Vísir - 08.11.1914, Síða 1

Vísir - 08.11.1914, Síða 1
1224 V I S I R Stærsta, besta og ódýrasta blað á islenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð3au. MánuðuröCau Ársfj.kr.>,75. Arg.krJ.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2x/2 doll. 17VCSV19 m* Jm wSSfr mm raiw V I S I R kemur út kl. 12 á hádegi hvern virkan dag. Skrit- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.— Ritstjóri: GunnarSigurðsson(fráSela- læk). Til viðt.venjul. kl.2-3siðd. Sunnud. 8. nóv. 1914; Háflóð árd. kl. 8,25, síöd. ki. 8,47. A f m æ 1 i í d a g : Runólfur Einarsson, steinsmiður. Afmæli á morgun: Guðrún Pétursdóttir, húsfrií, Þóra G. Möller, húsfrú. Theódór Vilhjálmsson, skrifari. Njósnarasaga í 2 þáttum. Óhemju-hrífand og nákvæm mynd frá frelsisbaráttunni í Norður-Ameríku. Amerískúr gamanleikur. Góðar og áhrifamiklar myndir, sem fullorðnir jafnt og börn geta haft gaman af að sjá. tí m BÆJAKFRETTIR 1 Ivar hljújárn. Það er stöðugt svo mikil aðsókn að myndinni þeirri, að menn verða að tryggja sér aðgöngumiða fyrir- fram. Fjöldi manna varð frá að hverfa í gærkveldi, og hefir því Nýja-Bíó ákveðið, að sýna mynd þessa við allar sýningar í kvöld. Þetta mun því síðasta tækifærið að sjá þessa stórfrægu mynd. Messur. KI. 12 í Fríkirkjunni séra Jóh. Þorkelsson (altarisganga). Kl. 5 séra Bjarni Jónsson. Nýtt kampavín. Gísli Guðmundsson gerlafræð- ingur og eigandi hinnar góðkunnu gosdrykkjavei ksmiðju »Sanitas« hefir fundið upp á því að búa til eftir- líkingu af kampavíni, sem er ótrú- lega líkt algengu kampavíni, en er þó því sem næst óáfengt. Sanitas-kampavínið er búið til á líkan hátf og aðrir gosdrykkir, að öðru leyti en því, að frumefnin eru látin »gera« líkt og öl. Innbrotsþjófurinn. Það komst upp við réttarhald í gær, að innbrotsþjófurinn, sem brautst inn hjá Zimsen og Godt- haab, hafði sagt rangt til nafns síns. Hann heitir Júlíus Jónsson og er úr Hafnarfirði. Ekki meðgekk hann meira en þessi tvö innbrot. Gestir í bænum. Sr. Ásgeir Ásgeirsson frá Hvammi í Dalasýslu kom hingað til bæjar- ins með >lngólfi« í gær; Jdvelur hann hér um tíma. Eýja Bíó sýnir í kvöld í síðasta sinn : J\)axv^\o Mikilfenglegur og undrafagur sjónleikur í 3 þáttum, sniðinn eftir samnefndri skáldsögu, sem allir unna og aldrei fyrnist, frægustu skáldsögu höfuðskáldsins breska W ALTHER SCOTT. Sýningar byrja kl. 6—71/,, 71/*—9 og 9—10V2. Peir er ekki hafa haft ástæðu til að sjá þessa fyrirtaksmynd. noti nú síðasta tækifæriði því »lvanhoe« þurfa allir að sjá. Komið því í Nýja Bíó. Fundur í dag kl. 2. Þorbergur Þórðarson flytur fyrir- lestur. Breyting fundartíma o. fl. til umræðu. Nauðsynlegt að fjölmenna og koma á réttum tíma. SlMSKETTI ' London 7. nóv. kl. 11 f. h. Sjómálaráðaneytið staðfestir fregnina um að beitlskipið Goodhope hafi sokkið, beitiskipið Mon- mouth iaskast mikið haldið það hafa hleypt á land eftir sjóorustuna við Chile. Opinber Tokiofregn: Tsingtau hefir gefist upp. Fótgöngulið hafði náð aðalborgarhliðinu eftir hræði- lega sprengikúlnahríð. Fetrograd: Unnið þýðingarmikinn sigur á ný á Austurríkismönnum, tekið aftur Jaroslav. > París: A norðurherstöðvunum þröngva banda- menn Þjóðverjum aftur á bak, en aðallega vinna þeir á fyrir sunnan Dixmuúe. Central News. Draugagangur mikill hefir verið undanfarinn mánuð á Helli í Rang- árvallasýslu. Jörðin er útibú Sig- urðar á Selalæk og býr þar hús- maður með konu og 5 stálpuðum börnum. Þau hjónin flýðu bæinn ásamt börnunum, og ýmsir karl- menn úr nágrenninu hafa vakað þar á nóttum og orðið varir við högg, óskiljanleg hljóð, sýnir og annan ófögnuð. Nú hefir bærinn verið rifinn til grunna og fluttur úr stað. Vísir hefir gert ráðstafanir til að fá nákvæmar skýrslur frá skil- ríkum mönnum, sem gleggst kunna deili á Fróðárundrum þessum. Nýtt dagblað, Nýfarið er að koma út á Akur- eyri blaðkríli, sem kallað er »Dag- blaöið«. Ritstjóri þess er Sigurður Einarsson dýralæknir Sigurður Eggerz í dönskum blöðum. Samtal hafa blöðin »Politikenc og »Berl. Tidende« átt við ráð- herrann. Báðum blöðunum ber saman um það, að Sigurður vilji ekkert gefa upp um íslensk stjórnmál. Frétta- ritarar blaðanna fara því að tala við hann um, hvernig ástandið og horf- ur séu hér heima meðan stríðið stendur yfir. Hann lætur vel yfir ástatidinu og segir, að íslendingar geti horft rólegir fram á veturinn Hann skýrir því næst frá Ameríku förinni og telur hana til þjóðþrifa. Blöðin róma kurteisi og lipurð ráðherra. »BerI. Tid.« skýrir frá því, að hann æíli ekki að verða lengur en hálfan mánuð, ef afgreiðsla mál- anna gangi vel. Af tíma þeim, setn hann er bú- p LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR: $ J m\t\x\ áfg§S0* Sunnud. 8. nóv. H % kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðn- Hf aðarm.húsinu í dag kl. 10—12 H og 2—7. Pantaðra aðgöngu- S miða sé vitjað fyrir kl. 4. ÍÞað tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að okkar elsku litla £ dóttir, Anna, andaðist þ. 1. þ. m. á heimili okkar, og er jarðarför hennar ákveðin mánudaginn 10. þ. m, og hefst með húskveðju kl. Rvík 6, nóv. 1914. Haildóra Halldórsdóttir. Ágúst Benediktsson Hverfisgötu 18. inn að vera í Höfn, virðist því mega draga það, að afgreiðslan gangi ekki að óskum. Breskt beitiskip við Hornafjörð. Símað var til Vísis í gærfráAk- ureyri, að farþegar á strandferða- skipinu »Columbus« hafi síðast- liðinn fimtudag, er það fór um Hornafjörð, séð breskt beitiskip koma af hafi og stefndi það þang- að. Bjuggust menn á »Columbus« við, að það myndi telja sig eiga eitthvert erindi við hann, er það sigldi alveg upp að grynningum við fjörðinn. En svo var þó ekki. En þar var fjöldi botnvörpunga að veið- um. Var báti skotið frá beiíiskip- inu og stigu á hann nokkrir menn. »Húsvitjaði« svo báturinn hjá öll- um botnvörpuskipunum. En er því var lokið hélt beitiskipið aftur til hafs, og stefndi til suðvesturs. Þetta þóttu nú stórtíðindi austur þar. _________

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.