Vísir - 22.11.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 22.11.1914, Blaðsíða 1
1238 :'*ya; ■' V í S 1 R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. Mánuður 6Cau Ársfj.kr.1,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 21/2 doll. 17TCIR. W A9An Sunnudaginn 22. nóvember 1914. V 1 S FFK kemtir út kl. 12 á hádegl hvern virkan dag.- Skrit- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opín kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Ritstjóri: GunnarSigurðsson(fráSela- læk). Til viðt venjul. kl.2-3siðd. NYJA BIO sýnir í kvöld kl .6 og kl. 9: l£v$v3 v botawáttvuYvum^ alla 5 þætti í einu. YEED: Bestu sæti kr. 0.75 og 0,60. Almenn sæti 0,40. Barnasæti 0,20. JSvbUuJ^tulesVut í BETEL sunnud. 22 nóv. kl. 4 síðd. E F NI: Hin þýðingarmikli draumur i Dan. 7. kap. Hver eru hin fjögur dýr, sem þar eru nefnd? Hinn mikli andstœðing- úr guðs (vers 25), sem mundi fá vald eina tíð, tvœr tiðir oghálfa tið. Er hann kominn, eða mun hann koma? AIHr eru veíkomnir. O. J. Olsen. Vefíaaðarvöru verslunin Laugaveg 24 Úrvals álnavara, tilbúinn fatnað ir og prjónles. LÁGT VERD. GÓDAR VÖRUR Grerlarannsóknarstofa Gísla Guðmundssonar Lækjargötu 14 B (uppi á lofti) er Venjulega opin 11-3 virkadaga. Fundur t félagi verkakvenna hér í bænum SUNNUDAGINN 22. þ. m. kl. 6 síödegis í SÍLOAM við Grundarstíg. Umræðuefni: Frumvarp lil félagslaga. Árstillög greiðist á fundinum. Skoiað á allar verkakonur að mæta. Bráðabyrgðarstjórnin. Barmlagabrotið. »Vísir« gat þess í gærdag, að uppvíst hefði orðið um, að vín hefði veriö flutt í land frá Sterling þá um morguninn, en gat ekki sök- um rúmleysis skýrt nánar frá þessu þá. Þorvaldur lögregluþjónn Björns- son sagði »Vís « svo frá, að hann hefði séð bát koma frá »Sterling«, sem honum þótti grunsamlegur. Lenti báturinn við Thomsensbryggju og var á honum Sigurður jónsson fyrrum næturvörður. Réðst hann þegar til landgöngu og hafði poka allmikinn á baki. Er Þorvaldur mætir honum biður hann Sigurð í læmtingi að koma afsíðis með sér og lofa sér að skoða í pokann, en hann brást iila við, tók á skeið niður brygguna, og sagði um leið: »Helvítið þitt, þu skalt ekki nappa mig eins og í vor.« Stökk hann út í sjóinn upp að mitti, og upp í bát sinn og reri burtu, inn að hafnar- garði, er þar að »núlla« um stund, og heldur svo til lands. Þorv. fer þegar þangað, fær sér bát og leit- ar pokans. Finnur hann pokann þar á floti. Er hann skoöaði í hann voru í honum 6. fl. af whisky og 6 af rommi, en auk þess kálhöfuð Bogi Brynjölfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa í Aðalstræti 6 (uppi). Venjulega heima kl. 12^1 og 4—6 síðd. Talsíml 250: og annað grænmeti, og flaut pok- inn upp fyrir þá sök. Ætti þetta að kenna mönnum að hafa ekki »kálhausa« á slíku ferða- lagi. Við rannsóknina úti í Sterling kom það í Ijós, að matreiðslumað- urinn hafði selt Sig. J. áfengið, og fékk hann 200 kr. sekt.—Áfengi þetta hafði Sig. J. keypt fyrir hafn- arverkfræöing Kirk og var hann dæmdpr í 100 króna sekt. En Sig- urður, sem síðastliðið vor var sekt- aður um 130 kr. fyrir bannlagabrot, fékk nú 100 króna sekt.. ■ i , t ■ •} f: - - *• i. • v • í t i . . ; LeikfélagReykjavíkur Ðrengurinn minn IÐNAÐARMANNAHÓSINU í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar séldir í Iðnað- armannahúsinu kl. 10—12 árd. o í frá kl. 2 síðd. Pantaðra aðgengumiða sé vitjað fyrir kl. 3 síðd. De Wet fallinn. »Gula Tidend« frá 11. þ. m. get- ur þess eftir símskeyti frá Prætoria til fréttastofu Reuters í Lundúnum, að De Wet hafi sundrað herdeild af liði Breta, sem Cronje var fyrir, en hafi fallið sjálfur í bardaganum. Þetta kemur því heim við skeyt> það, sem »Vísir» fékk frá «Central Néws« 13. þ. m. og birt var í blaðinu daginn eftir. — Kem- ur nú í Ijós, að fyrri þýðingin á skeytinu var rétt; hirðir því vonandi »Morgunbl.« sjálft sneiþina sína um »rangan fréttaburð«, og gefsl þá líka tækifæri til að koma nieð eina smá- leiðréttingu. En svo er annaö. Hefir Reuters- fréltastofan ekki símað þessa fregn hingað eins og til Noregs? Og hefir fregnin heldur ekki komið í »opinberu« .skeytunum ? Hvar hefir henni verið stangið undir stól? Eða eru Reuters-skeytin miður áreiðanleg? • Smávegis frá ófriðnum. Lof tskey tastöðvu m í breska ríkiriu, sem einstakir menn eða félög eiga, lokaði breska stjórnin 3. þ. m. hjá T H. T H. n' • .t t. d. Karlmanna-föt, áður 30,75, nú 20,75,-áður 14,75, nú 10,00 » » — Vetrarfrakkar — 48,00, — 39.00,— — 21,00, - 14,00 » » — Buxur - 12,00, - 9,75,- 4,50, 3,60 FATAVERSLUN TH. TH. AUSTURSTRÆTI 14.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.