Vísir - 09.01.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 09.01.1915, Blaðsíða 1
1203 V í S 1 R W V 1 S 1 R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: binstök blöð 3 au. MánuðuróCau Ársfj-kr.1,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2 */, doll. VSSIR “t tiCiifnnU kj $} Laugardaglnn 9. janúar 1915; kemur út kl. 12áhádogl hvern rirkan dag.- Skrif- stofa og afgrelðsla Austur- str.14. Opín kL 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Ritatjóri: Gunnar8igurðsson(fráSela- læk). Tll viðtvenjul. kl.2-38Íðd [dvekfttö fuS fjúiJenja ftamyavxn 03 sUton jtá .SanUas’. S'm' \9G : GAMLA BÍÓ SíSista MiL Sönn mynd í 2 þáttum. Daglega er þreytt við hvílu þrælasöluna til að uppraeta hana og gegn t>eim,Jer hana stunda er Iögreglan sífelt averði. Á þessari mynd sér áhorf- andinn viðburð, sem|er raun- verulegur og er myndin by>ð á glæp, sem jfráminri” var ”í cnglandi og komjrnálið fyrir breska dómstóla. skemtun söngfiokks K. F. U. M. Sr er í kveld. Sbr. áugl. í >Vísi* { gær. m & | BÆJARFRETTIR 1 Veðriö í dag: Vm. loftv. 754 sa.andv. h. 3,8 Rv. “ 755 a. kaldi “ 3,8 íf- . “ 757 logn “ 1,6 756 logn “ 719 logn “ Ak. Gr. Sf. Þh. 0,2 -0,5 U u Aðalfundur styrktar- qg sjúkrasjóðs yerslmanna haidinn þriðjud. 12. þ. m. kl. 8'|2 stSd- HÓTEL REYKJAViK Reykjavík 8. janúar 1915. Stjórn sjóðsíns. Afmæli á inorgun : Pétur Magnússon stud. jur. Guðný Magnúsdóttir húsfrú. Guörún Jónsdóttir húsfrú. Messur 1 Príkirkjunni í Réykjavík á morg- un : Kt. 12 á hádegi séra Ólafur Ólafsson, kl; 5 e. hád. próf. Har- aldur Níelsson. ÞjÓfskatturinn svonefndi (fatageymsluskattur safnhússins) var lagður niður eftir nýárið. Stjórnarráðið á þakklæti skilið fyrir það, að hafa afnumið þenna óvinsæla skatt. Hræðsluuppþot i þaö, sem varð af mænusóttar- J fregninni á Akureyri, er nú farið að breiðast út um landið. Meðal annars gekk sá kvittur suður í Hafn- arfirði, að sex menn hefðu fallið dauðir niður á götu á Akureyri nýlega, Það má einstakt heita, hve ýmsar fregnir geta aukist í meðför- um, enda gera ýms blöö sitt til að greiða götu flugufregnanna. Hvað þessa veiki snertir er, eins og Iand- Iæknir skýröi í Vísi í gær, engin ástæða til að vera skelkaður, allra síst hér syöra. Árni P. Jónsson kaupmaður frá Stykkishólmi var meðal farþega á Aalesund hingað auk þeirra, sem getið var um í gær. Ætla þeir Breiðfirðingarnir aft dvelja hér í bænum þar til Sterling fer vestur seint í þessum mánuði. Kolalaust er nú orðið hér í bænum við allar kolaverslanirnar, og myndi því hafa horft til vandræöa, ef lands- stjórnin hefði ekki haft talsvert af kolum, sem hún var svo forsjál að kaupa, um 2000 smálestir, og flytja inn strax í haust, en hefir geymt óselt til þessa, þar [eð hún bjóst við, að svona kynni að fara. Til þess að koma í veg fyrir vandræð- in hefir landsstjórnin nú ákveðið, að sala á þessum kolum skuli byrja í dag. Verður þess gætt, að selja einungis í smásölu, svo að sem fiestir njóti þeirra og einstöku menn geti ekki byrgt sig upp til langs tíma né keypt þau til aö selja aftur. Bjarni Jónsson (frá Vogi) flytur fyrirlestur á sunnudaginn í Iðnó um Galdra- Loft. Þetta er annar fyrirlestur Bjarna um bókmentir í vrfur. Hjónaefni. Gunnar Ólafsson trésm. og ung- frú Anna Jónsdóttir frá Hákoti á Akranesi. Óðinn er nýútkominn fyrir des- ember- og janúarmánuð. Efni: Ríkharður Jónsson myndhöggvari með 3 myndum, grein eftir H. Hamar og nokkur kvæði eftir Rík- harð jónsson. Þá Pétur Jökull Pét- ursson með mynd og grein eftir Guðm. Snorrason. Kvæði eftir ýmsa, þýdd og frumsamin. í janúarheftinu er löng grein eftir Indriða Einarsson um »íslenskt leik- hús« með 21 mynd af íslenskum leikendum, »Stórmennið það smáir* eftir Björnsson, þýöing séra G. Vigfússonar í Stöð. Sunnanfari fyrir nóv. Efni: Th. Thorsteinsson stórkaupmaður með grein og 3 myndum, Björn Ámason og Ólafur Sveinsson gull- smiðir með greinum af ýmislegu. Fyrir des. Efni: Brynjólfur Björnsson tannlæknir grein með mynd, Þóröur Sveinsson geðveikra- læknir grein með 2 myndum, hús- frú Salbjörg Þorgeirsdóttir grein eftir Sighv. Gr. Borgfirðing meö mynd, Kolbeinn Eiríksson grein eftir séra Ófeig Vigfússon með mynd, ritdómar, efnisyfirlit árgangs- ins o. fl. Austanpóstur lagði af stað í morgun með 13 koffortahesta. Nýja Bfó MONTE CRÍSTO franskur sjónleikur, leikinn í stóruin dráttum eftir sögunni: Greifinn af Monte Cristo. LJÓNIÐ OG MÚ8IN (Spennandi amerískur sjónleikur.) ÁSTAR-BLÓMIÐ IáTH. Ágóðinn af sýningun-| um milli 8—9 á sunnud.kv. rennur til sjúkrasamlagsRvíkur. ttfcateate&ate ■ ~* (-• - ■**•'*-— —" j*j Galdra-Loftur Iaugardag 9. jan. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar eru seldir í «. IÐNÓ eftir kl. 10. g Pantaðra aðgöngumiða sé iK vitjað fyrir kl. 3. J&slian tvt. V. Fundur á morgun (sunnud.) kl. 4 slðd. Utanstúku meðlimur segir skemtilega og frœdandi fcrðasögu. Fjölmennið á fundinn. Lögregla faæjarins. Sú breyting hefir á orðið, að Runólfur Pétursson lögregluþjónn hefir tekið við næturvarðarstarfi Sig- hvatar Brynjólfssonar, en Sighvatur er oröinn lögregluþjónn. Frh. bæjarfrétta á 4. síðu. Spinn, spinn. (Úr sænsku.) Ung mey sinn harmar hag hrygg viö rokkinn nótt og dag. Fjarlægt lækjar- heyrist -hljóð, hvinur vinds og þrasta-ljóð. »Sit eg, og sit og spinn sífelt teygist lopinn minn. Þannig líður ár og ár — enginn biðill! Hvílíkt fár!« »Spinn, spinn, spinn, mærin mín! morgun biður piltur þín! Telpan spann, margt tárið rann, tíminn leið — en ei kom hann! B. Þ. Gröndal, þýddi. -saa* sliauVasveU á ÍJyártivtvtvv \ livolA, ^ólmotvtvÆl {§%auta$óta&smtat\t\tv oar sópaW o$ vaVtiv ausvtvtv \ tvóVfy

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.