Vísir - 16.10.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 16.10.1914, Blaðsíða 2
V í R I R ímskeyt London 14. okt. kl. 7,g0 f. h. | Skeyti til Kaupmannahafnar frá Oeriín segir, a@ (4f búist sé við úrslitaorustu (Belgja og Pjóðv.) miilj Ghent og Ostende. Stjórn Beigja hefir flutt sig frá Ostende tii Havre (í Frakkl.) og hefir franska stjórnin búsð svo ff hag- inn, að hún geti notið sín sem best þar. Opinber fregn frá París segir, að staðfesíing sé fengin á framgangi liðs Breta og Frakka. Central News. London 15. okt., kl. 2,í0 f. h. Opinber fregn frá París, sem kom í kvöld ki. 11 og að öðru leyti er mjög almenns efnis segir, að engin veruleg breyting hafi crðið. Central News. Síðan lét liann oss dreifast um skóginn í því skyni, að fjandmenn- irnir fengju þá skoðun að vér vær- um miklu liðfleiri en raun var, er skotin skyllu á þeim frá svo víðu svæði. Vér sáum óvini, sem hlotið hafa að vera ma^gar þúsundir að tölu nálgast. Skutum vér títt á þá og fluttum oss oft úr einum stað í ann- an í því skyni að blekkja þá. Þjóð- verjar hikuðu við að nálgast skóg- inn, sem vonlegt var, og skutu á oss úr fjarska, Nokkrum sinnum héldum vér, að þeir mundu að oss ráða, en aldrei varð úr því. For- ingi vor gekk fram ogaftur að baki oss og lagði á ráðin um, hversu vér skyldum haga skotum vorum cg baö oss neyta sem best skot- anna. Margir af oss voru drepnir eða særðust og er nótt skall á, vorum vér eftír þrettáu lifandi af fimtíu, og flestir þessara þrettán særðir. Þá bauð Verlin oss að hörfa úr skóginum og halda til herstöðvanna. Fjandmennirnir veittu oss ekki eftirför, af því að þeir þorðu ekki að fara um skóginn að næturþeli. Vér komumst til herdeildar vorrar í dögun og faðmaði þá ofursti vor hvern af oss að sér, — svo ánægð- ur var hann með árangurinn af leið- angrinum. mjög takmarkaða þekkingu á sínu ábyrgðarmikia starfi, hefir það oft orðið tíl táhuunar og jafnvel valdið slysum. Ættu því allir vélstjórar þeir er eigi hafa erlendar vélfræðibækur tii stuðnings sér að eignast bókina, einnig > smiðir er vélaskip byggja, því fyrir báða hefir hún mörg góð ráð aö fiytja og nauðsynlegar at- hugasemdir, Bú n aðarrit 28. ár, 4. hefti. Rv. 1914. Efni: 1. Hallærisvarnamálið eftir Torfa Bjarnasori, 2. Ársfundargerð Búnaðarfélags íslands frá 16. maí, 3. Um forðamat, einkum heyja eflir Guðjón Guðlaugsson frá Ljúfu- stöðum, 4. Meðferð á mjólk og rjóma eftir Gísla Guðmundsson, 5. Um undanrennu til skepnufóð- urs eftir Indriða Guðmundsson á Kringlu í Grímsnesi, 6. Hreindýra- rækt á Jótlandsheiðum eftir Guðm. Hannesson, 7. Skýrsla urn garð- yrkjukenslu eftir Einar Helgason, 8. Yfirlit yfir árferði 1913 eftir Einar Helgason, 9. Reikningur Þor- leifsgjafasjóðsin.s, .10. Fuiltrúakosn- ing til Búnaðarþings, 11. Félaga- skrá Búnaðarfélagsins 1914. og Ritsjá. Ó. T. Sveinsson Bjarni Þorkelsson: Leiðarvísir um hirðingu og meðferð á mótorum, niðursetn- ingu véla, bátasmíði o fl. Gefin út af Fiski- félagi íslands. Rv. 1914. Þetta er þörf og góð bók fyrir alla þá er með vélar (mótora) þurfa að fara. Áður hefir engin bók á íslensku verið gefin út vélstjórum til leið- beiningar, þótt engin vanþörf hefði verið til þess fyrr. Vegna þess að margir þeirra hafa til þessa haft Ó ð i n n október og nóvernberblaðið 1914. 1. Jóhannes Reykdal (með nrynd) eftir Jón H. Þorbergsson — Um skógræ'.c úr eftirlátnurn blöðuni Stgr. Thorsteinssonar. — Ólafur G. Eyjólfsson umhoöskaupm. (með mynd). — Vísur frú Bentsons V. Stuckenberg, Sveinn Jónsson þýddi. — Hjalti Jónsson skipstjóri (með mynd). — Sjávarhljóð eftir Gest — Ómar eftir Kr. — Jón St. Sche- ving (með mynd) eftir Jón Ólafs- son — Tveir borgfirskir merkis- bændur: Björn Þorsteinsson og Þorsteinn Magnússon (með mynd- um). — Um skógrækt (Stgr. Th.) niðurl. — Þýðingar (kvæði) eftir Alexander Jóhannesson. — Skóg- urinn (vísur), Gunnar Gunnarsson þýddi. m ófriðinn mikla þurfa allir að fræðast TI L ÞESS AÐ GREIÐA FYRIR ÞVÍ, AÐ ÍSLEND- INGAR GETI FENGIÐ ÍTARLEGAR OG ÁBYGG ILEGAR FRÁSAGNIR AF NORÐURÁLFU STYRJÖLDINNt MIKLU, TÖKUM VÉR AÐ OSS AÐ ÚTVEGA NEÐANSKRÁÐ VIKU-RIT OG BLÖÐ: 1. THE WAR Illustrated . . 2. THE GRAPHEC WAR BUDGET ........ 3. THE WAR BUDGET . 4. THE IIlustratedWAR NEWS........... 5- TH_EGREATWAR THE Slandard Hlslory of the All-Europe Con- fitci. Edited by H. 1F Wil- son autlior of »With tlie Flag to Pretoria*, *Japans Fight for Freedom« etc. ö tÍmes HISTORY OF THE WAR 7. the TIMES WMkly 8 THE sbIs' daily MAIL 25 aura heftið 25 aura heftið 40 aura heftið 72 aura heftið 65 aura hefiið 75 aura heftið kr 11.88 um ár. kr. 4.75 um árið »•—» Ö/O u cö KO u, -D KO V í 1,— 4. er aðaláhers'an lögð á myndirnar. í 5.— 6. eru ágæfar myndir auk fuilkominnar sögu ófriðarins. Rit, sem standa í fullu gildi og fullu verði um ókominn tíma »Til þess að vita hvað gerist jí heiminum, Ies eg Lundúna blaðið »Times«. Woodrow Wílson, forseti Bandaríkjanna. Over-Seas Daily Mail er ódýrasta blað heimsins, eftir stærð Flytur ágætar ritgerðir og mjög sklpulegar frásagnir um ófriðinn. ÖU x\\ Wójum \x\ s^w\s lijá hr. Bjarna Ólafssyni á Laugaveg 4, sem tekur við pöntunum og áskriftargjaldi, er greiðast verður fyrirfram. Islandsafsrreiðslan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.