Vísir - 11.12.1914, Blaðsíða 4
V IS IR
á mnnum úr dánarbiíi Jóh. Jóíiannessonar kaupm.
heldur áfram
í GOODTEMPLARAHÚSINU
kl. 4 i dag (föstudag).
Innilegt þakklæti votta eg öll-
um sem heiðruðu minningu kon-
unnar minnar sál. þann 9. þ. m.
Ágúst Thorsteinsson.
Ef menn koma í björtu í Land-
réttir getur að líta einkennilega og
fagra sjón. Afréttaféð, safnið, eins
og það er kallað, hleypur niður ein-
stigi í hömrunum. Tilsýndar lítur
það út eins og Iækur, sem stiklar
efst í gljufrum, en breiðist út og
dreifir úr sér, þegar niður á slétt-
lendið kemur. Söfnih, sem koma
frá þremur afréttum (Landmanna-,
Tungna- og Holtamanna-afrétt) eru
oft margar klukkustundir að renna
niður. Þegar alt safnið er runnið
niður, Iítur nesið út eins og þegar
snjó er að Ieysa upp, Sumstaðar
sér í stóra hvíta fláka, en auðir og
flekkóttir blettir á milli.
Sveitamenn slá nú upp tjöldum
sfnum. Fólkiö þyrpist að úr öllum
áttum, heftir hesfa sína og hrúgar
reiðtýgjunum kringum tjöldin.
Kvenfólkið er í óða önn að dusta
hrossamóðuna af silkisvuntunum,
því allar, sem annars eiga silki-
svuntur, nota þser í réttirnar, hag-
ræða hárinu, hnýta slifsin betur.
Það húmar að. Aðalréttalífið byrj-
ar. Fólk fer að safnast í hópa,
söngurinn byrjar. Þeir sem hafa
hæst hljóð byrja. Svo taka aðrir
undir. Allir syngja sem nokkra
söngrödd hafa, en hinir raula undir.
Ekki mundi söngur þessi vera
talinn gallalaus frá sjónarmiði söng-
læröra gagnrýnara, en hér á engin
gagnrýning sér stað; hér hefir hver
fylsta leyfi til að syngja með sínu
nefi. Stundum kemur það fyrir, að
hnegg, jarmur og hundgá yfirgnæfa
sönginn, en það truflar hann ekki
hið minsta. Frh.
LEIGA 3***
Harmonium
óskast til leigu. Afgr. v, á.
T i 1 1 e i g u Iítið orgel í Tún-
götu 2, til æfinga.
S ó f i eða dívan óskast til leigu
nú þegar. Afgr. v. á.
S otaVr í
ÓLLUM þeim sem hafa pantað hjá mér undirrituðum jólatré
gefst hérmeð til vitunda að trén koma 19. þ. m., og að þau verða
ódýrari en í fyrra, og voru þau þó þá lang ódýrust hjá mér. 150
stykki eftir ennþá. Pantið í síma 128. Stærð frá 1 c. til 7 álnir.
VIRÐINGARFYLST.
Jón Zoes;a.
auglýsingu í 81. tölublaði »lSAFOLDAR»
e'Sa umsóknir um styrk úr styrkt-
arsjóði skipstjóra og stýriuianna við
Faxflóa að vera komnar til undirritaðs
fyrir 20. þ. m.
Hannes Haflsðason.
Frammist,ððu-fólk
vantar á hið nýja
suðurlandsskip Eimskipafélags Islands:
1 karlmann og 1 stúlku á fyrsta farrými og 1 karlmann á annað
farrými.
ÞEIR sem fá þetta starf, verða að fara til Kaupmannahafnar nokkru
áður en skipið fer þaðan.og borgar brytinn ferðina þangað.
Umsóknir ásamt meðmæium auðkent »Frammistaða« má senda fyr
ir 20. þ. m. til S i g u r ð a r G u ð m u n d s s o n a r afgr.m., sem
einnig gefur frekari upplýsingar.
V I N N A
:1D)
Hinn árlegi
K. Fo U. K.
verður haldinn laugard- 12.
des. kl. 9 síðd.
Fjölbreyit skemtun.
Aðgangur 25 au.
Prentsmiðja Sveins Oddssonar
P e y s u f ö t o.fl. saumað á Berg-
staðastræti 22.
Skegghnífa fá menn best
hjóldregna hjá Guðjóni jónssyni,
járnsmið, Laugaveg 67.
U n g stúlka eða kona getur
fengið formiðdagsvist nú þegar 5
í Bergstaðastræti 1.
H á I s 1 í n fæst stífað á Fram-
nesveg 15.
Sendisveinar fást ávalt í
Söluturninum, Opinn frá 8—11.
Sími 444,
D u g 1 e g a n karlmenn vantar í
vinnu nokkrar vikur, Afgr. v. á.
KAU PSKAPU R
Mjólkurhúsið á Grettisg.
38 getur tekið á móti nokkrum
fastakaupendum að hinni ágætu
gæðamjólk, þar fæst einnig kvöld-
mjólk,
T i 1 s ö 1 u hvítur kyrtill með
tækifærisverði. Afgr. v. á.
Á Bergstaðastræti 20eru
tekin til sölu gömul föt og gamlir
munir. Lítil ómakslaun.
N ý 1 e g u r 60-króna frakki til
sölu með tækifærisverði; til sýnis á
afgr. Vísis.
Morgunkjólar og svuntur
ódýrast í Grjótagötu 14, niðri.
Á H v e r f i s g ö t u 67 er seld-
ur allskonar fatnaður nýr og gam-
all með afarlágu verði. Tekið á
móti fatnaði til útsölu eins og að
undanförnu.
G o 11 orgel-harmonium til sölu
með tæk'færisverði. Afgr. v. á.
Brúkaður yfirfrakki úr góðu
efni er til sölu með tækifætisverði
í Doktorshúsinu við Vesturgötu.
E k t a g o 11 nýtt orgel til sölu
hjá Andrési Andréssyni klæðskera.
K v e n n a og barnasokkar og
ennfremur »Dúkkur«, sem ekki
brotna, selt ódýrt þessa og næstu
viku í Bergstaðastr. 1.
HUSNÆÐI >Hcj
T i 1 1 e i g u eitt herbergi fyrir
einhleypa, Bergstaðastíg 21.
1—2 herbergi með eða án
húsgagna óskar ungur reglusamur
maður að fá leigð nú þegar, helst
í miðbænum (í góðu húsi). Leiga
borguð fyrirfram, ef óskað er. Til-
boð merkt 99 sendist á skrifstofu
Vísis.
Á s í ð a s t a aðalfundi
ísfélagsins við Faxaflóa
var samþykt, að hluthafar fé-
lagsins skyldu fá jafnmörg 50 kr.
skuldabréf, sem þeir eiga
mörg hlutabréf.
Nú liggja þessi skuldabréf hjá
konsúl Chr. Zimsen, svo félags-
menn geta fengið þau hjá honum
jafnmörg því, sem þeir koma með
mörg hlutabréf.
Tryggvi Ounnarsson.