Vísir - 24.12.1914, Side 1

Vísir - 24.12.1914, Side 1
1280 VÍSIR Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstölc blöð3au. MánuðurOOau. Arsfj. kr. 1,75. Árg. kr.7,00. Erl. kr. 9,00 eða 2^2 doll. VÍSIR Fímtudaginn 24. desember 1914. YÍSIH kemur út kl. 12 á hádegi hvern virkan dag. - Skrif- slofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími400. - Ritstjóri: Gunnar SigurðssonfráSela- læk. Til viðt. venjul. kl. 2-3siðd. Ur Jólaljóðum“. Eflir Gustaf Fröding. II. Pað er kalt. Pað er kalt, — og marr og brak i breða, brimhvitt fellur hrím á kamp og skör, — móti kafaldshríð um hfarn á sleða hröðum við um skóginn okkar för. Skógur gisnar, blasir bládjúp víkin, blysum stráð og fólki okkur við, — eins og draumsjón œfinlgra-ríkin opna par sín víðu, glœstu hlið. Rauðir blossar blika’ og leika’ um móinn, blgsa-leiftur stíga um svellin dans, wartir bletta sig um hvítan snjóinn sveimar fólks og skuggar mannfjöldans. Dökk og kynleg hrika-likun lijalla, hvassbrýn fyrsta aldamorguns tröll, ota móti himni skugga-skalla, skyggja’ á dalsins alabasturs-höll. Hjer og hvar sjer Ijós frá arni’ og lampa Ijóma gegnum rúðu’ á sveitabœ, og úr hvelfda kirkju-gluggans glampa glit-ár Ijóssins bruna’ um jóla-snœ. * * — Prumuraustin veikist vígða málmsins, voldug — titrar — deyr í lágum hreim. Heyrið blíðan boðskap morgunsálmsins birting lýsa’, er Kristur fœrði heim! Skugga-veröld, reyrð í ramman dróma, roðin blóði, kvalatólum níst, þá varð frjáls, og síðan söngs og hljóma sigurljóð um göng og hvelfing brýzt. Mannabörn, sem vonarvana liniga veik i duftið, lífsstríðs oki mœdd, snöggvast hátt á hljómsins vœngjum stíga, hvild i Ijóssins veldi’ og friði gœdd. ★ ★ * En í geimnum endalausa, víða, eilífs himindjúpsins stjörnu-bál benda hljóð, að huldu marki líða, hœrra’ en skynjar nokkur mannleg sál. Guðm. Guðmundsson. ——^-w-—-—^———----------------- — Hersöngur Finrm. (íijörneborgerncs march.) Eflir liuneberg. Synir lýðs, er lét sitt blóð á Leipzigsléltum, Narvamelum, Liitzenzhólum, Póllandssöndum. Enn er prek i vorri þjóð til þess, að rjóða fjandablóði vigaslóð. Burt með * kyrðir, hvíld og jrið, því stormur dynur, logar leiptra, vopnin þeyta vígabröndum. Fram, fram, glatt með hjör við hlið þvi hraustir feður sjá, hvort dugar svona lið. Háleitt það er sem heimtar oss að verki, Ben-vanir vér og valinn hjörinn sterki. Allir — fúsir fram á við, hér er vors œfaforna frelsis fagra svið. Skín hátt , vort sigursœla merki slitið af styrjöld, œfagömlum dögum frá. Fram, fram vor her, sem hörfa aldrei má. Vér liefjum ennþá voð með litum Finnlands á. Aldrei varga veldi skal oss slíta úr faðmi fósturláð vort meðan blóð er enn í œðum. Aldrei slíkl skal heyrast hjal, að finnska þjóðin frjálsan svíki fjallasal. Falla hraustum sœmir hal, en aldrei víkja, aldrei svíkja, aldrei lúta lyddu-hrœðum. Hetjan fellur fús í val að unnum sigri fegnir gistum feigðarsal. Bregðum nú branct og böðla lömum hendur. Lát fyrir land, er líf, sem eilíft stendur. Hvíld-lausi fram úr stríði’ i strlð, því stundin nú er vorrar etidurreisnar tíð. Mannfall og stórtjón enn, sem endur, að eins sem trygðarpanta skoðum vér. Heill, þjóðarmerki, fast vjer fylgjum þér og frœkinn drengjaskari ennþá hátt þig ber. Ljósið. Saga eftir B. Þ. Gröndal. Hálfum mánuði fyrir jól hafði Jón í Brimilsey ætlað sér að fara kaupstaðarferðina — jólaferðina sína — en aldrei hafði geíið á sjó allan þann tíma. Sífeldir út- sunnanstormar og brim höfðu bannað alt samband við land. Brimilsey lá dýpst allra eyja á firðinum, þeirra er bygðar eru. Voru þaðan um þrjár vikur sjávar til lands, þangað sem stytst var, og mátti sú leið heita fremur torsótt að vetrarlagi. Því nær þrir ijórðu hlutar vegarins var hinn svo nefndi Brimils- eyjarllói — breitt sund opið fyrir hafi. Umhverfis eyjuna voru nokkrir hólmar og sker og var vandfarin leið inn í lendingar- voginn á heimaeyjunni og lítt fær í dimmu, nema því betra veður væri. Sérstaklega þótti varasamur boði sá, er Einbúi var nefndur og lá skamt vestur og fram af leiðinni inn i voginn

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.