Vísir - 02.09.1914, Blaðsíða 1
1147
V I S I R
Stærsta, besta og ódýrasta
blað á íslenska tungu*
Um 500 tölublöð um árið
Verð innanlands: Einstökí
blöð 3 au. MánuðuröC au.
Arsfj.kr.t,75. Arg.kr.7.oo.
Erl. kr. 9,oo eða 2l/2 doll
j iu ui
/o
hvern virkan dag.—Skrif-
stofa og afgreiðsla Austur-
str.14. Opin ki. 7 árd. til 8
síðd. Sími 400/—Riístjóri :
Sunnar Si{!urðsson(fráSéla-
!æk). Til viðt V3nj»l kl 2-3síðrt.
i
Miðvikud. 2. sept. 1914.
Háfl. kl. 4’ árd. og kl. 4,19’ síðd.
Kirkjuorða 1537.
Á MORGUN:
A f m æ 1 i:
Frú María Th. Lárusdóítir.
Frú Jórunn Sighvatsdóttir.
Guðm. Helgason, búnaðarfjelagsstj.
Jakob Árnason frá Garðsauka.
Sig. Guðmundsson cand. mag.
Jarðarför Magnúsar Ólafssonar
(frá Laxnesi), sem andaðist 27. f.
m., fer fram 7. þ. m. frá heimili
hins látna,Reykjahvoli í Mostells-
sveit.
góoí
Reykjavfkur
BIOGRAPH
THEATER.
Sími 475.
UNDRiÐ.
Sjónleikur í 3 þáttum.
Aðalhtutverkin leikur:
Frú Edith Psilander.
£Í^iwmaY\wsiws.
Amerískur gamanleikur.
Brynjolfsson
yfirrjettarmálaflutningsmaður,
Hótel ísland.
í fjarveru minni er skrifstofan
aðeins opm
kl. 5—6 síðd.
Talsími 250
I
Konungl. hirðljósmyndari.
Talsími 76.
Myndastofa opin kl. 9—6,
(sunnudaga 11—31/,)-
Stærst og margreynd hin besta
á landinu. — Litur myndanna
eftir ósk.
ÍÓ-CAFÉ ER BEST.
SÍMI 349.
HARTVIG NIELSENJ
Skrlfstofa
Elmsklpafjelags íslands, [||i
í Landsbankanum, uppi
Opm kl. 5-7. Talsimi 409. Æ
London í gær. Cenírai News.
Blaðið Messaggero í Rótrt skýrir frá því að Búlg-
arar hafi fiikynt Sarbusn(?)að ef þe'r offri hlutleysi
sínu Rússuin í vil (gangi í lið með R.) þá rtiunt þeir (Búlg-
arar) gjöra hið sama.
Orðið „Serbar“ mun vera misritað í skeytinu því að Serbar
eru langt frá því að vera hlutlausir sem kunnugt er. — Á líklega
að vera Rúmenar.)
Syndamyrkur.
Oft er búið að skrifa í blöð
um myrkrið í bænum og mikið
er búið að furða sig á því að
ekki skuli það siður að kveikja
einlægt þegar dimt er, heldur
einskorða sig við vissan mánaðar-
dag haust og vor, begar byrja
og hætta skuli að kveykja. Mi
nærri geta, að ef ástæða er til
að kveikja 1. sept., þá er jafn-
mikil ástæða til að kveikja 31.
ág., og ef ekkert gjörir til, þótt
götur bæjarins sjeu koldimmar
allan síðari hluta ágúst og fyrri
hluta apríl, þá gjörir heldur ekk-
ert, þótt alls engin götuljós væru
til. — Auðvitað nær það engri
átt, að láta almanakið ráða göm-
ljósum eins og nú á sjer stað.
Reglan á að vera sú, a ð
kveikja þegar dimt er.
þetta leiðir svona hjerumbil af
sjálfu sjer og þarf engar afbragðs-
gáfur til að skilja.
það sjá allir að með hverju
árinu sem líður og umferð bíla,
reiðhjóla og annara akfæra eykst,
þá vex um leið hættan að vera
úti í myrkri, að ógleymdri þeirri
hættu, sem stafar af því, hvað
miklu erfiðara það verður að halda
á sæmilegri reglu á götunum,
þegar ijóslaust er. Bílar og hjól
eiga samkvæmt lögum að hafa
ljós og fara hægt, en þetta er
oft vanrækt, og hver getur kært,
þegar ekki sjest hver lögin brýt-
ur? Hætt er líka viö því, þeg-
ar liöfnin er fullgerðog útlendingar
fara að leika lausum hala í flokk-
um á hverjum tíma nætur sem
er, að þeir kynnu stundum að
nota sjer myrkrið á ýmsa óþægi-
lega vegu.
Allir muna í vor þegar hætt
var að kveykja á götunum, 1.
apríl, hversu skemtilegt .var að
komast um göturuar þá fyrst á
eftir! þá voru göturnar svo um-
ferðar að kalla mátti bráðófærar
mönnum og skepnum. Alt óð
niður úr áköflum. Og um þetta
þurftu menn að staulast í bik-
svarta myrkri! En nú hafði það
verið ákveðið f y r i r f r a m, að
ekki skyldi kveikja og við það
sat, hvað sem hver sagði.
Oft hefur verið talað um það
í blöðum, að bærinn skuli vera
að spara ljós, þótt almanakið segi
vcra tungsljós, sem auðvitað oft
bregst. - En látum það alt vera
þótt ekki sje kveiJkt, þ e g a r
t u n g s 1 j ó s e r, það er bæði
sparnaður og auk þess fegurra
að hafa ekki götuljós í glaða
tungsljósi. En því má ekki
bregðast Hð undir eins og loftið
; þykknar upp og k v e i k j a ? Og
því má ekki slökkva, þótt kveikt
hafi verið, ef loftið ryður sig og
lítur fyrir einsýna skafheiðríkju
og tungsljós? Hví má ekki „passa
upp á“ með öðrum orðum, rjett
eins og hver gjörir heima hjá
sjer ? Eru starfsmenn bæjarins of
góðir til þess ? þarf að ákveða
alt fyrirfram, eins og bóndinn,
sem tók það í sig, að slá vissa
daga í vikunni og bi eiða til þurks
aðra daga fyrir fram ákveðna,
hvernig sem veður var?
Mönnum finst sú saga máske
ótrúleg, En mundi hitt ekki
líka allótrúlegt afspurnar?
BÆJAR FRJETTiR
Hver er maðurinn? heitir bók
sem EinarGunnarsson er
að byrja að undirbúa. Hún kem-
ur út einhverntíma í vetur. þetta
er samskonar bók fyrir ísland
og aðrar höfuðþjóðir hafa alllengi
haft hjá sjer, (svo sem Who is
Who ? og Wer ist’s ?) og segir
GERLA-
EAMSÖCTA-
STOFA
Gísla Guðmundssonar
Lækjargötu 14B (úppi á lofti) er
venjulega opin 11-3 vjrka daga.
frá núlifandi mönnum landsins.
Qlgeir Friðgeirsson samgöngu-
ráðanautur er nýkominn úr ferð
austur um sveitir. Var kallaður
heim af stjórninni til að líta eftir
móttökp skipanna sem stjórnin
hefur fengið, var þetta áður en
hann hafði lokið starfi sínu á
Eyrarbakka og Vík í, Mýrdal.
Eimskipin íslensku. Flyde-
dokken í Kaupmannahöfn hefur
skrifað Eimskipafjelagsstjórninni
hjer og tjáð henni að búast mætti
við nokkurri seinkun á smíðun
skipanna sökum stríðsins. Bæði
hötðu þeir ekki verið búnir aö
fá sjer alt efni áður en stríðið
byrjaði og eins hefur allmikið af
verkamönnum verið kallaðir í
herinn.
Eimskipafjelagsstjórninni þótti
þessi skýring ófullnægjandi sam-
kvæmt samningnum og óskareft-
ir nánari skýrslu.
Vörur frá Bretiandí. Garðar
ká u p m. Gislason fjekk í
gærkveldi skeyti frá skrifstofu sinni
í Léith' óg segir þar að be^ta von
sje nú til að leyfður verði útflutn-
ingur á vörum frá Bretlandi.
Ásgeir Sigurðsson konsúll kom
til bæjarins í gær, hefur dvalið um
tíma í Hafnarfirði.
Ceres kom í gærkveldi frá Vest-
uriandinu. Meðal farþega: Ingólfur
jónsson kaupm. frá Stykkishólnú,
F. C. Mölier umboðssali, sjera Sig-
tryggur Guðlaugsson, fní Helga
Jónsdóttir ísafirði, ungfrú Ágústa
Maghúsdóttir og Ólafur Magnússon
trjestn.
Kýmni.
Ráð við lánnverk, Súptu
munnfylli þína af rjóma, hristu svo
höfuðið þangað tii rjóminn er orð-
inn að smjöri, og mun þá tann-
verkurinn vera horfinn.
Qóð upplýsing.
Ferðamð urinn; »Heyrðu
maður minn, af hverju hringir kirkju-
klukkan?«
Bóndinn: Jú, það skal jeg'
segja yður, það er af þvf að Magn-
ús hringjari kippir í klukkustreng-
inn«.