Vísir - 12.01.1915, Síða 4

Vísir - 12.01.1915, Síða 4
V IS,I R Ástandið í Hollandi. Holland bíöur einna meslan hnekki fjárhagslega séð af ófriði þeim, sem nr geysar hér í áifu, af þeim iöndum, sem hlutlaus eru talin. KaugfgcOir- -HoHfnd'inga' er líálega hættar, og flytja þeir því sama sem ekki að sér nauðsynja- vöru frá nýlendunum. Og af þeigu ’eiöir aftur, að verðlag á allri nauö- synjavöru er mjög hált. Sykur ko.-U- ar þar nú um 45 aura pundið, rúgmjöl um 32 aura pd., kartöflur «ru nálcga helmingi dýrari en áði.r, hveiti er alveg ófáanlegt og verð á grænmeti, se’m Hollánd framleiðir kynstrin öll af, hefir h^kkað í verði um 50—75%. Eitt eínasta egg kostar 22 aura og kolaverðið er af- arhátt. Þrátt fyrir þetta hefir ekki að þessu verið lagt bann fyrir út flutning á nauðsynjavöru til Eng- lai ds og heíir það vakið talsverða óánægjn meðal þjóðarinnar. En þessi verðhækkun — og Hollend- ingar búast við, að hún verði enn meíri — sýnir Ijóslega, að Þýska- land þarf ekki að vænta þess, að geta fengið neinar lífsnauðsynjar frá Holland’. Þaðan er einskis styrks að vænta. Það er algerlega ástæðu- laust fyrir Englendinga að vera að vara Hollendinga viö, að selja vör- ur sínar til Þýskalands. Sökum þess, að siglingar Hol- lendinga hafa tepst vegna ráðrikis Englendinga, er nú hið rnesta at- vinnuleysi í Hollandi. En af öll- um borgum Hollands verður Am- sterdam einna verst úti í þessu til- liti, og ástandið þar var þar að auki alt annað en g'æsilegt á und- an ófnðnum, sökum þess að gim- steinaiðnaðurinn var í mikilli aftur- för. í Amsterdam einni eru meira en 80 þús. atvinnulausra manna. Þar er dauðamók á öllu, einstöku vagnar fara um göturnar, og eini hávaðinn sem beyrist er hróp blaða- dfengjanna. Á kaffisölubúsunum sést naumast nokkur maður, ekki einu sinni á sunnudögum, en at- vinnulausir menn standa í stórum, þögulum hópum hingað og þang- að um götumar. Ef maður vill sannfærast nánar um eymdina, sem ríkir hér, verð- ur maður að bregða sér inn í þann hluta borgarinnar, sem Gyðingar búa í. Þar seija fátæklingarnir tötra sína, lélega og óhreina, til þess að gefa fengið sér málsverð fyrir aur- ana, sem þeir fá fyrir þá, og þessa sömu tötra kaupa svo þe;r aftur, sem eru það betur stæðir, að hafa ráð á að skýla sér gegn knldanum. — Nú er tekið að koma upp hjálp- arstofnunum fyrir þessa vinnulausu vesalinga, en þær geta aldrei orðið í svo stórum stíl, aö fullnægjandi sé til að bæta úr ástandinu, sem nú er. Þær eru cins og dropi í hafið, því það er nú svo alvarlegt, að búist er við óeirðum, er fram á kemur, verði engin breyting til batn- aðar að því er atvinnu snertir, En hvaðan á sú breyting tii batnaðar að koma ? Andmæli Norðurlanda- jajóðanna gegn lokun NorðUrsjáv- arins böíðu engan árangur. Og til þess að spiila á engan hátt fyrir sér tók Holland einu sinni ekki nokkurn þátt í þessum andm dum, þó að það bíði einna mest tj'ón við lokun siglingaleiðanna. Það væri þyí fuil ástæða-lil að ætla, að J-jollendinsrum væri ekki "neitt sérlega hlýtt til Engiendinga; en maður verður engrar óvíldar var, því blöðin, sera eru á bandi Eng- lendinga, slá öilum þorranum af al- þýðu manna ryki í augu, en afíur a móti er verslunarstéltin og mcnta- mennirnir Þjóðverja megin. En þar eð þeir sjá, hve vpnlaust ástanJið er í Hollándi, sem þó hefir ekki flæksf með inn í ófriðinn, þá eru jafnvel þeirra á meðal menn, sem trúa lygasögum ensk-bollensku biað- anna um, að þýska þjóðin sé að verða hungurmorða ; að menn safn- ist hundruðum og þúsundum sam- an að þeim stööum í þýsku borg- unum, þar sem útbýtt er matvæl- um, til þess að reyna að ná í hálf- úldið hrossakjöt, sem flutt hefir verið heim til Þýskalands frá ófrið- arstöðvunum eftir að loka varð öll- um kjötbúðum heima fyrir, til þess að þær y.’ðu ekki rændar af soltn- um mönnum. Ferðalangur. En bvað Lundúnabúar hljóta nú i að öfunda Eskimóana at sex mán- r.ða dpgur.um. \ ,(»Go!umbia State.*) Dei kgl. octr. Brándassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskorrar o. fl. Skrifstofutími 12-1 og4-5. Austurstr M B. NMsen. BÆJATFRETTIR Veðrið í dag: Vm. loftv. 750 a. hv.v. . h. 1,2 Rv. it 750: a. gola u 0,2 íf. U 752 logn u —1,2 Ak. ii 753 s.sv.av. ií -9,5 Gr. il 716 s. gola U — 12,0 Sf. U 755 logn U -7,9 Þh. il 753 logn u 1,2 Úr amsrikönskum blöðum. Vísindamcnnirnir fullyrða, að 2000 fetum fyrir ofan yfirborð jarðar sé loftið hreint og gerlalaflst, En það er ekki tundurkúlnalaust. (»PhiladeIphia Press.«) Evrópuþjóðirnar ættu að hætta að tala um, hver hóf ófriðinn, en ættu heldur að tala um það, hver þeirr i muni leiða hann til lykta. (»Clevdand Plain Dealer.«) Samkvæmt feilu fyrirsögnunum í Ameríkublöðunum er fyrst »þrengt að« fjandmanninum, svo er hann »umkringdur«, síðan er honum »tálmað frá að hörfa til baka« og loks er »framsókn hans algerlega tept«. (»New York Evening Post«). Ef ófriðnum verður lokið, er j næstu kosningar fara fram hjá oss, þá gæti Roosevelt fengið manninn, sem semur símskeylin í Petrograd ■ til þess að rita kosningaspárnar fyrir flokk sinn. (»New Orleans Ttmes-Picayune«). Eftir að »runnið er af« Evrópu munu líða hundrað ár áöur hún er laus við »timburmennina«. (•Birmingham Ledger«). ! Biað í Pennsylvaníu sýnir fyndni k sína á, hvernig bera eigi fram orðið Przemysl, en á sömu síðu er sím- skeyti frá bænum Punxsntawney í Ameríku. • • (»Boston Transcript«). Frakkland hefir »panlað« stórar falibyssur frá Betlehem —1 ekki frá Bétlehem í Júdeu, þaðan sem friðarhreyfingin kóm —, heldur frá Betlehem í Pensylvariíu. (»Brooklyn Eagle.«) Afmæli í dag. Halldór Kr. Vilhjálmsson, prent- ari. Afmæli á morgun : Ragnar Leví, kaupm. Chr. Zimsen, konsúll. Rannveig Gísladóttir, ekkjufrú. Prentvilla slæm hafði komist inn i blaðið í gær í srrágrein um manntjón Rússa. Þar stendur »hermenn«, á að vera »liðsforingja«. Landsjóðskola-útbýtingin hefst í dag. Undirbúningurinn undir það starf orðið svo mikill, aö hún gat ekki byrjað fyrri. Heíír þeim Valentínusi verkstjóra Eyjólfs- syni og Hjörleifi Þórðarsyni verið falin afhending kolanna. Það eru til tvær tegundiraf kol- um, og kostar hin betri 6 kr., en hin lakari 5 kr. S: r - W ^ Xoawenn g GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómslögm. Pósthústr, 19. Sími 215. Venjulega heimakl.l 1— 12 og 4—5 »• .. I .~rr, Bogi B.ynjólfsson yfirrjettarmálaflútningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi) Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd. Talsrmi 250. Biarni P». Johnson yfirdómslögmaður, Sfmi 263. Lækjargötu 6A. Heima 12—-1 og 4—5. NYJA VERSLUNIN — Hverfisgötu 34, áöur 4 D — Flestalt (ypt og inst) tll kven- fatnaðar og barna og margt fleira. GÓDAR VÖRUR. ÓDY.<AR VÖRUR. KJólasau stofa. Prentsmiðja Sveins Oddssonar. Ford-bifreiðár 6-manna bifreið 3600 krónur. 5-manna bilrelð 2500 krónur. 2-manna bifreið 2300 krónur. Ennfremur hefir Ford-félaglð vöruflutnings bifreiðar. Verð 2350 og 2600 krónur Einnig útvega eg stærri og dýr- ari bifreiðar frá stórum og viður- kendum verksmiðjum í Ameríku. Sveinn Oddsson. KAUPSKAPUR E I d r i I ð u n n (Sig. Gunnars- son), gefin út á Akureyri um 1860, óskast gegn hárriborgun. Afgr vísar á kaupandann. S t ó r b ó k a s k á p u r til sölu. Afgr. v. á. Á Bergstaðastræti 62 fæst saltkjöt með tækifærisveröi, nokkra daga. Síðuskæði fást tii kaups á Bergstaöastræti 6 C uppi. B r ú k u ð íslensk frímerki keypt hæsta verði á Hverfisgötu 40, geng- ið inn um vestri dyr. m HUSNÆÐI S t o f a fæst til leigu fyrir dans- leika eöa aöra skemtanir. Afgr.v.á. Stofa með húsgögnum tll leigu á Bergstaðastræti 6 Bniðri nú þegar. E i 11 h e r b e r g i óskast til leigu strax. Borgað fyrírfram ef óskað er. Afgr. v. á. AUGLÝSING. Einhleypur maður óskar að fá leigt herbergi meö húsgögnum, helst nálægt miðbænum. Afgr. v. á. TAPAÐ — FU N DIÐ Mælingaráhald, kíkiríleð- urhylki tapaðist á föstudaginn á föstudaginn á Ieið frá Klapparstíg eftir járnbrautinni að Iðunni og þaðan um Rauðarárlandareign. Finn- andi skili gegn fundarlaunum til Geirs G. Zoega verkfræðings. S ú sem tók í misgripum hrokk- ið sjal á skemtun Thorvaldsensfé- lagsins í Iðnó 6. þ. m. skili því til Gabríelu Benediktsdóttur, Lauga- veg 22, og fái sitt til baka. B r j ó s t n á I fundin. Vitjist á Njálsgötu 49 B. S j a 1 hefir verið tekið f mis- gripum á Thorvaldsensfélagsskemt- uninni. Hlutaðeigandi snúi sér til Sigurlaugar Magnúsdóttur, Grund- arstíg 17. 2 svuntur tapaðar frá Bio- kaffi niöur I Vonarstræti. Skilist á afgr. Vísis. fæði Fæði fæst á Laugaveg 17. V I N N A Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn kl. 8—11. Sími 444.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.