Vísir - 15.12.1914, Side 1

Vísir - 15.12.1914, Side 1
1264 V I S 1 R Stærsta, besta og ódýrasta blaö á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um áriö. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. Mánuður 6Cau Ársfj.kr.1,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2x/3 doll. VXSIR Þriðjudaginn 15. drfsembar I9Í4; V ! S I R kemur út kl. 12áhádegi hvern virkan dag. Skrií- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Ritstjóri: 6unnarSigurBsson(fráSela- læk). Tilvlðt venjul. k*. 2-3 síðfi ÍOCOCUMUSZU t.0iuuXW.-.— FRA SORG TIL HAMINGJU Mikill frakkneskur sjónleikur í 3 þáttum. Fögur og átakanleg mynd, ágætlega vel leikin. Söngur Einars Hjaltested. Paö er kunnara en svo, að á þurfi að benda, að þróttmeiri rödd hefir eigi heyrst hér, en Einars Hjaltested. Við það bætist og hljóra- fegurö einkum á efstu tónunum, og bendir það á það, að hann ætti að þroska röddina upp á við og helst hugsa svo hátt, að verða Wagnerssöngvari. Hann hefir ein- mitt það einkenni hetjusöngvarans, að honum er óhætt að syngja á sínu hæsta sviði. Þar liggja tón- arnir bjargfastir og skærir eins og perlur. Mér þykir það leitt, Einars vegna, að hann skuli hafa eytt tíma og kröftum til þess, að læra hjá dönsk- um kennara. Af Dönum getum vér Iítt lært í listum, og kennari Einars, Lincke, sem er hinn þekt- asti söngkennari þeirra, hefir látið hann loka hálsinum utan um tón- ana, og kom það stundum dálítið ver við mig en skyldi, einkuni þeg ar hann ætlaöi að syngja veikt. Það er mjög ánægjulegt, að vita að Einar skuli ekki halda áfram námi sínu í Khöfn, en sú ánægja verður því aðeins varanleg, að hann fari ekki með danska ávísun á útlend- an kennara. Helst mundi ég vilja ráöleggja honum að taka sér ítalsk- an hennara, en um það ræð ég engu. Hér hefi eg aöeins talað um rödd- SIMSEEYTI London 14. des. kl. 1047 f. h. Parfs: Þjóðverjar eru með öllu að fara burtu af vinstri bakka Yserfljóts. f Ahlaupum Þjóðverjum nálægt Ypres hefir að nýju verið hrundið. Bandamenn hafa unnið verulega á fyrir austan St. Mihiel. Petrograd: Arásum Þjóðverja kringum Lo- wicz hefir verið hrundið. Féndur vorir hafa hörfað lítið eitt við Vistula. Centrái News. London 14. des. kl. 12 á hádegi Opinberlega er iilkynt að breskur neðansjávar- bátur hafi í gær farið inn í Hellusund og sökt tyrk- neska vígskipinu Messudiyeh með tundurskeyli. Neðansjávarbáfurinn komst undan heiiu og höldnu. VERGI BETRI KAUP TIL J O L A N N A. i<n AFSLÁTTUR Á fO ALLRI . VEFIAÐAE- JAEI- OG- GrLEEYÖRU FRÁ 15. DES. TIL j Ó L A. MARGT FALLEGT OG NÝTT KOMIÐ MEÐ s/s »BOTNÍU« VERSL. ,E D I N B O R G’. ———— % Nýja Bíó ^WXW^ \ wvo\d w, % á nýjustu myndum frá ófriðnum. Bæði kvikmyndir ogskuggamyndir Sjá götuauglýsingar. aBmmsainiCtsmsss^ t Kjötfars og Fiskjfars er nú til sölu daglega í J{\3u\$u3u\>er&sw\\$\uwwl Jto\3u\st\$ ina, en annað kemur og ti! greina, þegar um söng er að ræða,— sér- staklega »koncert«-lög, sem mest er um vert, — og það er meðferðin á lögum og orðum, sálin í söngn- um. Þar á Einar talsvert eftir að læra ennþá, til þess að hlaupa ekki of léttúðlega yfir einstök orð eða setningur í kvæðuin þeim.sem hann fer með. Skáldin vita það best, að hvert orð hefir sína þýðingu og má ekki missa sig, þar eru jafnvel öll hötuöhár talin. En þennan galla Einars færði eg til skuldar á við- skiftareikningi Linckes við heims- menninguna, því að það er dansk- ur gallí. Eg hef þá trú, að Einar takist að losast við þá gaila, sem eru á textameðferð hans, með því líka, að eg hefi heyrt manninn syngja í einstakra manna húsum og komist á þá skoðun, að eðlisgáfur hans til söngs séu góðar, mjög góðar, og með góðri tiisögn og þroska þeim, sem hún veitir, muni hann geta komist langt. Á söngskemtun Einars kendi mestra tilþrifa í síðustu lögunum á söngskránni, tilþrifa, sem Iofa mörgu fögru, ög ef Einar hefði haft veru- lega góðan kennara, þá ímynda eg mér, að meðferðin á þeim lögum hefði orðið óaðfinnanleg, jafnvel fyrir þá, sem mest heimta. T. d. í »Efteraarsstormen« eftir Grieg náði hann haust-stórviðris-»stemn- ingu« þeirri, sem kvæðið og lagið heimta, að í meðferðina sé lögð, °g »Jeg elsker dig«, eftir Enna var þrungið af eldi og ákafa. b. verður að lesast: Nú, með »Botnia« fékk ^óstöiortatouSlw £au^a\>e^ S, hvorki meira né minna en tíu þúsund Póstkort »ekta Bromsilber»‘ sem vér seljum á aðeins 5 aura stykkið, þessi kort verða allir að sjá. Fleiri hundruð teg. af »Barnakortum» sem vantað hafa svo til- tinnanlega, þessi kort kosta á næstu grösum við oss 10 aura st., en það sem vér viljum láta lesa, og muna, er: að vér frá í dag til jóla gefum 3 aur. frímerki á hvert einasta 10 au. póstkort sem keypt er hjá okkur. Mikið af íslenskum kortum líka til. Útlend kort frá 2 aurum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.