Vísir - 15.11.1914, Page 3

Vísir - 15.11.1914, Page 3
V { s 1 R ^VEXTll: ^© KÁLi^ETI * '' • NÝKO MH) I L I VERPOO L, i d, Bananar; " ‘ Hvftkál. Epli. Rauðxál. Perur. : Sellery. Vínber. ' 1 ■ Rauðbeðyr. Tomater. Gulrætur. Sftrónúr. Puirur. Laukur. Kartöflur. kosningar í niðurjöfnunarnefnd 30. þ. m. og til Kakosningar í bæjarstjórn 5. des. næstk. liggur frammi á bæjarþingstofunni 13. til 26. þ. m„ að báðum dögum meðtöldum. WUS upir ennþá 3 &\6xs\\6*n \£. nóv. K. Zimsen. Magnús Helgason. Sighvatur Bjarnason. fyrir kr, í,30 pr. kíló og góða haustull fyrír kr. 2,oo pr. kíló Nýskotnar • v ; i' fást I Matary e r s l u,n | ? TÓMASAR JÓNSSONAR Bankastræti 10. selur vctsL á kr. 2,oo pr. 5. kgr. 'ITJiö takifærið Sími 353. NÝJA VERSLUNIN — Hverfisgötu 34, áður 4 D — Flestalt (utast og inst) til kven- fatnaðar og barna og margt fleira. OÓÐAR VÖRUR. ÓDÝRAR VÖRUR. Kjólasaumastofa. Liniflcio e Canapiflcio lazionale via Monte Napoleone 23, M í I a n o, í t a 1 í a. Síærsta verksmiðja á Ítalíu í neUgarni og línum bæði hörð- um og linum, tjörguðum og ó- tjörguðum, vörur verksmiðjunnar hata verið notaðar hér á landi seinustu 4 árin og alstaðar feng- ið einróma viðurkenningu fyrir gæði. Verðið er lágt, áreiðanleg afgreiðsla. Engin verðhækkun þrátt fyrir stríðið. Aðeins selt til kaupmanna. Umboðsmaður fyr- ir ísland og Færeyjar: JL Qfccnfoawpt, Templarasundi 5, Reykjavík. Bjarni P. Johnson kennir etvs&u- Lækjargötu 6 A. Reynið brenda og malaða BREIÐABLIK, iSteinolíu kaupa menn helst í versl. VON Laugaveg 55. Send heim kaupendum. Sími 353. Massage-læknir (juðm. Pétursson Garðasfræti 4. Heima kl. 6—7e. h. Sími 394. Frh. »Eg ætla áiér, ef auðið verður, að höndla haiin, refsa. honuTn' eins og hann á sliijiö, Og gefa lionum með því þá ráðningu, sem hann skal reka minni til svo lengi sem hann lifir.« . IX. ■ Þegar komið var til Smgapore, fengum við okkyr kerru og fórum rakleiðis frá brýggjunni til Man- dalay-gistihússihs, sem er tvílyft stórhýsi.i R'k'mannlegar,; fagurgræn- ar hlífar;"vorn. fyrlr' hverjum glugga og breiðar,' prýðilega.r svalir a hverju lofii. Eg kom iþapgað fyrst- ur, og fékk mér herbergi handa mér, ög ætlflði'Miss S^nderson og lagskonu hennar áð fara að dæmi mínu, þegar. þær kæmu, því að eg mintist þess, að eg átti ekki að þekkja þær nema lítið eitt. Þetta var seint á degi, og þeg- ar við vorum algerlega sest að, var komið Lvöld og búið að hringja kiukknnni til niarks um það, að búast skyldi til kvöldverðar. Alt til þessa hafði eg ekkert orðið varvið manninn, sem við vorurn að leita að, en eg efaðist ekki um það, að ■ við kvöldverðinn myndi eg komast að því, hvar hann héldi sig, jafn- vel þótt eg hitti ekki manninn sjálfan beinlínis. Borðstofan í Mandalay-gistihúsinu liggur við bakhlið hússins, og sér þaðan yfir undurfagran garð. Óðar en eg kom þar inn, gekk að mér þjónn einn og leiddi mig til sætis míns við borð, nálægt glugganum. Á vinstri hönd mér sat gildvaxinn maður, rauður í andliti, og komst eg áð því seinria, að það var ensk- ur kaupmaður þar á staðnum, vel efnum búinn. Til hægri handar mér var auður stóll, en áður en lokið var við fyrsta réttinn, settist þar maður, sem eg fann á mér að inyndi vera enginri annar en Mr. Ebþington sjálfur. Ekki get eg gert grein fyrir því, hvernig eg komst að þessari niðurstöðu, en þetta ditt mér í hug, og þess varð eg var einni eða tveim mínútum síðar, að eg hafði getið rétt til, því að þá yrti einhver kutiningi hans á hann handan yfir borðið, Eg hélt áfram að borða og lét ekki bera á geðs- hræringu ininni, og þegar diskur- inn v«r tekmn frá mér, hallaði eg mér aftur á bak og tók að viiöa ham, fyrirmér, Eftir frásögn Alie og samkvæmt því sem eg hafði sjálfur gert niér í hugarlund um það, hvernig jafn- svívirðiiegur svikari myndi líta út, háfði eg búist við að hitta lítinn mann, flóttalegan og þorparalegan, er bæri á sér merki sektar sinnar. En í þess stað sá eg þarna þrek- lega vaxinn mann, vel til fara og eigi ósnotran, á að giska á fertugs aldri. Maöurinn var alíþriflegur, augun voru gráblá, eða stálgrá,.nef- íð stórt, og yottaði fyrir undirhöku. Eg iiefði getað haldiö að hann væri hermaður, ef eigi hefði verið nokk- urt hik í málrómnum. Meöan á ■máltíðinni stóð, bauðst mér tækifæri til þess að gera hon- um smágreiða, og varð þessi litla viðkyaning til þess, að með okkur . tókst samtal um hitt og þetta, er snerti Singapore, nýjustu fréttir frá Englandi og líkindin til ófriðar milli Kína og Japan. Þá er mál- tíðinni var lokið, stóð eg upp og varð honum santferða út á sval- irnar. Þar bauð eg honum vind- ling, er hann þáði, og settist eg svo í hægindastól við hlið honum. Við liöfðum varla setið þarna og reykt í 5 mínútur, þegar unnusta mín og lagskona hennar komu þar að, á leið til herbergja sinna, Þeg- ar þær voru komnar gegnt mér, stansaði Alie og mælti: »Oott kvöld, Dr. de Norman- ville! Þykir yður ekki þetta gisti- hús skemtilegt?« Eg stóð upp og svaraði því ját- andi, og tók eftir því um leið, að Ebbington virti hana nákvæmlega fyrir sér. Hún sagði enn nokkur hversdagsleg orðatiltæki, og hélt síðan leiðar sinnar. ■ Eg settist svo aftur, og reyktum við svo þegjandi nokkra hríð. Þá ráuf félagi minn þögnina, og hafði hann auðsjáanlega lagt vandlega niður fyrir sér, hvað hann ætlaði að segja, og mælti hann nú á þessa leið, með. þessu ein- kennilega tortrygnis-hiki, sem eg hefi áður sagt, að honum var svo tamt:.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.