Vísir - 17.11.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 17.11.1914, Blaðsíða 3
Vf SIR Si«, Svuntutau, Slifsi, Gardínutau, Dúkar (áteiknaðirj, Kventreyjur prjónaðar. Tilbúinn harnafatnaður, Karlmannsfatnaður, Póstkorí, Fjölbreytt álnavara og Prjónafatnaður o. m. f|. Hvergi betri kaup en í kaupir ennþá velverkaðar satðargærur | fyrir kr. l/:0 pr kíló. j og góða haustull fyrir kr 2,10 pr *kíló. J ; Vefnaöarvöniversl. á Laugaveg 24. Reynið brenda og malaða BREI 3 13 Íj[ I. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari. Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími 10—11 og 12—1. Fú komu afmæld efni í Yetrarfrakka og Úistera og mikiðaf alfataefn um o. fl. öll seld með hinu alþekta laga verði j : eins og undanfarið. Saumalaun og til fata hvergi ódýrari. Gruðm. Sigurðsson. SvuntupÖYUi alþektu, margar tegundir, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi, hjá JÓNl SlGMUNDíiSYNI, gullsmið Laugaveg 8. G-erlarannsóknars tofa Gísla Guðmundssonar Lækjargölu 14 B (uppi á lofti) er veniulega opin 11 3 virka daga. Bjarni P. Johnson kennir ensfeu- Lækjargötu 6 A. Fallegi liYíti púkinn. Eftir Quy Boothby. Frh. Eg vona að þér afsakið orö mín, en það var út af viðtali við kunn- ingja minn áður en farið var að borða. Húsbóndinn hérna segir mér að Miss Sanderson, auömanns- dóttirin frá Vesturheimi, sé stödd hér. Eg vona aö þér afsakið for- vitnina, en, með leyfi að spyrja, var ekki þessi stúlka, sem þér vor- uð að tala við rétt áðan, Miss San- derson?* »Jú, það var Miss Sanderson. Þekkið þér hana þá?« »Nei, eg hefi aldrei séð hana fyr á æfi minni. Það er ekki oft, að hnífur okkar kemur í svo feitt hér í Singaporc. Annars værum við ekki margir að hanga hér. En nú má vera að yður þyki þetta gáska- hjal um vinkonu yðar, og bið eg yður þá forláts. »Nei, sei sei nei«, svaraðí eg. »Þér skuluð ekki kæra yður um það. Eg varð þeim samferða frá Batavíu á franska skipinu, sem kom hingað í kvöid, og að því litla, sem eg þekki til hennar, þá virð- ist hún vera einkar viðfeldin og auðsjáanlega vera alúðleg, eins og þér hljótið að hafa tekið eftir.« »Eg býst við, að það sé enginn vafi á um auðæfi hennar«, hélt hann áfram. »Við erum farnir að verða dálítið tortrygnir gagnvart auðkvendunum úr þeirri átt, síðan Vesey frá Hong Kong Iét fallega hvíta púkann leika svona verklega á sig.« »Eg er hræddur um að eg geti ekki frætt yður mikið um það efni«, svaraði eg og brosti við. »En það virðist nú samt alt vera vel um hennar ferðalag, og auðsjáanlega þarf hún ekki að neita sér um neitt. — En þér voruð að minn- ast á fallega hvíta púkann. Mér hefir fundist í meira lagi til um það, sem eg héfi heyrt um þá persónu. Eruð þér fróðir um það efni?« »Hvernig ætti eg að vera það?«, svaraði hann, nokkuð snögglega, að mér virtist. »Auðvitað veit eg það, sem hver maður veit hér eystra, en meira ekki heldur. Hamingj- unni sé lof fyrir þaö, að hún hefir ennþá ekki sýnt mér þann heiður, að nema mig á brott, eins og hún gerði við soldáninn af Surabaya og bessa kumpána hina. En hvað Miss Sanderson snertii, þá voha eg, að þér tækið það ekki illa upp fyrir mér, ef eg beiddi yður að gera mér þá ánægju, að kynna okk- ur hvort öðru«. Auðvitað fór eg ekki að segja lionum það, að það væri nú ein- mitt þetta, sem mig langaði mest til að gera af öllu, en bágt átti eg þá rrieö að dylja skap mitt. Samt varð eg nú að leyna gleði minni með sjálfum mér, því að annars óttaðist eg, að hann kynni að gruna mig, Eg kveykti því afíur í vindl- inum mínum, því að það var dautt í honum, og sagði síðan svo kæru- leystslega sem eg gat: »Eg veit nú ekki með vissu, hvort eg er nógu kunnugur henni til þess að leyfa mér það, að kynna yður henni. En eins og eg sagði Agæt E G G fást hjá Jes Zimsen. — Appelsínur, — — Epli, — — Vínber — — og — — Laukur — — í versl. — Dýi aver < dii narfélagi c heldur fund í kvöld í K. F. U M. kl. 8 eins og auglýst he’ir verið í dagblöðunum, vonanci sækja meðlimirnir vel fundin, og helst að þeir kou.l með nýja fé- laga með sér, því til þess að fé lag þetta geti starfað, þyrfti það að verða afar-fjölment, þar sem tekjustofn þess er ekki annað en árstillög meðlimanna. þess skal getið að nú nýlega hafa félaginu bæst margir mjög nýtir og málsmetandi menn, svo eg þykist mega marka á því, að það hefir talsverða samúð hér í bænum, eins og það á líka skilið. Núna nýlega hringdi til mín dýravinur neðan úr bæ, og tjáði mér að tvo eða þrjá undanfarna daga hefði trippi verið á rangli á lóðinni í kringum húsið sitt, það kæmist ekki í burtu því það gæti ekki tilt niður einum fætinum „en hafið þið í Dýraverndunarfélag- inu“, spurði hann ennfremur, áðan, þá virðist hún vera glaðlát stúlka og ekkert gikksleg í sér, svo að ef eg fæ einhvern tíma tækifæri til þess, þá held eg, að eg verði að hætta á það. Nú vona eg, að þér afsakið mig, eg er að hugsa um að kveðja yður. Þessi ræfi's gamli gufuskips-dallur valt svo mikið alla leið frá Tanjong PrioV, að eg hefi varla sofnað dúr þessir þrjár síðustu nætur.« »Góða nótt, og eg þakka yður mikillega fyrir samveruna. Gleður mig mjög, að hafa kynst yður«. Eg tók undir kveðjuna og að því búnu fór eg frá honum til herbergis míns og fór að hátta, og dreymdi mig, að eg hefði numið Alie á brott og gat aldrei munað hvar í veröldinni eg hefði holað henni niður. Þegar morgunverði var lokið daginn eftir, gekk eg út um bæinn til þess að kaupa hitt og þetta. Þegar eg kom aftur, um kl. 11, fann eg Alie og gæslukonu henn- ar þar sem þær sátu á svölunum og voru aö bíða eftir tvímennings- handkerru, sem einn af gistihússþjón- unum var farinn til að sækja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.