá Fola segir að Austurrfskur orpedó- bátur hafi rekist á sprengidufl í hafnarmynninu þar og sokkið. Pola er aðalherskipahöfn Austurríkismanna við Adriahaf og auk þess verslunarhöfn allmikil; íbúar borgarinnar rúm 70 þús. Botnvörpungarnjr Apríl og Maí eru nýfarnir til Englands með fisk. Vænfanlegir aftur eftir svo sem hálfan mánuð. Far tóku sjer: Helgi Zoega og Guðrún dóttir h ns, jgfr. María Hjaltadóttir, Geir Geirsson Zoega, Jón Jónsson skipsfjóri, Vig- fús Jósefsson skipstj. og Sig. Sig- urðsson stýrim. Einar Jónasson lögfr. er orð- inn aðstoðarmaður í stjórnarráð- inu á 3. skrifstofu. Dr. Guðm. Finnbogason og frú hans hafa verið á ferð uppi í Borgarfirði síðustu viku og komu aftur með Ingólfi í gær. Björn þórðarson sýslumaður I kom til bæjarins með Ingólfi ' snögga ferð. Heyskap mikinn segja menn ofan úr Borgarfirði. Á Hvanneyri voru vikuna sem leið hirtir 1000 hestar. Alls eru þar hirtir um 1900. Með Ingólii komu ýmsir bæj- armenn í gær ofan úr Borgarfirði. Þar á meðai: Ólafur Jónsson lög- regluþjónn, sjera Guðm. Helgason, frk. Guðrún Guðmundsdóttir, dr. Guðmundur Finnbogason með frú, Helgi Helgason verslunarstjóri, Vig- fús Guðbrandsson skraddari, frk. Snorra Benediktsdóttir símamær, Eyjólfur Þorkelsson úrsm., Stefán Ólafsson, Magnús Guðbrandsson, Ennfremur sr. Einar Thorlacius frá Saurbæ og ýmsir fleiri. „Fenris" skip til h.f. Kveld- úlfs er nýkomið hingað frá Nor- egi. Var tvisvar stöðvað af ensk- um herskipum, öðru í Norður- ursjónum og hinu hjerna megin við Færeyjar. Börn ógæfunnar. Hellismenn f Vesturhelml. Sá orörómur lagði i nýlega á meðal fólks er býr og vinnur í skóg jnum í grend við B e n- ville í Arkansas í Vestur- heimi, að reimleikar allmlklir væru þar í he’.li einum. Menn þó.tust hafa sjeð tvö barnsand- lit g-egjast út úr runna nokkrum við hellLmynnið og man ;amál og g.átur heyróist þaðan á næt- urþeli. Smám s. man fóru jafnvel hrau .u^tu menn að sneiða hjá þessu n slóöum og geígur stóð öllum allm.k ll af verum þeim, er byggju í he’linum. Fylkis Jórnin ljet lögreglumenn rannsaka, hvað hæfí væri í þescu; dultrúar- og vísindamenn slógust í för meö þeim. Niðurstaðan varð sú, að víst væii mannaþefur í hellinum, en allt væri þó með feldu. þeir fundu sem sje bónda nokkurn og tvær dætur hans, 8 ára gamla tvíbura, er höfðustvið í helli 5 r. stir frá næsta bæ. þau voru öll nærri nakin, föt þe'rra svo gauðrifin að varla hjengu þau utan á þeim. Börn- in sögðust ekkihafa bragð- að brauð í mánuð, — þau hölðu lifað á trjáberki og villi- ávöxtum. Maðurinn var í fyrstu tæplega með öllum mjalla og fjekkst ekki til að tala. En með því að sýna honum og börnunum frabæra góðvild og umönnun, tókst loks að fá hann til að segja sögu sína. Og það var stórbitur sorg- arsaga. Fyrir 5 árum var hann mjög vel efnaður bóndi, alkunn- ur í Arkansas-fylki fyrir dugnað,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.