Vísir - 01.12.1914, Síða 3

Vísir - 01.12.1914, Síða 3
VISIR Allskonar eldhúsáhöld HT langódýrusi og hvergi úr meiru að velja. 18S8 Lanra Melsen. (Joh. Hansens Enke). Austurshræti 1 (miðtúðin). Aætluð ferðaáætlun D. F. D. S. 1915. E|s Cwej jtá yauipm-ltöjft 9. \aft. vestur). - JDuoto - — Vött - _ _ \Ok _ (fer norður “ VeSta — — VO» um land). - JSotxita- — - kaupir ennþá velverkaðar sauðargærur fyrir kr 140 pr kfló og góða haustull fyrir kr 2,20 pr kíló Skrifstofa . Eimskipafjelags íslands, i Landsbankanum, uppi Opin kl. 5—7. Talsími 409. Vasaljós fást í VEESL. VEGrAMÓT Laugaveg 19. ’Mítoal aj vammaUstum hjá Eyv. Arnasyni, Laufásveg 2. Líkkistur líkkistuskraut og Iíkklæði mest úrval hjá EYV. ÁRNASYNl Laufásveg2 3sUws^ta ^vvaSútww (STENOORAFl) — H H.T, Sloan-Duployan - kennir Helgi Tómasson, Hverfis- götu46.Talsími 177, heima 6-7e.m. Bæði kend .Konlor*- & „De- bat* Stenografi. jpjkrautrítun <+ tek eg,—svo sem nöfn á bækur og kort, allskonar heillaóskír og ávörp. — Einnig dreg eg letur i borða á likkransa. (Nöfn og tölur, sein eiga að skraut- rítast, sé greinilega ritað á blað, er fylgi hverju stykki). S’ct-UÆ aSáissoM. Grettisgötu 22 B. (uppi). Opinber tikynning frá skóvinnustofunni í Bröttugötu 5, að lang best verður að láta sóla skóna sína þar. Virðingarfylst, Guðjón Jónsscn. allskonar, til mat* ar og bökunar fæst í «Hlíf», (Orettisg. 26). V efnaðarvöruverslunm Laugaveg 24 Úrvals álnavara, tilbúinn fatnað ir og prjónles. LÁGT VERD. GODAR VÖRUR Krydd Póstkortabúðin er opnuð á Laugaveg 5 (áður Vefnaðarvöruverslun Víkings). • Stærsta og fallegasta úrval hæjarins. ' Ófriðar-póstkortin eru á förum. Höllin í Karpatafjöllunum« Eftir Jules Verne. Frh. »Já, það getur greiíinn reitt sig á«, svaraði þjónninn gamli hæg- látlega. »Og hvað Koltz hreppstjóra og þeim viðvíkur, þá vita þeir nú sjálfir vel, hvað þeir eiga að gera, til þess að losna við þessa ímynd- uðu anda í höllinni.* »Vitanlega, herra greifi; þeir þurfa ekki annað en gera lögregl- “ Unni í Karlsburg viðvart um, hvað komið hafi fyrir«. »Þegar, er við höfum borðað morgunverð, leggjum við af stað, Rotzko*. »Já, eg skal hafa alt tilbúið.* »Þegar við komum aö Síldaln- um, leggjum við krók á leið okk- ar og förum yfir Plesa.« »En hversvegna það, ef eg mætti »pyrja?« »Mig langar til að sjá þessa frægu Karpathahöll nálægt.« »En hvaða gagn er að því, herra?« »Ekkert, Rotzko minn góður; þetta eru bara dutlungar, mér datt þetta svona í hug, en það tefur okkur varla meira en hálfan dag«. Rotzko leist ekkert á þessa fyrir- ætlun greifans, sem honum — og hann reyndi ekkert að dylja þaö — fanst vera stakasta heimska. Hann hafði hingað til gert alt, sem hann gat, til þess að halda greifanum frá öllu, er gæti mint hann á hörm- ungarnar, sem hann hafði orðið fyrir, og þessvegna fanst honum næsta heimskulegt að særa nú fram skugga þeirra daga, sem aldrei gætu komið aftur. En það var til lítils, þó aö hann væri að malda f mó- inn, því ekkert var hirt um öll hans góðu rök. Ákvörðun greifans var óbifanleg. Það var eins og eitthvert óviðráðanlegt afl drægi Franz til hallarinnar. Án þess að hánn geröi sér grein fyrir því, þá stóð þessi löngun hans vitanlega í sambandi við viöburðinn nóttina áöur— þegar hann þóttist heyra rödd Stellu. En var það draumur? Var þessi yndislega rödd einungis fóstur í- myndunar hans? Þegar hann var að hugsa um þetta datt honum alt í einu í hug, að þetta hefði verið í sömu stofunni og viðvörunin til Nick Decks hafði heyrst í, og sem hann hafði ekkert hirt um. Var það nokkuð undarlegt, þó Franz langaði til að sjá með eig- in augum höllina, sem var aðal- áhyggjuefni ailra þorpsbúa? Nei, fjarri því; auk þess ætlaði hann sér alls ekki, að gera neina tilraun tii að brjótast inn í höllina. Einungis að sjá, hvernig hún liti út; það var alt og sumt. Franz von Telek sagði vitanlega engum þorpsbúa frá fyrirætlun sinni. Og þegar þeir fóru áleiðis til Síl- dalsins, efaðist enginn maður um, að þeir væru á leiðinni til Karls- burg. Til allrar hamingju hafði hann tekið eftir því, þegar hann var uppi á hæðinni, að það lá annar vegur yfir Eldfjallgarðinn en sá, er bænd- urnir voru vanir að fara. Hann lá frá rótum Retyezatfjallsins og var ef til vill dálítið lengri en hinn, en það gerði ekkert ú!; »g (jreifinn sá, að færi hann þennan veg, þá gat hann komist alla leið upp á Orgall-hásléttuna, án þess að Koltz hreppstjóri eða nokkur annar gæti haft hugboð um það. Þegar leið að hádegi bjuggust þessir tveir göngumenn til ferðar, eftir að greifinn hafði borgað reikn- ing Jónasar, sem óneitanlega var nokkuð hár, en sem veitingamað- urinn hafði rétt honum með ást- úðlegu brosi. Koltz hreppstjóri, Miriota fagra, Hermóður kennari, Patak læknir, Friðrik fjárhirðir og margir aðrir þorpsbúar höfðu hópast að, til þess að kveðja ferðamennina og óska þeini góðrar ferðar. Jafnvel skógarvörðurinn var kom- inn. Þetta var í fyrsta sinn, sem hann fór út úr svefnherbergi sínu, og unnusta hans var feikilega glöð þegar hann sagði, að hann væri rétt að segja orðinn alheilbrigður, en þann árangur þakkaði Patak læknir vitanlega eingöngu sinni frá- bæru snild. »Verið þér sælir, Nick Deck«, sagöi greifinn og sneri sér að honum, »þér og unuivAWn yðar elskule^a.t

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.