Vísir - 22.11.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 22.11.1914, Blaðsíða 2
- • -V VlfltR •Lloyds Weekly News* getur þess eftir sýmskeyti frá Cairo 8. þ. m., að þar gangi þær fregnir, að Tyrkir hafi nú um 100 þús. her- manna á landamærum Egyptalands. Eru það allt úlfaldaliðssveitir. En að hverju haldi þær koma Tyrkj- um, þótt þeir reyndu að brjótast inn í Egyptaland, er erfittaö segja, því þær eiga langa leið fyrir hönd- um yfir vatnslausar eyöimerkur, og þótt þær kæmust að Zuesskurðin- um. mundu herskip Breta þar og all- fjölmennur landher, sem þar er til varnar, hefta för þeirra. — I Cairo hefir fjö'di Tyrkja verið handtekinn og mörgum útleriding- um vísað úr landi. — Lýst hefir verið yfir því, að herréttur skuli gilda f landinu. Verksmiðjur til að hagnýta fiskúrgang hafði þýskt félag bygt við Brixham í suðurhluta Devonskíris, en lét loka þeim í des- ember síöastliðnum. En nú hefir athygli manna þar um slóðir beinst að mannvirkjum þessurn og voru þau rannsökuð þ. 20. f. m. Kom þá í Ijós, að búíö var um vélarnar í 6 feta þykkri steinsteypu, sem nær yfir- allstórt svæði. í einni af bygg- ingum þessum var gólfið nokkrum fetum fyrir neðan jafnsléttu.— Með góðum fallbyssum á þessum stað, má ráða yfir mörgum borgum og stóru sæsvæði, þar á meðal öllum Tor-flóanum. í Edinborg réðst vopnað herlið inn í verksmiðju Þjóðverja nokkurs aðfaranótt 23. f. m. — Þessi verksmiðja var reist fyr- ir 10 árum, og tekur byggingin yfir stórt svæði og er allstórkostleg. Hún er þrílyft og þótt hún rúmi hæglega 500 manns við vinnu, sá- ust þar aldrei nema sex menn, sem allir voru þýskir. Það hafði kvisast — og er það eftir upplýsingum þeirra manna, sem umsjón höfðu með byggingunni — að variö hefði verið 30 þús, sterlingspunda til sementssteypunn- ar í grunninn eingöngu, og sagðist eigandinn gjöra hann svo traustan til þess að hann bæri vélarnar, sem nota ætti í verksmiðjunni og væru feiknaþungar. — En vélarnar komu aldrei. — Verksmiðjan hefir aldrei byrjað vinnu. — Og engir verka- menn komu. Þessi staður gnæfir yfir Edinborg og með stórum fallbyssum má hæg- lega skjóta þaðan til Forth-brúarinn- ar og Rosyth. Norðmenn í víkfngu. Það þykir tíðindum sæta, að vart hefir orðið við nýtísku-víkingaskip við Sunnmæri í Norégi. Er það mótorbátur einn, alskipaður þjóf- um. Höggva þeir strandhögg og nema nesnám, hvar sem þeir korva við land, brjóta upp útibúr bænda á nóttum og stela öllu steini létt- ?raen spilla sumu. Þannig stálu þeir t. d. brúðkaupskiæðnaði frá bónda einum nýkvæntum. Einu sinni söfnuðu bygðarmenn liði og hugðust að gera aðsúg að þeim, en þá skutu víkingar á þá, og urðu þeir frá að hverfa. Eigi hafði enn "V.. J. 5)\X\XS kaupir ennþá velverkaðar sauðargærur fyrir kr 1,40 pr kíló og góða haustull fyrir kr 2,20 pr kíló Linificio e Canapificio lazionale via Monte Napoleone 23, M íla n o, í ta1ía. Stærsta verksmiðja á Ítalíu í netagarni og línum bæði hÖ'rð- um og linum, tjörguðum og ó-: tjörguðum, vörur verksmiðjunnar hata verið notaðar hér á landi seinustu 4 árin og alstaðar feng- ið einróma viðurkenningu fyrir gæði. Verðið er lágt, áreiðanleg afgreiðsla. Engin verðhækkun þrátt fyrir s|-íðið. Aðeins selt til kaupmanna. Umboðsmaður fyr- ir ísland og Færeyjar: 3^ (Dfeet&aupt, *\£titevweser -'MDexJt £e W JS x emet&av etv Stótsk\pasm\8\a byggir sérstaklega botnvörpunga og breytir vanalegum gufuvélum skipa í yfirhitunarvélar. Umboðsmaður okkar, hr. Sigfús Blöndahl, Reykjavík—Hamburg 11, gefur allar frekari upplýsingar. Bjarni P. Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 6A. Heima 12—1 og 4—5. UiL"."" 5&t\ÓS^^\Xt margskonar, þar á meðal MENTHOL-sykur, ómissandi gegn hæsi og brjóst-kvefi, ávalt fyrirliggjandi í Lækjargötu 6B. Magnús Th. S. Blöndahl. tekist að hafa hendur í hári óald- arflokks þessa, er síðast fréttist, þótt þeirra yrði sífelt vart, og undu héraðsmenn hið versta við. Var og eigi trútt um það, að menn liefðu nokkurn beyg af þeim í öðrum héruðum, ef þeir kynnu að vitja þangað. Römm er sú toug1. í fetðasögu minni tók eg upp þenna seinni vísuhelming Svein- bjarnar Egilssonar: Römm er sú taug, er rekka dregur fööurtúna til. Þetta stendur á bls. 190 í kvæða- bók hans. Eg greini heimildar- staðinn nú, þar eö eg hefi komist aö því, að ýmsir, og þar á meðal Mbl. hafa haldið, að vísuorð þessi væru ekki eftir Sveinbjörn, heldur úr Eddunum eða öðrum fornritum vorum. ti Ritstj. Anton Jurgens margaríne- verksmiðjur Oss, Hollandl. Stærsta margaríneverksmiðja í Evrópu. Afgreiðir eins og vana- lega fljótt via Leith eða Kaup- mannahöfn og gjaldfreslur veitt- ur eins og undanfarið. Merki verksmiðjunnar eru H E D C og verða frá næstu áramótum og framvegis stimpluð með fullu nafni verksmiðjunnar til þess að hægt verði að þekkja þau frá eftirlíkingum. Aðeins selt til kaupmanna. Umboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: Templarasundi 5, Reykjavík. Margarine D, E og F R E Y A komið aftur í N ý h ö f n, Massage-læknir Gruðm. Pétursson Garðastræti 4. Heima kl. ö—7e. h. Sími 394. Heinr. Sörgel Neueberg 9/10 Hamburg 11, Þýskalandi. Allar tegundir af eldhúsáhöld- um, »emaille*-vörum, fiskhnífum og fiskburstum. Fljót og áreið- anleg afgreiðsia. E n g i n verð- hækkun vegna stríðsins. Afgreitt alveg eins fljótt og á friðartím- um. Gjaldfrestur er veittur eins og vanalega. Aðeins selt til kaupmanna. Umboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: 3^. Öfcewfiaxxpt Templarasundi 5, Reysjavík- Templarasundi 5, Reykjavík. Átsukkulaði margar tegundir nýkomnar í N ý h ö f n 1 ■ 1 . . 'i ■ Hérinn. Eitthvert kátlegasta málið, sem lá fyrir alþingi í sumar sem leið, var frv. til laga um friðun héra, — það er að segja, þegar búið - vœri að flytja þá hingað ti! lands. Það varð að blaðamáli, og sýnd- ist mjög sitt hvorum um það,— Pingnefndin leitaði álits skóg- ræktarstjóra, og eftir þeim for- ... sendum, sem nefndin hgjði eftir honum, og öðrum, voru hérarn- ir skaðræðisdýr, en af þeim dró svo víst bæði hann og nefndin þá ályktun, að rétt væri að flytja þá hingað. Af því varð þó eigi, að frv. yrði samþykt. — í sam- ... bandi við þetta er nögu fróðlegt að lesa smágrein, er birtist í norska blaðinu »Gula Tidénd* þ. 26. okt. s. 1. og hljóðar svo: , Hérinn ;v/ J hefir í ár gjöreytt gróðrinum í einni af gróðrarstöðvunum ,í « Reyrás-skóglendir.u. Þannig hafa 400 reynihríslur alveg rótnagast, og sömuleiðis er furu-nýgrceð- ingurinn til muna skemdtir. Ef héranum á að líðast að íátá eins og hann hefir iátið þessi síð- ustu árin, þá er víst óbætt að hætta við alia skógræktar-starf- semi hér. Hann hefir líka stór- skemt eldri furuskóga með þvf að naga börkinn af ungfurunni. { ár er lítið af rjúpum hérítíWi : piáss, svo að það hlytLað yeca . að minsta kosti jafn arðvænlegt, að fara á héraveiðar, cg það væri þarfaverk í tilbót. Og það ætti að leggja fé til' höfuðs varginum, svona fyrstu árin, segir »Fje!djom«. . Svo mörg eru þau <?rð. Það er nógu gptt, að hér er notað mergð- arorð (collectiv) um héfánáj éiris ; og títt er um allan stefnivarg. Það er sagt hérinn, eins og t.,d. tófan, hrafninn o. s. frv. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.