Vísir - 09.01.1915, Blaðsíða 2
Bréf frá Þýskalandi.
Eftirfarandi brét er frá prófessor
Dr. W, Heydenreich í Eisenach,
formanni Islandsvinafélafsins, til
kunningja hant hér i baenum, sem
góöfúslega kefir boöiö Vísi þaö til
birtingar:
Síöan kver Vernharðar Þorsteins-
sonar kom í mfr.ar hendur veit eg,
aö sannleikurinn ryöur sér smám-
satnan braut á ftlandi. Því þaö er
þaö einkenniiega við þenna ófrið,
aö óvinir vorir vega með hinum
avívirðilegustu vopnum ragmensk*
unnar, undirferli og þó sérstaklega
lýgi. Og það er einmitt þetta stjórn*
lausa óhóf lyginnar, tem Englar
blygðast sín ekki fyrir að bera út,
sem gerir þaö ósennilegt, að allar
þeirra sögur séu ósannindin helber.
Sérhver sannleikselskandi maður
hlýtur því að finna t'l þeirrarköll-
unar hjá sér, að opna augu manna
fyrir því, aö alt, alt þaö, sem
Englar (og Frakkar) segja um ófriö-
inn og tiidrög hans er einn lyga-
vefur og illkvitnislegur rógur. Mörg-
um veröur að spyrja, hvers vegna
aliar hlutlausar þjóðir trúi álygun-
um á Þjóðverja. Hvernig stendur
á því, að svo lítur út, að vér sé»
um alveg vinum horfnir hér á jörðu?
Hvers vegna er alt tekiö trúanlegt
hjá öörum málsaðila, en viðleitni
hins málsaðilans til aö gera öllum
jafnhátt undir höfði, skoöuð sem
vottur dugleysis hans ? Hvers
vegna er trúaö um oas vömmum
og skömmum ? Vegna þess, að vér
höfum vanrrkt aö byrgja erlend
blöð upp með sönnum fregnum.
En vér höfum leyft öfundsýki and-
stæöings okkar tugum ára saman
aö bakbíta oss og rógbera hjá öll-
um þjóöum. Vér höfum eins og
góðu börnin dsemt aöra eftir okkar
eigin einlægni og ráövendnt, eng-
um svikum trúað af því þau fund-
ust ekki hjá oss; vér héldum, aö
sannleikurinn hlyti að sigra af sjáifs-
dáðum, eins og iðnaöur vor hefir
klaöiö iðnaði andstæöings vors á
heimsmarkaöinum. Það er ekkert
annað en bláber öfund Englend-
inga, sem komið hefir oss út í
þessa ógnastyrjöld. Enska pyngjan
hafði látiö á sjá viö samkepnina, —
En þetta hefir Vernh. Þorsteinsson
ekki tekið nógu greinilega fram í
riti sínu,
Stjómarklíkan f Englandi játar
að vísu, að einn sannur guð sé tii,
en sá guð er Mammon. Honum
einum eru yfirráð Englands á sjó
til dýröar. Féflettingin heldur um
stjórnvölinn í öllnm nýlendum Breta
og svfvirðilegt hirðuleysi er á ölln
stjórnarfari þeirra þar (sbr. Indl.f).
Þýskaland hefir dirfst að draga úr
verslun Englands meö því aö hafa
eingöngu á boðstólum góða og
verömæta vöru og hefir heimsversl-
un þess tekið undursamlegum þroska.
Þar að auki hefir Þýskaland komið
sér upp herflota, sem er nú þegar
vaxinn svo fiskur um hrygg, að
hann getur gætt hagsmuna þýsku
þjóðarinnar um heim allan1). Það
1) Bréf þetta er ritað síðast í
±?JUL
♦
«4»
Björn Símonarson
gullsmiöur
Lag: I dag er glatt í döprum hjörtum.
Und sólargeislans sigurboga
þú sveifst við guðs þíns hönd, —
þú sást í birting ljósin loga
á lífsins furðuströnd.
Á svifvæng borinn helgra hljóma
guðs himin sástu’ í jóla morgunljóma.
Hve alt varð bjart af elsku’ og frið,
er eilífð guös þér blasti við!
Hið mikia takmark: andans eining
í elsku’ speki’ og náð, —
sem foldarheims er hulið greining
og hjúpi skygt í bráð,
þér Ijómar nær, er brothæti böndin
af barnssál frjálsri slítur kærleikshöndin
og bendir fram, þar sólarsýn
í sigurdýrð guös friðar skín. (
Hve dýpri, æðri, hreinni, hærri,
en hugarflug vort nær,
er dýröarsæla’ í dögun skærri
hjá drotni, moldu fjær!
Sjá, hærra’ en Ijós og ljóðið fiýgur
f Ijóma guðdómsveldis andinn stígur,
og nær, en tengist hreimur hreim,
guðs hjarta berst — í krafti þeim!
Og geisiabrot af gleöi þinni
slær glampa’ á okkar brá,
er dufti þínu’ < síðsta sinni
við saman stöndum hjá,
og vonir sælla vistaskifta
frá veruleikans heimi tjaldi svifta.
Ó, hvílíkt dýrðlegt sjónarsvið,
þar sálir okkar talast viö!
Við skin og yl af skærum Ijósum
hér skilur snöggvast leið;
við bros og ilm af björtum rósum
þú byrjar æðra skeið; —
þær hærri þroskans helgu stundir
þín hjartagöfgi’ og mannást bjó þig undir,
svo héögn er þfn heimanför
{ himin ljóssins sigurför!
Ouðm. Quðmundsson,
um, hafa England, Frakkland, Belgía
og Rússland drýgt i samráði. En
á öllu þessu má hver þeirra þjóða
eiga von, sem þarna hafa saman
hlaupið, hversu vinalega sem Bret«
ar láta ofan á, þegar um áhugamál
þ e i r r a er að ræöa. Þetta er af-
arþýðingarmikið fyrir fsland að
vita. Eg er hræddur við, að hleypa
upp fslenskum iðnaði með þvf að
nota vatnsaflið. Þá opnast nýjar
leiðir til að auka verslunina, og
verði járnbrautin margumrædda lögð
— þá eru dagar fslands taldir. —
Þó að bréf þetta sé mjög svo
einhliða og auðssilega ritað af hat-
ursmanni Englendinga, vill Vfsir
birta það til þess að engu sé undir
stól stungið, sem orðið getur til
þess að fræða menn um, hvemig
hu(súnarhátturinn er hjá Þjóðverj-
um, og þar eð hann álftur, að gefa
beri hljóö jafnt Þjóðverjavinum sem
féndum þeirra. Má af þvf öllu
nokkuð læra.
Öfugmæli.
f fyrradag birtist kviðlingur þessi
í Lögréttu:
Höldum nú kjafti, en knefum
kreptum sleitulaust beitum.
Vörumst hikandi húka,
hamingju gröf er töfin.
Ef Mörlandar erum,
ekki svinglandi hringlum.
Heiður er hníga’ af dáðum,
háðung að lifa’ af náðum.
Öfugmæli þessi hafa nú verið
færð til rétts vegar og verða þá
þannig:
Rífum nú kjaft, en knefa
kreptan f vasa heftum.
Hikandi skulum húka,
höfum vér best af töfum.
Ef Mörlandar erum
ætfð svinglandi hringlum.
Heiður er hjara’ af náðum
háðung að lifa’ f dáðum.
D«t kgl. oetr.
Brandassuranc* Comp.
Vátryggin Hús, húsgögn, vorur
alskonsr o. fl.
Skrílstofutími 12-1 og4-5. Austurstr
N. B. Nllssn.
Saumavélar
sem Englandi gremst svo mjög við
oss er, sð það getur ekki svift oss
rétti vorum með þ\f að nota risa-
flota sinn sem grýlu á oss og froðið
oss undir fótum, eins og það hefir
til þessa eyðilagt sérhvern keppi-
naut sinn meö þvt að beita hann
hnefaréttinum þvert á móti guðs
og manna lögum.
* Þenna sannleika veröur að boða
alstaðar f heiminum, I í k a á í s-
landi. En það er ekki einungis.
vor vegna, (slendingum s j á 1 f u m
ríður það á mestu að v i t a, hvern-
ig Englendingar eru inn við beiniö,
því jafnskjótt og ísland nærnokkr-
október og horfir þetta atriöi því
nokkuð öðru vísi við nú. Þ ý ð.
um þroska, svo aö sjáanlegt er, að
þar sé eftir einhverju aö slægjast,
munu þeir jafnskjótt taka það og
lita það f stóra vasann, og alt til
þessa hefir engi ensk nýlenda fengið
aö þroskast á sjálfstæðan hátt. Þar
er einungis starfað að því, að fylla
pyngju Lundúnaborgar; þessu rfki
lyginnar, hræsninnar og svívirðilcgs
andleysis er algerleg* sama, þótt
þjóöin tortfmist þess vegna. (s -
land! Varaðu þig á E n g-
landi! Varaöu þig á
e n s k u f é ! Það er banabitinn.
Allar þær svívirðingar, sem féndur
vorir bera út um oss, öll brot á
alþjóöarétti, öll grimdarverk gegn
borgurum og sirum mönnum, öli
svik og njósnir, sem oss er kent
af öllum gerðum tekur undirritað-
ur til aðgerðar. Óvanalega fljót af-
greiösla og vel af hendi leyst.
Grettisgötu 22 D.
Erlingur Filippussson.
Gerlarannsóknarstofa
Gisla Guðmundasonar
Lækjargötu 14 B (uppi i loftl) ei
Venjulega opin 11 — 3 virka daga
3?
Skrlfstofa
Elmsklpafjelags fslands,
f Landsbankanum, uppi
Opin kl. 5—7. Talsimi 409.
'■íís: