Vísir - 02.09.1914, Blaðsíða 3
þess áskynja, aS ÞjótSverjum stó'S
mikill geigur af svertingjum frá
NorSur-Afríku, er Frakkar höfSu
flutt til ófriSarstöSvanna. Her-
sveitin var skipuS ungum og ráS-
snjöllum Parisarbúum. Þeir báru
framan í sig skósvertu, svo aS þeir
urSu kolsvartir. Því næst gengu
jieir í orustu og geröu áhlaup á ó-
vinina, ráku upp ógurleg org,
hvolfdu um í sjer glyrnunum og
ljetu duglega skína i tennurnar.
ÞjóSverjar urSu svo gripnir af
skelfingu, aS þeir tóku til fótanna
og urSu forflótta fyrir „blámönn-
unum“.
Þjóðverjar talra Namur.
„Grimsby Daily Telegraph" frá
25. f. m. segir frá því, aS ÞjóS-
verjar hafi tekiS borgina Namur,
líklega tveim dögum áSur.
BlaöiS segir, aS þetta sje reynd-
ar hiS fyrsta, sem ÞjóSverjar hafi
unniS á í ófriönum eftir þriggja
vikna baráttu. Borgin var ramlega
víggirt, en fjekk þó ekki staSist
stórskötahrí'S ÞjóSverja til lengd-
ar. AfleiSingin af falli borgarinn-
ar var meSal annars sú, aS Frakk-
arogBretar urSu aS þoka herdeild-
um sínum til landamæra Frakk-
lands og búast þar um.
Borgin Namur liggur á einkar
fögrum staS, þar sem árnar S a m-
b r e og M o u s e koma saman. 1-
búar eru 33 þúsundir. Yfir Sam-
bre liggja nokkrar steinbrýr, sem
tengja saman borgarhlutana og
bogabrú liggur yfir Mouse. Víg-
giröingarnar eru engar eldri en frá
1866, nema einn forn og fagur
kastali. Þær þykja snildarlega
geröar, enda hafa þær reynst
mætavel. Kastalarnir eru tólf og
nálega jmjár enskar mílur á milli
þeirra. í hverjum kastala voru 300
manns. — Borgin hefur fyrr á
tímum oft veriö í hershöndum og
eru þar því engin forn stórhýsi.
Þau hafa veriö eydd í fyfri styrj-
öldum.
Ýmsar fregnir.
Sagt er, aö Austurríkismenn
dragi liö saman viö landamæri
ílalíu, aS því er ensk blöö henna
26. f. m.
I vöhundruð japanskir flótta-
menn komu frá Þýskalandi til
Lundúna fyrir viku og voru gerö-
ar ráöstafanir til þess aö þeir kæm-
usí heim til sín.
„Central News“ segir, aö sonur
Botha Búahershöföingja, 17 ára
gamall, hafi gengiö i sjálfboSaliö
Breta án samþykkis foreldra
sinna, en þó ekki þvernauSugt
þeim.
Sendiherra ÞjóSverja í Tangier í
I\< ai occo hafði fengiS vegabrjef
stjórnarinnar í Marocco, en var
síöan tekinn höndum og fluttur út
í frakkneskt herskip, eftir fregn
frá 25. f. m.
Fyrir skömmu elti enskt beiti-
skip, „K e n n e t“, þýskan tund-
urspillir austur viS Kína. Enska
skipiö hætti sjer of nærri flota-
stöö ÞjóSverja í Tsingtau í
Kiaochau og var skotið á þaS
nokkrum sprengikúlum. Skipiö
varö fyrir nokkrum skemdum, þrír
menn voru drepnir en sjö særSust.
— Japanar eru nú teknir aS skjóta
á borgina. Hún er sögS ramlega
viggirt. SetuliS ÞjóSverja þar er
5000 manns. Keisarinn hefur gef-
iS liSinu þá skipun, aS verjast
til þrautar.
H.
t É >■'
fí A
A.
utnboðs- ©g heildsölu-
verslun
útvegar kaupmönnum og pöntunarfje-
íögum vörur frá 150 erlendum verk-
smiðjum og stórkaupmönnum, þaraf
mörgum norskum og dönskum Versl-
unin hefur skrsfstofu í Kaupmannahöfn,
sem sjer um fíjóta og áreiðanlega af-
greiðslu.
HöHin
KarpatafjöSIunum
eftir
I J u 1 e s V e r n e.
---- Frh.
„Ef þjer sjáið reyk þarna uppi
fjárhirðir, þá hlýtur það að vera
reykur“.
„Nei, varningssali, nei ! það
hefur að líkindum verið móða á
sjónaukanum yðar“. . . .
„Nuddið þjer hana af“.
Friðrik sneri sjónaukanum við,
þurkaði glerið varlega með erm-
inni, og bar sjónaukann aftur
fyrir augað. Um það var ekkert
að villast, að það var reyksúla,
sem þyrlaðist upp frá turninum
í logninu fsteig hann þráðbeint
upp og liðaðist sundur hátt uppi.
Friðrik var sem þrumulostinn
og mælti ekki orð.
Ailri athygli hans var beint að
höllirini, sem skýin neðan úr
dalnum við Orgallhásljettuna tóku
nú að lykja á alla vegu.
Hann slepti sjónaukanum í
skyndi , þreif litlu töskuna sern
hjekk við treyjuhans og spurði:
„Hvað á hólkurinn yðar að
kosta ?“
„Hálft annað gyllini", svaraði
varningssalinn.
Hann mundi líklegast hafa selt
sjónaukann fyrir eitt gyllini hefði
Friðrik látið á sjer skilja að hann
vildi kaupa hann. En íjárhirðir-
inn þjarkaði ekki um verðið. Án
umhugsunar stakk hann hendinni
niður í töskuna og rjetti honum
íjárhæðina.
„ÆtliÖ þjer sjáifur að eiga
sjónaukann?“ spurði varningssal-
inn.
„Nei, það er húsbóndi minn,
Kaltz hreppstjóri“.
„þá greiðir hann yður aftur
. . ?“.
„Já auðvitað ! þessi tvö gyllini
sem hann kostar“.
„Hvað þá, tvö gyllini, segið
þjer ?“
„Auðvitað, en vertu sæll góði
vinur“.
„En, góða nótt fjárhirðir sæll
Friðrik kallaði á hunda sína og
ijet þá reka hjörðina saman og
gekk hratt í áttina til Werstþorps-
ins.
GyÖingurinn horfði á eftir hon-
um og hristi höfuðið, eins og
hann hefði átt við hálfruglaðan
mann.
„Hefði jeg vitað það“, tautaði
hann fyrir munni sjer þá mundi
jeg hafa tekið dálítið meira fyrir
sjónaukann.
Eftir að hafa enn þá einu sinni
hagrætt varningnum við belti sjer
og á öxlunum, gekk hann fram
með Sílánni og hjelt út á veginn
til Karlsburg.
Hvert hann fór skiftir engu,
því hann kemur ekki meira við
sögu þessa. Lesarinn mun ekki
heyra meira af hoiium.
Frh.
..........................
NÝJA VERSLUNÍN
— Hverfisgöíu 40 — ‘i
Flestalt (utast cg inst) til kvenfatn- |
aðar og barna oy margt fleira. £
GOD^RVÓRUR.
ÓDYRAR VÖRUR.
Kjólasaumastofa byrjar 1. sept. K
Faílegi, livíti
pukinn.
Eftir Guy Bootky.
---- Frh.
Þegar svo var komið, leitaði alt það
út er þrjóskast var og verst í hori-
um. Og er yfirHöíaforinginn, sá er
sokina bar á hann, var flutlur í
Idnverska Slotastöð, leitaði taöir
minn að bonum í S h a u g h a i,
ginti hann eins og þurs á afvikinn
stað utan-borgar, skoraði á liann
að lýsa yfir því opinberlega, að
hann hefði haft sig fyrir rangri sök,
og er flotaforinginn þverneitaði að
taka þann kost, rjetti faðir minn
honum skammbyssu, skoraði hann á
hólm þegar í stað og skaut hann
þar umsvifalaust til bana.
I Ð y N N A R-T A U
fást á
Laugaveg 1.
JÓN HALLGRÍMSSON.
Lögreglan hóf iuí ieit að honuro,
en hann hatði þá gert út og mannað
skip fyrir allmikla fjárhæð er hon-
um hafði áskotnast nokkru áöur.
Hann fjekk sjer flokk útlaga, eins
on hann sjálfur var, reyndi þá vel
áður en hann sýndi þeim fullt traust
ijet þá sverja sjer þagnareið og
hjelt svo á haf til þess að ieita cyjar,
þar sem þeir gælu búið í friði og
óáreittir af öðrum þjóðum. Þeir
vöidu sjer bústað lijer og gcimiu
liúsin lijerna viö Iiöfuina eru fyrstu
íbúðir þeirra. Faðir minn fór einu
sinni á missiri hverju tii Hong Kong
íil bjargráða og vistafangs. Og
einmitt á einni þessari ferð var það,
að hann mætti manni sem þekti
hann, en af því skyldi mikið i!t
hijótast. Orðaseina allmikil hófst
með þeim og svo lauk aö maður
þessi sagði til föðu* míns. Lög-
reglan skarst í leikinn og sió í bar-
daga, — lauk svo, að tveir menn
lágu dauðir eftir á vígvellinum í
fjörunni. Petta varð upphaf að sekt
hans. Þá um nóttina elti hann I»át-
ur vopnaðra hermanna, er skyldu
taka hann höndum, en þá var faðir
minn að koma snekkjunni á skrið.
Þegar hermennirnir komu í kallfæri
skoruðu þeir á föður minn að gef-
ast upp. Foringinn kvaðst hafa um-
boð til að taka föður minn hönd-
um. En hann hafði enga löngun til
til þess að komast aftur í klær stjórn-
valdantia og skipaði foringjanum
að leggja tafarlaust frá snekkjunni.
En bátstjóri skipaði mönnum sínum
að greiða atróður og leita uppgöngu
'á snekkjunni. Þeir voru aflur var-
aðir við að koma nærri henni, en
þeir skeyttu því að engu. Nú má
gera ,sjer í hugarlund hvað fram fór
Skothríð dundi frá snekkjunni. Sex
voru bátverjar alls og fjellu fjórir
þeirra þegar dauðir fyrir skotunum
og þar á meðai foringinn sjáifur.
Varð þar ekki meira af kveðjum, en
faðir minn sigldi út af höfninni í
hraðbyri með fullum segium og
öllum strengjum snúnum upp á líf
og dauða, en herskip þar í flóan-
um sendi honum 3 stórskoí og
sakaði hann ekki. Frá þeim degi
var hann griðalaus maður. Fje var
lagt tii höfuðs honum í öllum aðal-
hafnarborgum í Austurheimi, ekki
aðeins af Bretastjórn, heldur og af
stjórnarvöldunum í Singapore, Hong
Kong og öllurn þeiin höfnum, er
Norðurálft<mönnum var leyfð sigling
á. Faðir minn varð svo æfareiður
þeim stjórnarvöldum, er ekki kom
mál þetta við, en Ijetu það þó til
sín taka, ekki síst er fyrri vinir hans
áttiu hjer hlut að máli, að hann
strengdi þess heit, að hver sá, er
gerðist sekuruinfjörráð við sig,skyldi
þess grimmilega gjaida, ef hann
fjelli í sínar hendur. — Yður þykir
ef til vill ekki ófróðlegt að vita það
að Vesey, — maðurinn sem jeg
hafði fje af — var forseti á fundi
þeim er fyrst ákvað að leggja fje
til höfuðs föður mínum og til höf-
uðs nijer nokkrum árum síðar,
Frh.