Vísir - 12.01.1915, Blaðsíða 2

Vísir - 12.01.1915, Blaðsíða 2
VI S 1 R Eysteinn 1 leiknum »Lénharður fógetic. Skyldi ekki svo hafa farið fleir- um en mér, er séð hafa leikinn, að finnast á bresta vallarsýn Eysteins? Að burðum og líkamshreysti bar hann af öllum mönnum hérlendum, 8em sögur geta um á miðöldunum. í Árb. J. Esp. segir um hann: »Þá var yfirgangr Lénharðs mikill, er veriö hafði fógeti á Bessa- stöðum, og gerði hann margt stór- lega; hann héts við Torfa Jónsson í Klofa, og settist í Arnarbæli með ráni, en íslendingar vóru þá í þann tíma all-sjálfráðir fyrir Dönum, og svo hvor fyrir öðrum, nema þá er réttarbætur vóru sóktar til konunga, enn þólt klerkaríki og höfðingjaríki væri mikið innanlands. Og er Lénharðr var staddr að Hrauni í Ölvesi, fór Torfi að honum við marga menn. Sá maðr var með Lénharði, ungr maður XVIII vetra gamall, er nefndr er Eysteinn Brands- son, allra manna sterkasfr, hann varði bæjardyrsar að Hrauni ein- samann svo drengilega, að menn Torfa fengu ei aðgert, rufu þeir þá húsm að baki honum, og var þá Lénharðr drepinn. Stefán biskup lét sér ei það mislíka, þó fátt væri með þeim Torfa, og bað hann hafa unn’ð það verk manna hepnastan. Gekk Torfi til skrifta við biskup, og varð ekki fyrir miklum fésekt- um. Eysteinn var og ei heldur mjög sektaður, hann var alla stund á landi hér og virðr af mönnum fynr iireysti sína; var hann mikið afbragð annara manna, og kallaður Eysteinn liinn steiki«. (Ár 1502). mánaðar, hart og lengi, svo ei mátti tnilli sjá hvor hníga mundi fyrir öðrum; vann hvorgi á annan. Um síðir fékk Eysfeinn barið hanzka af höndum Atla, hljóp sfðan undir hann og feldi til jarðar, því að Eysteinn var rammr að afli. . . . Var Eysteinn þá þrem vetrum betr | en fertugr, og á aldr við Jón biskup«. (Ár 1526). »Nú þróaðist óvild mikil með biskupunum Ögmundi og Jóni, og kom svo, að þeir skylduðu hvern prest og svo bændur að fjölmenna sem mest til alþingis, og skyldi hver halda kost sínum flokki. Úr Skálholts umdæmi skyldu allir hitt- ast annað hvort í Skálholti eða við •Brúará eðr á Lyngdalsheiði. Síðan kom saman lið mikið á hvoru- tveggja síðu, og riðu fiokkarnir heim á þingið, var hiti svo mikill, að jóreykina lagði langt í loft upp, en ef nokkur féll af baki mátti sá hafa varhygð mikla við, að eigi yrði troðinn undir hesta fótum, eða Iæi efíir svímaðr og hálfdauðr. Hafði Jón biskup að norðan IX hundruð manna, en Ögmundr biskup XIII hundruö eða meira, og var þetta kallað þingið mikla. Var ei iengi annars kostr en þeir berðist biskup- arnir meö því liði öllu, því svo var mikill ofsi þeirra að hvorigr vildi vægja. Þó varð það fyrir Ianga milligöngu ábóta og fremstu presta og hinna bestu manna að afirað varö slíkum vandræðum, þó ei öðru vísi, en að maðr af hvoru liðl skyldi ganga til einvígis og berjast, svo hvorirtveggja sæi á, í hóiminum við Öxará. Sá hét Atli er t;i var kosinn af liði Jóns biskup, manna sterkastr og karskastr, en af hendi Ögmundar hiskups var Eysteinn hinn sterki Brandsson. Þeir börðusí hinn fyrsta dag júlí- »Eysteinn hinn sterki Brandsson var í þann tíma kirkju-prestr í Skál- holli, og skorti þá vetr á sextugan. Hann komst yfir Guðrúnu Gott- j skálksdóttr, festarkonu Gissurar bisk- | ups, meðan hann var utan. En um j vorið, er von var á útkomu Giss- | urar biskups, fór hún úr Skálholti j UPP *ð [BræðrajTungu; og er hann kom út vildi hún ei fara til fundar við hann, Jón prestryngri Einarsson, bróðir hans, sagði hon- um hvað í hafði gjörs*. Leið svo hin fyrsfa nótt frá því biskup var heim kominn, en um morguninn bannaði hann Eysteini að messa, því þar var þá messað hvern dag, Guðrún sendi orð Eysteini að hafa sig sem skjótast af staðnum, en hann vildí ekki og gekk til máltíð- ar. Og sem hann var seztr að borð um komu þar inn bræðr biskups, Jón prestr með taparexi í hendi og Þorlákur með korðahníf Allir vóru þeir frændr miklir menn og knáir, sem þeir áttu kyn fil. Þorlákur var bæði mikill og sterkr, svo að hann hafði vel tveggja megn og þó vel gildra, en Eysteinn var óviðbú- inn og hljóp upp undir háborðið, og vafði kápunni að höndum sér og bar svo af sér höggin. En hnífr Þorláks beit svo að gekk í gegnum ait, og varð Eysteinn mjög sár. Þá sá hann að honum mundi ei duga svobúið, og hljóp upp yfir borðið og fram á gólfið og beið þeirra; dró út sleddu mikla, er hann hafði á sér, og bar fyrir höee- in. Þorlákur sótti fast aö, en Ey- steinn rann þá á hann, og rak hann þegar undir sig og setti sleddtma fyrir brjóst honum, og hl|óp á ofan af öllu afli, en hún bognaði í keng, I því að Þorlákur var í panzara. Jón prestr hjó þá Eystein mjög í úf- Iimina með taparnum, bar til er hann mæddi blóðrás. Kom þá Árni bryti Ólafsson . . . og skildi þá. En er Eysteinn var kominn fram í dyrnar, vildi hann inn aftur að þeim, en fékk ei ráðið. Hann hafði XIII sár, og var síðan grædd- ur í [KlausttirJHóIum Þólfi mönn- um þctta gerf Gissuri b'skupi og hinum nýa sið til svívirðingar, og vóru honum dæmdar af Eysteini tíutigi merkr í fullréfti sift. ef ir fornum kirkjulögum. Um sumarið ól Ouðrún þríbura í T ngu, nluiu skírn allir og önduðust sfðan. Þá mælti Gissur biskup; »það var hlaup og hofmannshlaup, og skal eg þó taka Guðrúnu mína aftr í sátt«. En Oddur Gottskálksson, bróðir hennar, réði biskupi frá því fyrir hneyxlis sakir, enda vildi hún eigi siálf . . . Er og eigi getiö Ey- sfeins þaðan af«. (Ár 1543), Hreystileg var vörnin á Hrauni, i | af 18 ára pilti; en ekki er minna ' um vcrf, að hann, kominn á fimt- ugsaldur, skyldi valinn úr her Ög- mundar til einvígisins, og bera hærra hlut, En mest finst mér um hann í bardaganum í Skálholti, þar sem hann sextugur, óviöbúinn með öllu, án vopna og hlífa, berst við tvo elfda menn á besta aldri, vopn- aða og vel búna, og ber enn hærra hlut. Vœskill. Sjöundármálin. Frh. 15. sd. e. trinitatis var kvenmaöur frá Melanesi á Rauðasandi á gangi meðfram sjónum og fann karlmanns- lík sjórekið. Hún varð hrædd og hljóp til bæjar og sagði frá fund- inum. Var þá líkið sótt, og með að það var mjög torkennilegt orðið þektist það ekki á öðru en 2 silfur- hnöppum í skyrtukraganum, sem voru með stöfunum J. Þ,; var það því ljóst, að þetta var lík Jóns heitins Þorgrímssonar, hafði hann átt þessa hnappa og smíðað þá. I íkið var að mestu óskaddaö nema höfuðið, en á brjóstinu var hola, eins og eftir digran nagla, en hvergi var það beinbrotið nema höfuðið, og furðaði menn það mjög um mann, sem hrapað hefir fyrír björg. Eklí gátu menn heldur skilið í, hvernig stæði á holunni á brióstinu, af þessu gaus upp sá orðasveimur í sveilinni, að Jón heitinn mundi ekki hiapað hafa, heldur verið myrtur, og styrktist þessi grunur mjög við það, er Guðrún heitin hafði látið á sér sk'lja um atlæti við sig á Sjöundaá, og ýms atvik önnnur, svosem, hve líkið haföi vel haldið sér ef það hefði legið yfir missiri t sjó (eöa frá 1. apríl til 25. sept), Guðmundur agent Scheving, fað- ir frú Her.dísar Benediktssen, var um þetta leyti settur sýslumaður í Baröastrandasýslu til aðstoöar móð- urb:óður sínum, Davíð sýslumanni Scheving. Þeir bjuggu í Haga á Barðaströnd. Guðmundur var þá ungur og mjög framgjarn og hinn ötulasti maður. Honum barst orðsveimur sá, er gekk á Rauðasandi um hátta- lag þeirra Bjarna og Steinunnarog grunsemi þá, sem á þeim lá um fráfall Jóns heitins, en þó einkum um hið snöegva a*»dlát Guðrúnar. Sýslumaður hrá nú við og ritaði Jóni prófasfi Ormssyni í Sauðl- uks- dal og b:iið honim að láta eigi ia'ðja !ík Jóns h»>itiiis fyr en 2 menn, er hmn til kvad li, hefðu sl»oðað það ; lók hann sér ferð á hendur vesftir á Rauðasand og var við skoðun á líkinu, lél grafa upp Guðrúnu heit. Egilsdóttur, og var lík hennar einnig skoðað, og fund- nst á því bláir blettir sumstaðar, en einkuni var stór bleltur ofan til við hægra viðbeinið og upp eftir há!s- inum, en skoðunarmenn þorðu ekk- ert að álykta af þessum bletti, ann- að en, að Guðrún heiiin hefði haft þar verk áður en hún dó, enda var enginn iæknisfróður maður við hendina til að skera úr þesau. Reið svp sýslumaður heim, og var hon- um ekki vel rótt niðri fyrir, þar sem hann langaði mjög til að vinna sér til frægöar í einhverju stór- máli, en honum hinsvegar þótti hér bresta nsegileg gögn ; rannsak- aði hann, hvert ekki mundi hsegt að græða neitt á vitnisburðum, og komst loks seint í októbermánuði að þeirri niðurstööu, aö gerandi væri að byrja mál. Lét hann þá reka hvað annað; skipaöi sækjanda og verjanda og bauð þeim að mæta tiltekinn dag í Sauðlauksdal, stefndi þangað Bjarna og Steinunni og 15 vitnum, 4 skoöunarmönnum, Jóni próf. Ormssyni, séra Eyjólfi Kol beinssyni aðstoðarpresti og mörg- um fleirum. Hinn 8. nóv. 1802 í döguh var siórkostlegt aukaþing sett að Sauð- lauksdal og var þar tekið fyrir máliö. Þar mættu yfir 20 manns, þar á meðal Bjarni og Steinunn. Voru þau yfirheyrð, Bjarni fyrst og Steinunn síðan, og meðgekk hvor- ugt neitt og þrættu harölega. Voru svo 12 vitni leidd á einum degi, og styrktist mjög grunur manna við framburð þeirra. Bjarni var þá settur í járn og látinn vera í dimmu úthýsi um næíur, og var séra Eyj- ólfi aðstoðarpresti falið að fá hann með fortölum eða brögðum að meðganga. Á fjórða degi lét Bjarni til leiðast, og játaöi því eins- lega fyrir presti, að hann hefði myrt þau bæði, Jón og Guðrúnu, og að Steinunn væri þunguð af sínum völdttm. En með Steinunni var vægiiegar farið, af því hún var vanfær, enda Iét hún eigi undan, hvernig sem á hana var gengiö. En er Bjarni hafði fyrir rétti játað brot sitt og borið Steinunni ófagra söguna í viðskiftum þeirra, kent henrti um alt og sakaö hana um að hafa átt tildrögin til illvirkjanna, en hann hefði verið hennar áeggjunar- ftfl, var Steinunn inn leidd og borin saman við Bjarna; sagði Steinunn Bjarna ljúga öllu af heimsku, en þegar deilan harðnaði milli þ irra, komu þó fram ýms atvik í viöræðu þeirra, sem sýndu, að hún var meðsek í morðunum. Tókst sýslumanni loks að fá hana til að meðganga alt. Sagði sýslumaður síðan, að Steinunn mundi aldrei hafa meðgengið neitt, ef Bjarni It ð e k verið, svo var hún einörð og orð- vör. Frh. Hjálpræðisherinn. Skýrsla yfir jólagjafir og jólatré til fátækra. Tekjur: kr.ai. Frá jólapotiinum við Vöruhúsið 84 14 — — Pósthúsið 114,37 — — — Laugaveg 24,19 Gjöf frá dán-rbúi Jóhanns Jó- hannessonar 50,oo Samtals 272,70 Útgjöld: Útbýting böggla á 20 hcimili, innjhald kjöt. kaffi og brauð og margt nnrgt fleira 92,27 Jólatré fyrir 250 börn og 175 gmaHenni 114.66 Gjöf til líknartarfseminnar 35,oo Afgangur i hjálparsjóöi fátækra 30.70 Samtals 272,70

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.