Vísir - 17.11.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 17.11.1914, Blaðsíða 4
V 1 S 1 R „nokkurt hey >eða hús handa svona skepnum". því miður varð eg að kveða nei við þeirri spurningu, því það höfum við hvorugt, en því verður ekki neitað að slíkt er nauðsyn- legt — og skemtilegt og ánægju- legt væri það mjög — að geta, hvenær sem maður sæi hungrað- an eða hrakinn hest eða aðra sKepnu, tekið þær og farið með mn í húsið sitt og skaffað þeim þar nóg fóður. En til þess arna og margs fleira þarf peninga. Til þess þarf Dýraverndunarfé- lagið okkar að verða fjölment. Menn mega yiirleitt ekki bú- ast við miklum framkvæmdum af félagi, sem er bæði fámer.t og pen- ingalaust. Dýraverndunarfélagið danska var líka fáment og fátækt í byrj- un, en nú á það hátt á fjórða hundrað þúsund krónur í sjóði. Árstillögin í því eru á sjöunda þúsund um árið. Til að ná þessu takmarki þurf'- um við að fjölmenna í félágið okkar. Jæja, rúmlega helming af öllum Reykjavíkur íbúum. þá gætum við þó gefið einu trippi að éta! Sem betur fer eru flestir hest- ar hér í Reykjavík fremur vel fóðraðir, og flestir ökumenn sem hafa keyrslu að atvinnu sinni fara skynsamlega með þá, helstsýnist mér þeir iamdir áfram af strákum þeim, sem keyra út brauðin hjá bökurunum. Bakararnir mættu gjarnan líta betur eftir keyrsludrengjunum sínum. Dýraverndunarfélagið danska er líka 40 ára gamalt, en okkar ekki nema fjögra mánaða. Alt á fyrir sér að vaxa og þróskast, og svo er vonandi að verði með þennan félagsvísi okkar. Veturinn 1912 keypti danska félagið mat fyrir 400 kr. handa viltum tuglum, máfum og smáfuglum. Hvaða ártal skyldi verða þegar við getum það. Hér í Reykjavík þyrfti þó án efa að kasta bita, þó ekki væri nema í kettina, sem flækjast húsa á milli og enginn þykist eiga, eða sjálf tryggðatröll- in — hundana, — sem verða við- skila við húsbændur sína sveita- mennina á haustin, þegar þeir eru að reka fé hér til bæjarins. Sama ár tók Dýraverndunarfé- lagið danska, til lækninga 112 hesta, 568 hunda, 26 ketti og 18 tamda fugla. þessu takmarki býst eg ekki við að við náum, en í áttina ætti maður þó að geta stefnt, en til þess þarf peninga og áhuga með- limanna. Eg hefi orðið þess áskynja að menn hafa fengið ranga hugmynd um félagsskap þenna. Aðalmarkmið okkar er ekki það, að fá einn eða annan kærð- an, þótt við sjáum hann fara illa með hest sinn eða hund, heldur er aðalmarkmið okkar það, að vekja fólkið til meiri samúðar með skepnunum, og að það sýni þeim meiri líknarsemi en stundum hefir af ’nnvörúm Búum Og Múffurn, sem iil bæarins hefir lcomið, kom nú rneð s/s Ceres til l t > átt sér stað, þess vegna eiga menn að fjölmenna á fundinn í kvöld og ganga í félagið. Vér væntum þess sérstaklega, «>ð allir þeir Reykvíkingar, sem skepnur hafa undir höndum, komi í félagið, og ekki hvað síst keyrslu- mennirnir okkar, ungir og gamlir. Allir eru velkomnir. það kostar eina krónu um árið, að vera meðlimur félagsins Ein króna er ekki mikið fé. Á einni krónu geta menn ekki lifað lengi. En einni krónu er vel varið, með þvt aö borga hana til Dýravernd- unarfélags Reykjavíkur. Jóh. ögm. Oddsson. lómkál fæst í Liverpool. Kjötfars, Hakkað kjöt, Medisterpylsa, Vínarpylsur fæst í versluninni ,Svanur’. góða, kornin afíur í Liverpool. fást í TÓB A KSVERSLUN R. P, Leví . selur á kr. 2,oo pr. 5. kgr. lotáð tækifærið Sími 353. í stóru úrvali í TÓBAKSVERSLUN Tóbaks-og sælgætssbúðin á Laugaveg 5 TAPAÐ — FUNDIÐ Hvítt Lesttrippi, veturgamalt, ómarkað á eyrum er í óskilum í Reykjavík, og er í umsjá lögreglnntiar. Trippi þetta kom með öðrum hrossum s.l. miðvikudag ofan úr fjalli (vötnum). Eigandi vitji þess hið fyrsta og borgi áfallinn kostn- að. F u n d i n silfurdós. Vitjist á Bræðraborgarstíg 33 gegn fundar- launum og auglýsingarborgun. K v e n n ú r heíir tapast á göt- um bæjarins, Skilist gegn fundar- Iaununt á Hverfisgötu 60 A. K1. 4 í g æ r týndust brúnir (búgskinns) hanskar frá Aðalstræti 11 aö Vonardræti 12 Finnandi skili þeim á atgr. Vísis. Erlendur Þórðarson er beðmn að vitja þess, er hann á, a Klapparstíg 3. i V I N N A Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum, opinn frá 8—11 sími 444. Stúlka vön allskonar saumum óskar eftir að sauma í húsum, Uppl. á Bergstaðastíg 8 S t ú 1 k a óskar eftir vist nú þeg- ar. Uppl. Bjargarstíg 3. S t r a u n i n g fæst í Grjótag. 11. m FÆÐI »•< F æ ð i og húsnæði fæst í Berg- staðastræti 27.—Valgerður Brieni. F æ ð i og húsnæði fæst í Lækj- argötu 5. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR U n g g ó ð kýr til sölu. Uppl. á Laugaveg 40 niðri. Hestur óskast tii kaups 12— 15 vetra. Afg. v, á. 2 p u n d af dún til sölu í Sölu- turninum. Laugaveg 37. — Sími 104. Nokkur úr fást næstu daga i fyrir hálfvirði í Söluturninum. Bananar, Epli, Yínber, Laukur, Kartöflur fæst í versluninni ,SYA IHE’ Laugav. 37. — Sími 104. Eídsvoðaábyrgð hvergi ódýrari en hjá > NYE DANSKE BRANDFORSIKRINGSSELSI(AB.« j Aðalumboðsmaður er: J SIGHV. BJARNASON, btjóra kasi . ! ____________ NÝJA VERSLUNIN — Hverfisgötu 34, áöur 4 D — Flestalt (utast og inst) til kven- fatriaðar og barna og margt fleí>a. GÓÐAR VÖRUR. ÓDÝRAR VÖRUR. Kjólasaumastofa. Prentsmiðja Sveins Oddssotiar !*** L E 1 G A »*» O r g el til leigu Laugaveg 76. G ott o r g e I óskast til leigu. Uppl. á Hverfisgötu 41. i 85 ■ K E N S L A K e n s 1 a fæst í orgelspili og hannyrðum. Arg. v. á. 1 »♦< H U S N Æ Ð 1 »•* S t ú 1 k a óskar eftir herbergi með annari. Uppi. BergsLstr. 8,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.