Vísir - 17.11.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 17.11.1914, Blaðsíða 1
1233 Þ'riðjudaglnn 17. névember 1914; V I S I R kemur út kl. 12áhádegl hvern virkan dag.- Skrit- stofa og afgreiösla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Riistjóri: GunnarSiQurÖ3son(fráSela- læk). Til viðt.venjul. kl.2-3 siðd. V I S I R Stærsta, besta og ódýrasta blaö á íslenska tungu. Um 500 tölublöÖ um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. Mánuður 6C au Ársfj-kr.1,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 21/i doll. Sjónleikur í 5 þáttum, 140 atriðum. Tekin eftir £)£YY!fl\Yl&t9 stórskáldfins franska ^TKV\ta Aðalhiutverkin ieika hinir góðkunnu leikendur, sem léku í >Vesalingunum< og er skipt þannig: Etienne Lantier............Hr. Krauss. ingeniör Negrel...............Hr. Escoffier. Chaval.....................Hr. Jacquinet. Souvarine ....................Hr. Dharsay. Catharine....................Frk. Sylvia. Pegar mynd þessi var sýnd í Kaupmannahöfn fóru dönsk blöð mjög lofsamlegum orðum um hana, og víst vér til þessara ummæla, sem upp eru fest í anddyri leikhússins. Pað væri að bera í bakkafullan lækinn að lofa ha hér, enda er myndin svo vel útfærð, að hún mælir mest með sér sjálf. Og efnið þekkja fiestir frá hinni óviðjafnE legu skáldsögu. Myrid þessi er svo löng, að skifta verður henni í 2 kvöld. Sýningar standa yfir á annan tíma. Verð sama og áður. S5S Gamla Bíó Nýtt prógram í kvöld ® a fljARTANS PAKKLÆTI til allra þeirra, sem á einn eða annan hátt hafa sýnt okkur hluttekningu við fráfall og jarðarförBjarndísar Jóhannesdótt- ur, sem andaðist á heilsuhælinu á V filsstöðum 6. þ. m. Ingibjörg M. Bjarnadóttir. Jón Jóhannesson. (Móðir og bróðir hinnar látnu). BÆJAGFRETTIR S Afmæli á morgun. Páll Zóphóníass. kenn. á Hvann. Hjörtur Hjartarson trésm. Kolbeinn Porsteinsson skipstj. H. S Hansson kaupm. Sigurður Símonarson f. skipstj. Háflæði f dag. Háflóð árd. kl. 4,40. Síðd. kl. 5,3. heldur fund í kvöld í Bergstaðastræti 3 (skólahús Ásm. Gestss.) Alþm. Sigurður Sigurðsson talar. Nýjir félagar óskast! Fjölmennið ! Stjórnin. Stúkan fundur í kvöld kl. S1/^. Ýms umdæmissiúkumál á dagská. Fjölmennið SIMSKETTI London 16. nóv. kl. 1050 f. h. Parfs: Þjóðverjum var í gær hrundið aftur á norðurbakka Yserskurðarins. Öllum áhlaupum þeirra hrundið. Petrograd: Framsókn Rússa tií Kraká heldur áfram. Her Austurríkismanna sem var við Weich- sel er á undanhaldi á svæðinu Kalish-Wielun. Rússar hafa unnið lítið eitt á kringum Soldau. Breskt beitiskip hefir skotið á kastala við Sheiksaid við Rauðahafið. Setti þar á land indverskt lið, sem vann sigur á Tyrkjum og tók vígin. Central News. Kalish og Wielun eru bæir í rússnesku Póllandi, vestur undir landamærum. S h e i k s a i d, bær á suðvesturhorni Arabíu viö Bab el Mandeb- sundiö, og koma þar saman lönd Tyrkja og bandamanna. Ull og gærur eru alt af að stíga í verði. T.d. hringir Duusverslun upp prentsmiðj- S una, þegar búið var að prenta hálft blaðið, og bað að geta þess, að verslunin gæfi ekki einungis kr. 2,10 fyrir haustull (kílóið), eins og auglýst er í blaðinu, heldur kr. 2,20. Trúlofuð eru yng sm. Kristjana Einarsdóttir, uppeldisdóttir Jónalans kaupm. Þor- steinssonar, og Gunnar Gunnars- sön bifreiðarstjóri. Páli Sveinsson skólakennari ætlar bráðlega að halda nokkra fyrirlestra um sögu frakkneskrar tungu, uppruna hennar og einkenni. Þessir Fyrirlestrar eru haldnir fyrir tilmæli stjórnar »AlIi- ance fran^aise* hér í Reykjavík til uppbótar fyrir það, að ekki hefir verið hægt að fá neinn dócent i frakknesku hingað til lands eins ög undanfarin ár. »PoIlux« fór frá Eskifirði kl. 9 í gær- morgun. »Ceres« fer í dag vestur og norður um land til útlanda. Dýraverndunarféiagið fékk eigi hús K. F. U. M. eins og til stóð og verður þvf fundur- inn í kvöld haldinn í Bergst.str. 3. Þessa hefir Vísir verið beðinn að geta. »Skallagrímur« kom til Fleetwood í gær. Margir voru hálfsmeikir um hann, er hann fór utan, en gleðilegt er, að sá ótti reyndist ástæðulaus. Gestir i bænum: Gestur Einarsson frá Hæli, Elías Steinsson frá Oddhól á Rangár- völlum. Veðurskeytin voru ekki komin kl. 98/<t, er blaðið fór í pressuna. »Fálkinn« fer til Færeyja í dag og bíður þar nánari fyrirskipana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.