Vísir - 02.09.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 02.09.1914, Blaðsíða 2
V í S 1 R fri tríiirellinui. Vísir hefur fengið ensk blöS frá 22. ágúst og er þar yfirlit hins helsta, er viS bar i ófriSnum vik- una 15.—22. og lcemur lijer ágrip af því. Flutningur Bretahers til Frakk- lands. Enginn viSburSur hefur vakiS jafnmikla eftirtekt í bretskum )öndum þessa viku, sem flutning- ur bretska hersins til Frakklands. Sú framkvæmd kom ÞjóSverjum mjög aS óvörum, því aS þeir höfSu haldiS þvi fram, aS Englendingar mundu ekki fara aS hreyfa sig út fyrir hafnarmynni sin sakir ótta viS þýsk herskip og sprengidufl. — Flutningurinn gekk afbragSs- vel, bæSi á mönnum og öllum far- angri. Öllu var skipaS um borS meS mikilli fyrirhyggju og svo mikilli leynd, aS heita mátti, aS engir yrSu varir viS. LiSsmennirn- ir voru sendir seint um kveld til ýmissa hafnarbæja, þar sem þeir gengu á skip: Southamton, Ports- mouth, Newhaven, Dover og víSar. Fyrir dögun voru skipin komin í haf. Sjálfir vissu liSsmennirnir ekki, hvert halda skyldi og skip- stjórarnir vissu ekki heldur, hvar þeir áttu aS lenda, fyr en þeir voru komnir 30 mílur á haf út. Engar skýrslur hafa veriS gefnar um liSstyrk þann, er frá Englandi fór suSur um sundiS. Viðtökur Frakka. Frakkar voru í sjöunda himni þegar enski herinn kom yfir sund- iö og tóku honum tveim höndum. FögnuSurinn var meS afbrigSum. Sir J o h 11 F r e n c h yfirhershöfS- ingi Breta lenti í B o u 1 o g n e og hjelt þaSan til Parísarborgar. Fjekk hann þar hjartnæmar viö- tökur. Á járnbrautarstööinni var múgur karla og kvenna, sem hróp- aöi: „Lengi lifi England! Lcngi lifi Georg konungur!“ En Eng- lendingar sungu þjóösöng sinn. Á leiöinni til bústaöar enska sendi- herrans var sífelt stráS blómum á veginn og yfir bifreiö herforingj- ans, en múgurinn var skreyttui; enskum og frönskum smáflöggum. Kveðjuorð Englakonungs. ÁSur en herinn hjeldi frá Eng- landi varp Georg konungur á hann þessum kveSjuorðum: „Þjer hverfiS aS heiman til þess aö berjast fyrir heill og sæmd rík- is míns. Belgía, er vjer erum skyldir aö veita liS, hefur sætt árásum og við borS liggur, aS hinn sami mátt- ugi óvinur vaSi inn í Frakkland. Jeg ber fylsta traust til ySar, liösmenn mínir. Skyldan er leiS- sagnarorS yövart og jeg veit aS þjer leysiS skyldu ySar vel af hendi. Jeg mun hafa gát á hverju fót- máli, sem þjer stigiS, og treysti því, aS hvert dagsverk ySvart þyki mjer fullnægjandi. Vissulega mun mjer aldrei úr minni líSa umhyggj- an fyrir ySvarri velferS. Jeg biS guö aS vernda yöur og varöveita, og færa ySur heim aftur sigri hrósandi!“ Boðorð Kitchener lávarðar. Þessi voru boSorö Kitcheners lá- varSar, er hann beindi til sjerhvers manns í hernum: „Þjer er boöiS aS fara úr landi 1 sem liösmanni konungsins til þess aö liSsinna hinum frakknesku fje- lögum þínum gegn árásum sam- eiginlegs óvinar. Þú tekst á hendur verk, sem þarf kjark, þrautseigju, staöfestu. Haf þú hugfast, aö sæmd bretska rik- isins byggist á því, sem þú sjálf- ur afkastar. Skylda þín er ekki einungis sú aS sýna hlýSni og fullkomna trú- mensku, heldur aö hafa vinarhug til þeirra, sem þú hjálpar í bar- áttunni. Verk þitt verSur aö mestu leyti framkvæmt í vinveittu landi, og meö engu getur þú unniS þarfara verk en því, aö sýna sannan hug l^retsks hermanns i Belgíu og Frakklandi. Vertu einatt kurteis, athugull og hugþekkur. LegSu aldrei hönd aö skemdum eigna og teldu rán ávalt ódrengilega iöju. Þú átt vísar hlýlegar viötökur og örugt traust. Láttu ásannast, aö þú eigir hvorttveggja skiliö. Skyldur þínar getur þú ekki leyst af hendi nema þú sjert heill og hraustur. Vertu því sífelt á verSi til þess aö forSast allar öfg- ar og óhóf. í för þessari munu liggja fyrir þjer freistingar víns og kvenna. Þeim freistingum verSur þú alger- lega aö vísa á bug. Þú skalt um- gangast konur meö fullkominni kurteisi en varast ofnáinn kunn- ingsskap. Geröu skyldu þína sem hetja. Óttastu guS. HeiSraSu konunginn.“ Kitchener lávarður sker upp herör. Um miSjan mánuSinn bar Kitch- ener lávaröur frarn tillögu um stór- felda aukningu á landhernum bretska til þess aö þjóSin ætti und- ir sjer sæmileg úrslit ófriöarins og viöunandi friSarsamninga. Til- ætlunin er sú, aö safna h á 1 f r i m i 1 j ó n m a n na, er skift verSi í tvær herdeildir. Á önnur aö vera heima i landinu, en hina á aö senda til fastalandsins ef á þarf aö halda. Kitchener vill ekki senda óæft liS til meginlandsins til þess aö berjast þar viS þaulreyndan her. Hann vill því fá liö saman sem allra fyrst og æfa þaö af miklu kappi, svo aS þaS veröi sem fyrst fært um aö ganga í hildarleikinn. — Tillögunni var tekiS svo vel, aö 65 þúsundir manna höfSu boöiS sig fram eftir fáa daga og ráö gert fyrir, aö 100 þúsundir feng- ist á einnar viku fresti. Flestir hafa boöiö sig fram í Lundúnum. Menn þessir eru hraustir og vel vaxnir, svo aS ekki þurfti aö vísa fjóröa hverjum manni burt viö liöskönn- unina, þótt fylstu kröfur væru geröar til afls og vaxtar nýliS- anna. Roberts lávarður, sá er stýrSi her Breta um hríö í Búaófriðnum, hefur boSið konungi að takast á hendur stjórn þeirra liersveita, er til Englands koma úr nýlendunum. Roberts er nú 82 ára gamall. Var hann fyrst undirfor- ingi í liöi Breta á Indlandi 1851. I — Liö þaö, sem þegar er komiö j úr nýlendunum, eru 20 þúsundir j frá Canada, 20 þúsundir frá Ástra- | líu og 8 þúsundir frá Nýja-Sjá- : landi. Barátta Breta við þýska verslun. [ Bretska stjórnin hefur tekiS sjer j fyrir hendur aS gera þýskri versl- ! un sem mestan skaSa, bæöi í ný- lendum sínum og annarstaSar. — Útfluttar og innfluttar vörur Þýskalands fyrir ófriöinn námu 900 miljónum sterlingspunda á ári. Þar af fluttust 200 miljónir til og frá á landi. Á friðartímum selja Þjóöverjar Bretum varning fyrir nær 80 mil- jónir punda, en kaupa af þeim fyr- ir 40 miljónir. Þessa verslun vilja Bretar ekki taka upp aftur þegar ófriönum ljettir. Ein höfuövara Breta eru k o 1 i n. Segja blöSin ensku, aö þau sjeu eign þjóSar- innar, sem ekkert vit sje aö láta af hendi eins og gert hafi verið aö undanförnu. Nú sem stendur liggur öll versl- un ÞjóSverja viS útlönd í kalda- koli. Öll þýsk sigling hefur oröiS aö hætta um öll heimsins höf. Og þaö er mjög hætt viS aö þeim verSi erfitt aö ná aftur mörgum þeim verslunarsamböndum, sem þeir höföu víSa um heiminn fyrir ó- friSinn, en nú er kubbaS sundur. Úr dagbók ófriðarins. 13. ágúst. Frakkar hafa betur viö L o 11 g v y, rjett viS landamæri Luxemburgar. VarS allmikil þýsk riddarasveit aS gefast upp. Nær 1000 Þjóöverjar fangaöir. Bretskt herskip tekur þýskt kaupfar vopn- aS á Nyassavatni í Afriku. 14. ágúst. Frakkneskur her held- ur inn í Belgíu. Fregnir urn, aö 400 ])úsundir Austurríkismanna hafi oröiö aö hörfa undan Serbum. 15. ágúst. Frakkar ráöast á ÞjóSverja viö D i n a r t í Belgíu. Japan sendir Þýskalandi síöustu boS. Rússakeisari heitir Pólverj- um rjettindum. 17. ágúst. Bretskur her lendir í Frakklandi. G r i e r s o n enskur hershöföingi mikilhæfur deyr af hjartaslagi á leiSinni til Frakk- lands. Belgastjórn flytst frá Bryss- el til Antwerpen. Frakkar sökkva herskipi fyrir Austurríkismönnum í Adríahafi. 18. ágúst. Vopnaskifti milli þýskra og enskra skipa í Eng- landshafi. SkaSi enginn. Frakkar taka Saarburg í Lothringen. ÞjóS- verjar umkringja vígin viö Lyt- tich. 19. ágúst. Bretar koma á vett- vang í Belgíu og Frakklandi. Missagnir og skáldskapur ófriðar- þjóðanna. Mörg þau tíSindi, sem berast frá ófriönum, eru næsta sundurleit. Hver málsaöilja um sig víkur frá- sögnum sjer í hag. Jafnvel sömu atburöirnir veröa alveg óþekkjan- legir, eftir því, hvort fregnin kem- ur frá Englendinguin eöa Þjóö- verjum. Hvorir kenna öðrum um lygar og hlutdrægni og má ekki vel vita, hvor sannara segir; lík- legast, aS hvorirtveggja eigi sam- merkt í því, aö ýkja allmjög sjer til vegs og frægSar. BlaSiö „D a i 1 y M a i 1“ frá 22. ágúst segir aö allmiklum óhug liafi slegiS á menn í Englandi undan- farna daga út af fregnum um hrak- farir bretska hersins í Belgíu og Frakklandi. Fregnir þessar voru ekki birtar í blööum, en fóru sein eldur i sinu mann frá manni. Kenn- ir blaöiS Þjóöverjum um hvik- sögur þessar; þær hafi einnig gengiö fjöllunum hærra í Belgiu og Frakklandi, en hafi reynst hje- góminn einber. — Sama vitnisburö gefa Þjóöverjar andstæöingum sin- um, enda veröur því varla neitaö, aö frjettirnar í ensku blööunum og símskeytin, sem þaðan berast, eru oft næsta vilhöll. Viðureign Breta og Þjóðverja í Suðurálfu. Bretar hafa ekki veriö athafna- lausir í Suöurálfu síðan ófriSurinn hófst. I Nyassa-landi, sem Bretar eiga í Austur-Afríku, frjettist, aö enski landstjórinn þar hafi látiö stjórnargufuskipiö „G u e n d o- 1 e n“ skjóta á vopnaö vöruflutn- ingaskip þýskt, er „V o n W i s s- m a 11“ hjet í S p h i n x-h ö f n, viS eystri strönd Nyassavatns. Byssur og farangur var tekinn af þýska skipinu og skipshöfnin sett í varS- hald. Ennfremur hafa Bretar sökt kaupförum þýskum og þýsku fljót- andi höfninni í D a r-e s-S a 1 a a m í Austur-Afríku. Þeir hafa einnig skotiö niöur loftskeytastöö þar. Allir ÞjóSverjar eru nú farnir á braut frá Dar-es-Salaam. HundraS Þjóöverjar rjeSust á bretsku stööina T 0 v e t a, sem er á vesturlandamærum bretsku ný- lendunnar í Austur-Afriku. ÞjóS- verjar tóku stöSina, en Englend- ingar segja, aS þaS skifti litlu í hvers höndum hún sje. 1 Togolandi, sem er lítil nýlenda, er ÞjóSverjar eiga á vesturströnd Afríku, hafa orSiö nokkur vopna- viSskifti. Frakkneskir og bretskir hermenn hafa lagt undir sig nokk- urn hluta nýlendunnar, tekiS eitt- hvaS af Þjóöverjum til fanga og iiáö tveim flutninga-eimlestum. Liðsafnaður Kitchener lávarðar. Vísir gat um lijer aS framan, aS Kitchener lávaröur hefSi lagt til, að safnaö væri enn liálfri mil- jón sjálfboSaliöa. Vjer höfum ensk 1>1ÖS frá 26. f. m., er herra Jes Zimsen hefur ljeS blaöinu af greiS- vikni sinni og segir þar, aö 100 þúsundir nýliöa sjeu þegar fengn- ar. „En betur má, ef duga skal,“ segir blaðiö, „enn vantar oss 400 þúsundir. Fullyröir þaö, aö fjöldi manna hafi enn í hyggju aS gefa sig fram til ófriöarins og hefur góöa trú á, aS bráðlega takist aö ná saman öllu þessu liði. Svartlitaðir Frakkar skelfa þýska liðsmenn. „T h e D a i 1 y M i r r o r“ frá 26. f. m. segir sögu þá, er hjer fer á eftir: Hersveit frá París haföi orðiS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.