Vísir - 12.12.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 12.12.1914, Blaðsíða 1
Í260 V I S I R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. MánuðuröCau Ársfj.kr.1,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2% doll. VISIR Laugardaginn 12. desembar 1914; Samla 2>\ó I G-nllsýkin Ágætur og faliegur sjónleikur. (Mjög spennandi). Freknur ieknar af. Aðalhlutverkið leikur Joh.1 Bunny. Gleðjið fátæka. Undanfarin ár hefir verið safn- að gjöfum til þess að gleðja fá- tæklinga fyrir jólin. Bæjarbúar hafa brugðist vel við og sýnt hjálpfýsi sína í verki, og gjafirn- ar hafa vakið gleði á mörgum heimilum. Nú eru jólin í nánd, og væri mjög æskilegt, að hægt væri að halda þessum failega sið áfram. Margir munu vilja leggja fram skerf í þessu skyni, og verðurtekið á með þakklæti móti hverri gjöf. Undirritaðir prestar veita gjöf- unum móttöku og sjá um, að þeim verði komið til skila. Reykjavík 10. des. 1914. Jóhantt Þorkelsson. Ól. Ólafsson. Bjarni Jónsson. : £pU.------------------------ ~ *^ívtvöet. Z Z I Z SUvónut. z z Z Z Z --------fæst í versl.---------- í&mlla&UL Sími 168. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmt Líkkistur Iíkkistuskraut og Iíkklæði mest úrval hjá EYV. ÁRNASYNI Laufásveg2 Ullarvarningur hækkar í verðl dag frá degi, en vér eigum ennþá miklar birgðin sem vér seljum með vanaverði voru. Lítið í giuggana á sunnud. yÖEUHllSIÐ. SÍMSKEYTI London 10. des. kl. 10 f. h. Opinberlega er filkynt, að Múrnberg hafi einnig verið sökkt 8. des. Haldið er áfram leita að Dres- den. Bretar hafa ekkert skip mist. Central News. London 11. des. kl. 10 f. h. París : Bandamenn hafa ennþá unnið á í Ar- gonne. Flugmenn hafa kastað niður sprengikúlum á Freiburg í Breisgau. Petrograd: Þrálát orusta heldur áfram hjá Wistula og kringum Kraká. Serbar hafa unnið mikinn sigur á Austurríkis- mönnum og tekið 8000 fanga. Central News. HLJÓILEIKAR EINAR HJALTESTED SÖNGVARI OG VALBORG EINARSSON efna til hljómleika með aðstoð Frú K. BENEDIKTSSON í O-A-M-L-A B-í-Ó sunnudaginn 13. þ. m. kl. 4 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir á afgr. ísafoldar á kr. 1,50. V I S ! R kemur út kl. 12 á hádegt hvern virkan dag. Skrtt- stofa og afgreiðsía Austur- str.14. Opín kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Riistjóri: GunnarSigurðsson(fráSela- læk). Tilvi3tvenjul.kl.2-3siðd. Nýja Bíó FANGINN Á GUAYANA. Sáðari hlutinn sýndur f kvöld f s í ð a s t a sinn. Leikféiag Reykjavíkur Lénharður fógeti verður leikinn í Iðnaðar- mannahúsinu sunnudags- kvöldið 13. þ. m. í síðasta sinn. Aðgönguniiða má panta í ísafold Hinn árlegi öasa K. F Ue K verður haldinn kl. 9 í kveld í húsi K. F. U. M. Margar góðar og ódýrar jólagjafir. Karlakér skemtir. !• OL • GV>) (V w. Kl. 6V». VÆRINGJ AFUNDUR. ÁRÍÐANDI AÐ ALLIR MÆTI. Framfundiir í Templaraliúsinu 1 kveld kl. 8Vj- Bræðurnir Eggert og Þórarinn Guðmundssynir taka að sér að kenna á fiðlu, píanó og orgel. Sími 454. S^TV\Tl$ & tv^vsfcw dotvs- um veÆuv etvAwxUVvw v M 9. JCSevtvs v ^etta evxva svtvtv.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.