Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1914næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Vísir - 16.10.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 16.10.1914, Blaðsíða 1
1197 V í S 1 R W V 1 S 1 R kemur út kl. 8'/2 árdegis hvern virkan dag.—Skrif- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400—Ritstjóri: GunnarSigurðsson(fráSela- læk). Til viðt venjul. kl.2-3 síðd, Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. MánuðuróCau Ársfj.kr.1,75. Arg.kr.7.oo. I Erl. kr. 9,oo eða 21/* doll. irism I 0. 0. F. 9610169 I, Föstud. 16. okt. 1914. Háflóð kl. 2,57‘ síðd. kl. 3,18‘. A f m æ 1 i í dag: Húsfru Ólafía S. Einarsdóltir. A f m æ 1 i á m o r g u n: Guðrún Hoffmann húsfrú. Friðrik Guðnason verslunarm. Hjörleifur Þórðarson trésm. Sigurbjarni Jóhannesson verslm. Hér með votta eg mitt innileg- asta þakklæti öllum þeim, sem heiðr- uðu útför móðursystur minnar Mar- grétar Einarsdóttur. Sérstaklega þakka eg Rannveigu Torfadóttir fyrir alla þá miklu um- hugsun um hina framliðnu. Björg Gísladóttir. Gamla Bío. Ásta-eldur.i Sjónleikur í 4 þáttum um eld- I heita ást tveggja kvenna á sama tnanninum, leikið af frægum j norskutn leikendum. Verður syndur í sfðasta keyptar hæsta vetði íSfoomsew. BÆJARFRETTIR Viðey verður seld á uppboði á morgun, eins og áður er getið í Vísi, eftir kröfu fyrverandi eiganda Eggerts Briem til lúkningar kröfu að upphæð 87,500 kr. Gamla Bíó sýnir i kvöld myttd í 4 þáttum sem heit'r Ástareldur. Þessi mynd er að allra dómi ó- venjuvel leikin enda er í aðal- hlutverkinu norskur leikari, eintt af þeim helstu og þektustu. Landslag er mjög fagurt þar sem mynain er tekin. Innborgunarverð póstávísana er frá 11. okt.: Franki 0,75 Vs Gyllini 1,65 Pund Sterling 19,00 Mark 0,89 Vs er það, sem fæst úr Carl Scheplers KRQNUKAFFl. Fínn kaffi-ilmur. Hressandi bragð. Kostar aðeins eina krónu. EINKAÚTSAXA: Smjörhúsið Hafnarstræti. — Talsími 223. Verðið á kaffinu er ekki hækkað. fiBsT' Við gefum afsláttarmerki á kaffinu. Áb. W\lW\^\s$am)p\^tax\t\x\at er hér með skorað á alla þá, sem hafa 10 eða fieiri börn til kenslu að senda heilbrigðisnefndinni þegar í stað tilkynningu um fjölda kenslubarna og húsið sem kenslan fer fram í. *y»eUW\t$lswe$w&\w. í fyrradag komu botnvörpung- arnir General Gordon og Great Admiral frá Englandi. Vísir fékk hjá Vigfúsi skipstjóra Jósefssyni ensk blöð til 7. þ. nt. Olgeir FriðgGÍrsson Afgreiðslan á skrifstofunni í Miðstræti 10 verður fyrst um sinn opin frá __________kl. 11V2—3._________ JSt\6s\s\^iu* margskonar, þar á meðal MENTHOL sykur, ómissandi gegn hæsi og brjóst-kvefi, ávalt fyrirliggjandi í Lækjarg. 6 B. Magnús Th. S. Blöndahl. verða hvert öðru skemti- • legri þeim, sem hafa til upplestrar Fæst hjá Árna SYRPU. Jóltannssyni. Takið eftir Hvergi verður ódýrara né betra að koma skóm sínum til viðgerð- ar en á skóvinnustofunni i Bröttugötu 5. Þar er fljót afgreiðsla, vönduð vinna og gott efni. — Þið skuluð reyna og þá munuð þér sannfærast: Sömuleiðis er nýr skófatnaður smíðaður á vinnustofu minni. Guðjón Jónsson. BCTÐ hentug fyrir vefnaðarvörur o. þ. h. við eina aðalgötu bæjarins er til leigu strax eða l."nóv. Uppl. gefur Lúðvíg Lárus- son Þingholtsstr. 2. Massage-læknir &uðm. Pétursson Garðastræti 4. Heima kl. ó—7e. It. Sími 394. gj æ :-i-5 a- í J&\5ve\Sa5eU§ 5U\^\a\)\&ut Vonarstræti. Fer nú fastar ferðir milli Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur á sama tíma og áður. Farseðlar fást í Hafnarfirði hjá Theodóru Sveins- dóttur en í Rvík á Bifreiðast. Úr styrjöldinni Ffmtíu Frakkar leika á margar þúsundir Þjóðverja. Slyngur liðsforingi. { »Daily Mail« er sögð saga af j ungum liðsforingja frakkneskum, Verlin að nafni. Hann var sendur í njósnarför með fimtíu mönnum og skyldi kanna svæði þar sem fjand- mennirnir voru að kalla má á hverju strái. Hantr lauk verki því, sem honum var æílað, en er hann var á burtleið til stöðva sinna, réð á liann mikill fjöldi óvina og um- kringdu hann og sveit hans. Eftir að hafa barist nokkrar klukkustund- ir tókst honum þó að komast aftur til herdeildar sinnar með 15 menn á lífi af sveit sinni. Einn þeirra manna, er af kom- ust segir svo frá þessum atburðum: ^Oss var boðið að leggja í njósn- arför til staðar sem lá 10 mílur frá fremstu liðssveitum vorurn. Alt gekk vel til kl. 5 síðdegis. Höfðum vér þá lokið ætlunarverki voru og alt gengið að óskum. Vorum vér komn- ir að Oise-fljóti og sögðu bændur þeir er vér hittum, að fáeinir þýsk- ir hermenn væru þar um slóðir, en gátu ekki sagt hve margir. Foringi vor var að halda af stað þaðan. í þeim svifum sáum vér nálgast stóra herdeild. Vorum vér staddir í þorpi nokkru, bjuggumst vér í fyrstu við því, að oss mundi verða boðið að verja þorpið, en foringi vor sagði oss, að nauðsyn- legt væri, að vér kæmumst til her- deildar vorrar aftur og segðum ár- angurinn af njósnarförinui og skyld- um vér nú hraða göngu vorri. Vér höfðum ekki farið eina röst vegar er fjandmennirnir komu auga á oss og kúlurnar tóku aö þjóta um oss, Verlin liðsforingi var á báðum áttum tímakorn. Gagnslaust var að veita viðnám á auðum velli. Skóg- ur lá kippkorn frá, um 400—500 fet þaðan sem vér vorum. Þangað bauð nú foringi vor oss að fara hið bráðasta. Vér komumst þang- að, og sagði bann oss þá, að Ieyn- ast í jöðrum skógarins, svo sem vér framast gætum við koniið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 1197. tölublað (16.10.1914)
https://timarit.is/issue/69724

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1197. tölublað (16.10.1914)

Aðgerðir: