Vísir - 12.01.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 12.01.1915, Blaðsíða 1
1296 V I S I R Stær-síii, besta og ódýnasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöö um árið. Verö innanlands: binstök blöð 3 au. MánuðuróCau Ársfj.kr.1,75. Arg.krJ.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2 7» doll. Þriðjudaginn 12. janúar 1915. V l S I R k»mur á[ kl 12áhid«& hvea-a virkíui dag. - SMtrii- stofa og ítfgrsiðsía Austur- str.14. Opin fcl. 7 árd. tll 8 síðd. Sími 400.—Riíatjéri: 6unnarSigur9s8on(fráS«U- ltek). Til viðt venjnl. kl.2-3slftd MT kampavuv ,Sam\as’. VSfc ' k aœsEScaassíiEBiairaKJSií.'*-^^"..1 GAMLA BIÓ Síór og framúrskarandi góð- ur sjónleikur í 4 þáítum, leikinn af fyrsta fiokks þýsk um leikuru.Ti. fS&T Til þess að myndin njóti sín sem allra best, verð- ur hún sýnd öll i einu lagi. Aðgöngumiðar kosta þó að eins 50 og 35 aura. Fríkirkjan. Þeir sem enn eiga ógreidd safnaðargjöld sín frá liðnu ári, eru vinsamlega beðnir að greiða þau tafarlaust til undirritaðs. H. Hafliðason Grein Isafoldar um blaðamannafélag íslands. ísafold hefst handa og flytur greinarstúf á laugardaginn um hið nýstofnaða blaðamannafélag. Grein þessi er í raumnni ekki svaraverð, því hún er ýmist tilgangslaust bull eða vísvitandi ósannindi. { greininni stendur meðal annars, að ritstjórum tveggja ötbreiddustu blaða landsins hafi eigi verið boðið að vera í félaginu. Enda þó mönn- um muni þykja ummæli þessi hálf- kátleg, búumst vér við því, að blað- iö eigi þar við ritstjóra ísafoldar og Morgunblaðsins,þar sem mun’mega komast eins að orði um blöð þessi, ems og karlinn sagði um hryssur sínar, að þ*r væru hvor undan annari. Það eru vísvitandi ósannindi, að ritstjórum Morgunblaðsins og ísa foldar hafi ekki verið boðiö að vera mcð í félaginu. Þorsteinn Gíslason átti símtal við ritstj. Morgunblaös- ins, en Einar Gunnarsson við ritstj. ísafoidar, og svöruðu þeir því báðir, aö þeir þyrftu umhugsunartíma áð=. ur en þeir segöu til, hvort þeir gengu í félagið. Á þessum um hugsunartíma munu þeir hafa gert TilYitnnnum Mgiini liættn (Eftir H. Heine.) Tilvitnunum helgum hœttu, hœttu þessum lausavonum! Reyndu að svara, hreint og hiklaust heldur rœkalls spurningonum. Hví má saklaus, blóðgum benjum bera krossins þungu nauðir, meðan sigri, heill og heiðri hrósa fantar dygðasnauðir ? Hvað mi vaida ? Er ei alveg allsvaldandi drottins máttur ? Eða veldur hann einnig þessu? „Ó, það vœri niðlngsháltur!“ * * * þár, ig vér i þau'.a spyrjum, þar til loksins stungið verður moldarlúku upp í okkur. Eri, er nokkurí svar i sliku ? Símskeyti London 11. jan. kl. 11 f. h. Betar hafa svarað andmælum Bandaríkjamanna vinsamlega og lofað skýru og greinilegu svari síðar. París: — þjóðverjar hafa tekið Burnha-upt í Elsass aftur. Frakkar hafa tekið Perthes og unnið á kringum Beausejoin í Argonne. Petrograd: — Nú er fremur sókn en vörn af hendi Tyrkja við Karangan í Kákasus. TYLKY MII&. Hér með gefst almenningi tii kynna, að eg undirrituð hefi tekið að mér saumastofuna á Laugaveg 24. Og bið eg hina heiðruðu viðskiftavini mína gamia og nýja að hitta mig þar viðvíkjandi öllum viðskiftum. Reykjavík 12. janúar 1915. þá spaklegu uppgötvun, aö íslenska blaðamannafélagið væri ekki dautt, Vér nennum ekki að svara þessu með öðru en því, að fundur hefir ekki verið haldinn í félagi þessu sfðan fyrir ráðherratíð Bjarnar sál. Nýja B\é HUGSÆISVÉLlN EÐA KONA HUGVITSM ANNSINS Áhrifamikill og spennandi sjónleikur í 2 þáttum og 50 atriðum um uppgötvun, á»t og öfund. Mynd þessi sem er sérstök í sinni röð, er leikinn af ítölsk- um leikendum af mikilli snild. ALDAN Fundur í kvöld þriðjudaginn 12. janúar, á venjulegum stað og tíma. Áríðandi málefni til umræðu. STJÓRNIN. fp Skrifstofa || Elmskipafjelags íslands, j i Landsbankanum, uppi Iv Opin kl. 5—7. Talsími 409. ■ Karíöflur - 2 ágætar teg, og einnig gulrófur - snm’via Klapparstíg 1 B — Sími 422. — sem vilja fá óskir sínar upp- fy'.lar, auglýsa í "\D\s\. Jónssonar oy var hann sfðasti (*nú- verandi« mundi ísafold telja) for- maður þess, og tveir hinir með- stjórnendurnir löngu haettir blaða- mensku. Annað broslegt atriði mætti einnig taka fram í þessu sambandi, sem sé það, að féiag þetta leið undir lok fyrir ritstjórnartíð ritstj, ísafoldar og Morgunblaösins, og voru þeir hvor- ugir meölimir þcss. Blaðamannafélag íslands meinar vitanlega ekki þessum tveim um- rædda ritstjórum að vera í blaða- mannafélagi scr, en finst þeim ekki hálfleiðinlegt að hafa ekki einu sinni nógu marga til að skipa stjórn ?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.