Vísir - 09.01.1915, Blaðsíða 3
y im *
ABALFUIDUR
verkakvennafélagsins
^Framsókn’
veröur haldinn sunnud. 10. þ. m.
kl. 5l/j í húsi K. F. U. M.
Áríðandi aö félagskonur mœti.
STJÓRNIN.
Bæjarstjómarfuniur
var haldinn 7. jan. Þetta garöist:
1. Varafundaratjóri kosinn : Jón
Magnútson.
2. Skrifarar kotnir: Sveinn
Björntson, Magnús Helgason, Til
vara: Sighv. Bjamason.
3. í fastar nefndir kotnir:
a. í fjárhagsnefnd : Borgar-
stjóri (tjálfkjörinn), Síghv.
Bjarnason og Jón Þor-
láksson,
b. Fasteignanefud: Borgarstj.
(sjálfkj.), Arinbjöm Svein-
bjarnarson og Magnis
Helgason.
c. Fátækranefnd: Borgarstjóri
(sjálfk,), Ouörún Lárutard.,
Sig. Jóntson, H. Hafliöaton
og Ben. Sveinsson.
d. Bygginganefnd: Borgarttj.
(sjálfkj.), Tr. Gunnarsson og
Þorv. Þorvaröarson.
e. Heilbrigöisnefnd: Sveinn
Björntson og tjálfkjörnir:
b*jarfógeti og héraöslaeknir.
f. Veganefnd: Borgarstjóri
(sjálfk.), Oeir Sigurðsson,
Jón Þorliksson, Magnút
Helgason og Tr. Ounnars-
son.
g. Brunamálanefnd: Arinbj.
Sveinbjarnarson, H.Hafliöa-
ton og Jón Þorláksson.
h. Vatnsnefnd: Borgarstjóri
(sjálfk,), Jón Magnússon og
Þorvaröur Þorvarðarsson.
i. Skattanefnd: Borgarttjóri
(sjálfkj.), Sighv. Bjarnason
og £Sv: Bjömsson. Til
vara: Jón Magnússon,
j. Qatnefnd: Borgarttjóri
(sjálfkj.), Jón Þorláksson,
Arinbjörn Sveinbjarnarson,
Katrín Magnússon og Bríet
Bjarphéðinsdóttir,
k. Hafnamefnd: Borgaratóri
(sjálfkj.), Sv. Björntson og
Tr. Ounnarsson.
4. Tilnefndir menn ( yfirskatta-
nefnd: Halldór Danfelsson yfird,
Eiríkur Briem og Björn Sigurösson
bankastj. Til vara: Guöm. Guö-
mundsson, Vegamótum.
5. Alþingiskjðrskrárnefnd: Borg-
arstj., Sv. Björnsson og Benedikt
Sveinsson.
6. Ellistyrktarsjóðstkrárn.: Þorv.
Þorvaröarson, H. Hafliöas. og Sig.
Jónsson.
7. í nefnd kosnir til aö semja
frv. til breytingar á samþykt um
stjórn bzjarmálefna og á fundar-
skðpum fyrir bæjarstjórn: Jón
Magnússon, borgarstj. og Sv. Bjöms-
son,
8. f nefnd k. til aö semja frv.
til lögreglusamþyktar (auk þeirra,
er áöur sitja í þeirri nefnd, sem
eru: borgarstj., Sv, Björnsson og
Jón Þorláksson), til viöbótar: Jón
Magnússon og Ben, Sveinsson.
9. Um breytingar á reglugerö um
niöurjöfnun og innheimtu vatns-
skatts, Falið fjárhagsn.
10. Um breytingar á gjaldskrá
fyrir hreinsun reykháfa. Vísað til
sömu nefndar.
11. Salernahreinsunarmál. Samþ.
var að bærinn tæki aö sér hreins-
unina þetta ár, og er svo tiletlast,
að verkið sé framkvæmt af þurfa-
mönnum bæjarins, og þeir erstarfi
viö þaö hafi 1000 kr. um árið.
12. Samþ. að hækka gjaldskrá
fyrir hreinsun salerna þannig, að
fyrir kr. 2,50 komi kr. 3,30, fyrir
kr. 3,75 komi kr. 5,00 og fyrir kr.
1,75 komi kr. 2,30.
13. Skipaöur næturvörður (tamkv.
tillðgu bæjarfógeta og kosningbæj-
arstj.) var Kristján Jónasson.
14. Byggingarnefndargeröir fri
5. jan. letnar og samþ. Sv. B.
spuröi um, hvaö frv. um breyting-
ar á byggingarsamþ. liði. Borgar-
stj. sagði, aö nú væri verið aö
semja uppkatt til byggingarsamþ.
fyrir bæinn og yrði þvf verki von-
andi lokið innan skamms tfma.
15. Fjárhagsnefndargerð frá 28.
des. lögð fram.
16. Hafnarnefndargerö frá 29.
des. lagðar fnm.
17. Brunamálanefndargerö frá 28.
des. lögö fram.
18. Fundargerð veganefndar 5.
jan. lögð fram.
19. Fátækranefndargerö frá 23.
des. lögö fram. 1. og 3. liður les-
inn og samþ.
20. Umsóknir um burtfellingu út-
tvars. 3 umsóknir. Vísað til fjár-
hagsnefndar.
21. Erindi Stjórnarráðsins um ó-
keypis vatn handa »Islands Falk«.
Vfsað til fjárhagsnefndar.
22. Umsókn Einars Ág. Einars-
sonar dm leigu á Stóra-Selstúni vís-
að til fasteignanefndar.
23. Uppsögn Þ. Þórðarsonar á
Ieigu Laugarness vísaö til fasteignan.
til fhugunar.
24. Brunabótaviröingar samþ.:
Á Uppsölum kr. 29824,00
- Mímisverksm. kr. 6114,00
Fundi slitiö.
Hrafnkell.
le$sU\t\a
frá J, Schannong.
Umboð fyrir ísland ;
Gunnhlld Thorsteinson,
Reykjavík.
NÝJA VBRSLUNIN
— Hvtr4a|ðtu 34, álur 4D —
naOatt (yat og imd) til kvta-
fatataðar og tM«na og raargt flaira.
OÓDAR VÖRUR.
ÓDYRAR VÖRUR.
KJÓlttMUM íatofa.
Maasaso-laoknlr
Gruðm. Pótunson
GarÖaMrtad 4.
Heiaakl, é—7*. k. Sfai 39«
Tennur
feru tilbúnar og settar inn, bseð
heilir tanngarðar og einstakar
tennur,
á Laugaveg 31, uppi.
Tennur dregnar út af lælcni dag-
lega kl. 11 —12meðeða án deyf
ingar.
Viðtalstími 10—5.
Sophy BJarnason.
Atvinna.
Nokkra háseta vantar á fiskiskip.
Upplýsingar gefur
Ólafur Sveinsson,
Laufásvegl2.
HH Lögmenn
OUÐM. ÓLAFSSON
yflr&w.re'A^—í-*-. .Aidstreti t
Síani 488. Heima kl. 6—8.
ÓLAFUR LÁRUSSON
yflrdómalögnt. Póathúdr. 19.
Sfmi 215.Venjulegaheimakl.ll— 12
og 4—5
Bogi Brynjólfsaon
yfirrjefiarmálaflutningimaður.
Skrifatofa Aðalatræti 6 (uppi.)
Vmjul heima kl. 12-1 og 4-6 aföd.
Talsfml aso.
BJarnl Þ. Johnaon
yflrdómalögmafiur,
Sfm! IðS. LmkJargfitu ÖA.
Heima 12—1 og 4—i.
Prentsmiöja Sveins Oddssonar.
Fallegi livíti
púkinn.
Eftir
Quy Boothby.
Frh.
Fn ef nokkurn karlmann, sem
beita les, lantrar tif að vita nm til-
finningar mfnar, þ,í hugsi hann
sér stúlkuna sem hann ann f slfkri
hæftu stadda, seti mfn stúlka var
þá, og sé honum um leið gert það
fyllilega Ijóst, að hann peti ekki
eert nokkurn skapaðan hlnt til þess
að bjarga henni, nema að horfa á
o? hngsa um hver endir þar muni
i veröa, oe býst etr þá við aft hann
myndi ekkt verfta öllu ánæpftari,
tn eg var. Eg man þann stundar-
fjórftung svo lengi Sem eg lifi,
hegar eg stóð við hliðina á Alie og
^orföi á þetta óheillaskip vaðandi
4 eftir okkur, eins og risi væri að
e,t* dverg. En það vildt dvergin-
u,,, okkar til lífs, að hann varfrár,
Það svo, að um dagverðarbil
höfðum við fyrir fult og alt dreg-
ið undan skottmáli
Eg borðaði ekki líkt þvf ætið
með Alie, ( þetta skifti borðaði eg
með yfirmönnum skipsins, og með-
an á máltíðinni stóö, tók eg eftir
þvf, aö skipstjórinn var órólegur
og, að þvf er mér virtist örvænt-
ingarfullur á svin. Qat það verið
af þvf að herskipið var þarna f
nánd? Auðvitað spurði eg hann
ekki að þvf, en þegar hann stað-
næmdist við uppgönguna og leit
á loftvogina meö áhyggjusvip áöur
hann færi upp á þilfar aftur, þá
spuröi eg Walworth hvort nokkuð
væri að.
»Oáiö þér aö mælinum sjálfur,*
sagði hann. »Sjáið þér ekki að
hann er aö falla alveg óttalega?
Otr «f þér hlustið, þá heyrið þér
aö hann er bæði að hvessa og
stækka sjóinn«,
Það var orð og að sönnu. Um
það var ekki að villast. Eg tók
húfuna mfna og fór að dæmi skip-
stjórans.
En þau umskifti, sem orðin voru,
þegar eg kom upp á þilfarið!
Þegar eg fór niður til þess að
borða, hafði sjórinn verið sléttur
eins og mylnupollur. Nú var orð-
ið töluvert flt ( sjó, og varð verra
og verra með hverju augnabliki.
>Reikistjarnan« æddi enn yfir hann,
eins og á gandreið, jafnvel þótt
herskipið væri svo fjærri, að það
sást aöeins við sjóndeildarhringinn
f suðri. Eg leit nú af sjónum, sem
ólgaöi alt um kring, og upp f Ioft-
ið. Yfir það þutu ský, undarlega
löguð, líkari vel kembdum hross-
föxum, en hverju ööru, er eg gæti
líkt þvf við. Jafnvel mér, sem var
viövaningur, virtust þau hvergi nærri
tryggileg, og það var auðséð, að
yfirmaðurina, sem á veröi var, var
jafn áhyggjufullur eins og eg,
þvf aö hann var að láta festa alt
svo skjótt sem auðið var.
Um klukkan tíu var komið ó-
venjulegt hvassviðri og sjórinn var
eftir þvf, Útlitið var næsta ískyggi-
legt, og eg verð að játa það, aö
eg varð nokkuð hissa, þegar Alie
sýndi sig alt f einu á þilfarinu i
öðrum eins stormi og þá var. Hún
kom aftur á, þangað, sem eg stóð,
og gætti á leiðarsteininn og litað-
því næst um í allar áttir.
»Við eigum von á fellibyl núna,
ef mér skjátlast ekki«, hrópaði hún,
með hárið flaksandi og blaktandi
um andlit sitt og fyrir augum,
þetta gullfallega hár. »Beitiskipiö,
vinur okkar, er horfinn, eins og
þér sjáið. Eg býst við að hann
hafi talið það gagnslaust, að reyna
að elta okkur f svona sjógangi.c
Svo sneri hún sér aö Walworth,
sem var nærstaddur, og kaliaði
»Sendið Mr. Patterson til mín«.
Mr. Patterson hafði veriö alt of
áhyggjufullur út af veörinu til þess
að fara niður, þótt nú væri ekki
hans varðtími. Þegar er hann hafði
fengið skilaboðin frá Alie, kom
hann aftur á, tók til sjóhattsins, og
beið þess, að hún talaði.
»Hvað haldið þér um veðrið,
Mr. Patterson?* kallaði hún f eyra
honum, þvf að óhugsandi var að
láta heyra til sfn á venjulegan hátt.
»Ætli það væri ekki best, aöhalda
upp f og reyna að finna f hvaða
átt miödepill óveðursins er frá
okkur ?«