Vísir - 24.10.1914, Síða 2

Vísir - 24.10.1914, Síða 2
V í S I R <Jtá mgueUuuxm. Stórorusta við Arras. • Daily Mail» frá 12. þ. m. segir frá mikilli orustu fyrir norðan boig ina Arras á Norður Frakklandi, í vesturarmi vígstöðvanna miklu. Fréttaritari blaðsins segtr að hún hafi staðið marga daga og endað loks á sigri bandahersins. Þjóð- verjar hafi verið reknir aftur 10—13 enskar mílur og hafi þeir mist um 12 þús. manns fallinna og særðra. Albert konungur. Hann tekur þátt í orustunum og berst stundum sem óbreyttur liðs- maður að sögn. Við Dixmuiden hafði kóngur komið í víggrafirnar til hermanna sinna lánað, þar byssu af einum þeirra og látið skotin dynja óspart á Þjóðverjum. Síðar hafði hann sést ganga með fetil og þar af ráðið að hann mundi hafa særst eitthvað í hendi. Sagt er að Belgadrottning sé komin til Eng- lands í annað sinn síðan stríðið byrjaði. Lát Karls Rúmena- konungs. Það er álit margra að sá atburð- ur muni breyta afstöðu Rúmena til ófriðarins að Karl konungur skyldi deyja. — Hann var Þjóðverja-vinur og í sérstaklega miklu vinfengi við Austurríkiskeisara. Öðru máli er að gegna með Rúmena þjóð. Þar kvað mikil löngun ríkjandi til þess að ná Transsylvaníu undan Austurríki, því að þar búa 3 miljónir Rúmena. Manntjón Þjóðverja. »Daily Mail* hefir þá fregn eft- ir Central News, að Þjóðverjar hafi mist 45 þúsund manns við umsátur og hertöku virkjanna Wall- hem og Wavre- St. Catherine ná- lægt Antverpen. Höfðu þeirsestum þessi vígi 2. þ. m. og féllu þau í hendur þeim þann 9. 360 miljóna kr. herskatt er sagt að hinn nýi þýski stjórn- andi Antwerpen, v. Schultze hers- höfðingi, hafi lagt á borgina. Kensia í þýsku ensku og dönsku. Halldór Jónasson Vonarstræti 12 (upp 2 stiga). Hlttistkl. 3l/2—4 og Iaustfyrlr8. B IO-KAFÉ EE BEST SÍMI 349 ffartvig jpielsen. Skrlfstofa Elmsklpafjelags fslands, J i Landsbankanum, uppi Opin kl. 5—7. Talsími 409. Olgeir Friðgeirsson Afgreiðslan á skrifstofunni í Miðstræti 10 verður fyrst um sinn opin frá kl. 111/2—3. jVetrarvisur Lag eftir W. A. Mozart. Þótt geislar röðuls missi mátt, er mundar vetur hramm, — þá berum allir höfuð hátt og höldum glaðir fram. Ei ber að syrgja sumar-skraut, því suðrænt Frón er ei, — en standa fast og þola þraUt skal þéttur sveinn og mey. Hún er nú svona sett á jörð vor sæla móður-grund, að ýmist grænkar alt um svörð og ýmist klakar sund. Ég vildi að eg fengi fest hjá frónskri drótt það orð, að altaf þrífast börnin best þar býður misjafnt storð. Það þykir sælt að sitj’ á grund, um sumar-fagurt-kvöld, og hjala blítt við hugljúft sprund er himins-roðna-tjöld. En er ei líka yndi dátt, með ungri blómarós, að svífa yfir svellið blátt við svalkalt mánaljós? Við lofum grænu grundina og gljúfra-foss og lyng og berja-Iitlu-lautina og Ijósan fjallahring. En lítt’ um valið vetrarkvöld á veraldanna fans! Og horfð’ um nóft á niða-tjöld og norðurljósa dans! Og sjáð’ á hálu svellunum, þar situr rós við rós, og greinótt tré á gluggunum, er glitr’ á stjörnu-ljós. Það eru sem sé alheimslög, að altaf birtir snilld sú náttúrunnar höndin hög, sem hörð er bæð’ og mild. Þau lög fá ætíð unað veitt, þótt æði Norðr’ um sjá. Og ekkert getur »Alþing« breytt þeirr’ alheim5-»stjórnarskrá«. Þótt verði kalt í veðrinu og vanti sól og þey — ef hjarn býr ekk’ í hjartanu, þá hlýjan bregst oss ei. Mín kæra þjóð — sem eld og ís af öllum þekkir best, þú ert svo reynd, svo vösk og vís, þú víli slærð á frest. Þú gengur móti gaddinum með Grettis þor og afl. Með orku, von og vitsmunum þú vinna munt hvert tafl. Ég óska þess, mín unga þjóð! að ávalt kuld’ og snjár þín herði bein, þitt hiti blóð, en hræðslu-frjósi-tár. Svo bind eg end’ á braginn minn, og bið þess þjóðin mín! að farsæll verði veturinn og vænkist ráðin þín. B. þ. Gröndal. Kálmeti! Svo sem Hvítkál. Selleri. Gulrætur. Purrer. Asier. Laukur ágtætur, 30 aura kgr. Kartöflur þær bestu í borginni. Rauðkál. Rauðbeður. Blómkál. Piparrót. Jílatavoev^L ^Sómasav 3ót\s*owav. Sími 212. Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari en hjá »NYE DANSKE BRANDFORSIKRlNGSSELSKABc Aðalumboðsmaður er: SIGHV. BJARNASON, bankastjóri. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 12-1 og4-5, Austurslr.l pr. H. J. Bryde N B. Nielsen. Alklæðið góða Og ma geftirspurða komið aftur. Sturla Jónsson ÞEIR SEM enn þá eiga eftir að byrgja sig upp með kartöflur ættu að gera það nú þegar meðan hið lága haustverð er á þeim. Klapparst. IB. Sími 422. PIÐUR gott og ódýrt, fæst ;í verslun Stuvlu ^ó^ssouar. EPLI, V í N B E R , S í T R Ó N U R, BANANAS, LAUKUR, í — Verslun — » í Einars Arnasonar. Hin ir margeftirspurðu nýkomir til Jes Zimsen. DRUE AGURKUR SÍTRÓNUR EPLI (Baldvins) VÍNBER og LAUKUR nýkomið í versl. Breiðablík Massage-læknir Ghiðm. Pétursson Garðas/rætl 4. ! Heima kl. 6—7e. h. Sími 394. í

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.