Vísir - 21.12.1914, Side 1

Vísir - 21.12.1914, Side 1
1275 VISIR Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð3au. Mánuður60au. ÁrsQ.kr.l,75.Árg.kr.7,00. Erl. kr. 9,00 eða 2*/a doll. VÍSIR Mánudaglnn 21. desember 1914. YÍSIR kemur út kl. 12 á hádegi hvernvirkan dag.-Skrif- stofaogafgreiðslaAustur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími400. - Ritstjóri: GunnarSigurðssonfráSela- læk. tíi viðt. venjul. kl. 2-3 síðd. Frú Steinvör Jakobs- dóttir frá Stóru-Borg, sem andaðist á Landakotsspí- tala 18. þ. m., verður jörðuð frá dómkirkjunni þriðjudag- inn 22. des. á hádegi. Karlmarnisfatnaíir, Regnkápur, karla og kvenna, einnig yfirsxngurefni, fæst með miklum afslxtti til nýjárs, í verzlun Guðm. Egilssonar á Laugaveg 42. Lyklakippa fundin. Geymd í Gutenberg (uppi). | BÆJARFRÉTTIR | VeðriO í dag: Vm. 747 SA Andvari + 1.6. Rv. 746 A íf. 747 Ak. 749 Gr. 712 S Sf. 749 Þh. 748 Kaldi Logn Logn Kul Logn Losm -t- 1,0. -4- 3,8. -t- 12,0. -v- 12,0. V 5,1. + 0,8. Norðlendingaiuótið fór vel fram. Páll Stefánsson (frá Pverá) setti mótið. Einar Benediktsson signdi full Norð- linga, en Ó. G. Eyjólfsson mælti fyrir minni Eyfirðinga og Akur- eyrar. Að lokinni máltíð skemtu menn sér við dans og drykkju til morguns. Þetta mun vera síðasta hátíðin, sem haldin verð- ur á Hótel Reykjavík að forn- um sið. Earl Moninoutli fór til ísafjarðar í dag og tók póst. Vígsla kirkjunnar í Hafnarfirði fór fram í gær að viðstöddu miklu fjölmenni. Fjöldi Reykvíkinga var þar. «Tón f'orseti fór til Vesturlands til fiskjar i dag kl. 4. Með honum tók sér far Hreggviður Þorsteinsson kaupm. í Ólafsvík. Símskeyti. París: KEandameim Hafa Haldiö áfram aö vínna á einkum á noröurherstöövnnum. Hafa þeir náö á sitt vald hluta af fremstu vígifrafalnmm Þjóöverja viö I<a Bassee. Pctroerad: Alvarleg orusta heldur áfram viö l istula. en engín úrslit komin. London 21. des. kl. 10,55 f. h Paris allies contiuned gain ground particularly in north seized part of german first line trenches near labassee petrograd serious battle on vistula continues without decision Central News. ,Esb j ærg‘ fnr fíí ÞörsRafn- ar og cföaupm.- fíafnar 25. p. m. E P L I vínber, appelsínur, sítrónur bezt í NÝHÖF N. 25 aura gyltu postulinsbotlapörln o. m. m. nýkomið í Yerzlu Jiis Þórðarsonar. BÚ eru hænurnar farnar að verpa hjá þeim, sem keypt hafa lireiöur-eggin á Hverfisgötu 34. Látið því ekki dragast lengur að fá yður þessi egg, sem enginn má án vera, er vill láta hænurnar sínar verpa. GerliTBitii mareftirspurða er nýkomið í verzlun iSuóm. Cgilssonar á Laugaveg 42. Nýkomnir sem er mjög vel þegin jólagjöf. Jes Ziiiisen. Kaupið falleg'u 25 anra j ólapostulí ns- InollapörÍM. sem fást núna í verslun Guöm. Egilssonar á Laugaveg k2. JDaily Mail Year Book 1915 er komin. lslandsafgreiö»lan. Jólavindlar og göngusíafir með niðursettu yerði fást beztir i verzlun 6u3m. €gi!ssonar á Laugaveg 42.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.