Vísir - 12.01.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 12.01.1915, Blaðsíða 3
visu trA Sasstol ÁGÆTF UTLENT geymt í húú Uostar heimflutt kv. 550 pr. 160 kíló (skippund) bií Timbur og kolaversiunin Afsláttur! Afslátturl i Nú um tfma sel]ast: Sllfsl, barnakjélar, murgua- kjólar, fatnaður (tiskosisir) of prjónaföt og margt Heira með miklutn afslætíl í Y efnaðarvöruversl. á L vs:.24 Tjara - Stálbik - Verk - Mótorbátsblakklr - Arar - Smfðajárn margarteg. - Járnplðtur svartar og galvani- ssraðar, mörg mjmtr. Vélamálnlag (rauð og grá, þoras- ar fljótt), Lestarrúmsmálning fyrlr botnvðrpusklp (8. W. Enamol) eem vantað hefir og oft hefir verið ajiurt eftir, er nú komið til Slippfélagsins .Reykjavík’. pn!kasbandið útbýtti fötum til fá- _ a ba.na og nutu þess 70 böm, Ollum þe m. er hjálpuðu oss til þess ? ^ e^Ía gamalmenni og börn um jól- ui. hvort sem gja irnar voru peningar e a vörur, stórar eða smáar, biðjum vér Vísir að flytja vo t innilegasta pakklaeti. Sá sem gleöur aðra gleður sjálfan sig. S. Bjarnason. S. Orauslund. JÖEÐ S ásamt litlu búi ig; ^skast til leigu frá 14. maí n. k. Uppl. á afgr. Vísis. Mossago-iaiknlr &uðm. Pétursson GfirÖaBtrssjJ 4. Hoinukl. í-7e. h. Sí*i 39,. Kjötflot FÆST í }C\5uif ei&sm. }lotlu¥sUa Saumavélar *f öllum gerðum tekur undirritað- ur til aðgerðar. Óvanalega fljót af- greiðsla og vel af hendi leyat. Grettisgötu 22 D. Erlingur Filippuaseon. y supvB UgsUuxa frá J. Schartnong. Umboð fyrir íiland: Gunnhllei Thorsteinson, Rcykjtvík. G. Gísiason & Hay úafa neðantaldar vörur til heildsölu í Bvík. ■ =■-== Talsími 281 . Hveiti. Rúgmjöl. Baunir. Hiensnabygg. Sago. Kartöflumjöl. Brauð (í tunnum). Katfi. Epli. Lauk. »Víking«-mjó)k. Rúsínur. Sápa, ýmiskonar. Kerti. Eldspitur. Fiskilínur. Önglar. Línubelgir. Rúðugler. Smjörlíki. Plöntufeiti. Ávaxtasulta. Stúfasirs. Höfuðföt. Umbúðapappír (óle*in Ýmiskonar vefnaðarvara o. fl. dagblöð). Höliin í Karpatafjöllunum Eftir Jules Verne. Frh. ,8- kapítuii. ^fyfingin. Þar eð ungi greilinn , brjálaður, mundi mönn hafa skilist þsð sen» ger það sem hér fer á eftir bot ð við: Fftir samkomulagi við '”'tnn sinn, hafði Orfanik, eins og ' ‘ðut htfir verið sagt, farið til Bis- tri,z» °K beðtð þar eftir húsbónda sí/ium í fjóra daga, þegar sá tfmi var liðtnn, varð hann alvarlega hræddur um, að Rudolf hefði orð- 1? f^rir s,ysi ' ’ð sprenginguna. ^ði hræðsla og forvitni hafð rek- ’ hann til Werst, og svo þaðan pP að hallarrústununi. það hefði hann ekki átt að Cra’ Því lögreglan, sem hafði feng- iö lýsingu á honum hjá Rotzko, tók hann fastann þegar f stað. Hann var fluttur í fangelsið í Kirlsburg, og það Ieið ekki á löngu áður en hann sá, aö sér mundi best, að skýra alt þetta til hlýtar, til þess að losna undan, að verða ákærður, sem samsekur í morðinu á Stellu. Þótt undarlegt megi virðast, var svo að sjá, sem þessi sérvitri vís- inöamaður, léti sig engu skifta dauða velgerðamanns síns. Fyrir margítrekaðar sputningar Roizko’s, sagði hann, að Stelia væri í raun og veru dáin fyrir ftmm ár- um, og grafin í kirkjuga ðinum í Neapel, Þá greip rannsóknardómarinn fram f, Qg spurði hvernig þaö — Þar sem Stella var komin undir græna *orfu — gæti átt sér stað, að Franz hefði heyrt hana syngja 1 ,veitill8astofunni í Werst, og seinna séð hana — sanikvæmt framburöi Rolzko’s -- Uppj á múrvíginu? Skýringin á þessum merkilegu atburðum, sem á þeim tímum voru öllum óskiljanlegir, var samt sem áður ntjög einföld. Eins og viö vitum, varð Rudolf barón v. Gortz alveg örvita af sorg, þegar hann heyröi í Neapel, að Stetla hefði í hyggju að hætta að syngja, og gifta sig Franz greifa v. Telek. Þá varö hann að sjá á bak þeirri göfgandi nautn, sem það var honum, að njóta listar hennar. Þá stakk Orfanik upp á þvf við hann, aö þeir rituðu á hljóðrita, helstu söngva þá — sem hún haföi vaiið síðasta kvöldið — svoþeirgætu notið þeirra í allri sinni fegurð ár- um saman. Hljóðritinn var á þeim tímum oröinn svo fullkominn — og fyrir snild Orfaniks — svo dásamlega úr garði geröur, aö hann gat endur- hljómað mannsrödd, án þess hún misti nokkuð við það, hvorki hljóm- fcgurð, blæ, eða styrkleika. Barón v. Oortz tók fegins hendi þessari uppástungu. Svo lítið bar á, gátu þeir komið hljóðritanum inn í stúkuna, sem þeir höfðu leigt fyrir allan tímann, sem leikiö var, og hann ritaði síðan alla söngva listakonunnar, alt að sfðasta söngn- um úr »Orlando«, sem endaði svo sviplega vlö dauöa Stellu. Dauði söngkonunnar lagðist samt mjög þungt á baróninn, og jafn- skjótt og hún haföi verið grafin, flýði hann upp t' þessa ciumana- legu höll, þar sem hann á hverju kveldi sat hugfanginn eins og í leiðslu, og hiustaði á söng hennar. Og ekki nóg meö það — held- ur sá hann hana einnig — rétt eins og hann sæti á sfnum vcnju- lega stað í leikhúsinu, En þetta var þó ekki annað en sjónhverfing. Eins og áöur er getið, átti barén v. Qortz ágætt málverk af þessari ungu söngkonu, Málverkið, sem var sannkallaö iistavcrk, var í fullri lík- amsstærð, og sýndi Stellu sem »An- gelicu" í síðasta þættinunr í »Or- lando«, einmitt á þeirri stundu, sem hún á að syngja dauðasöng- inn. Meö þessu málverki hepnaðist Orfanik nú, að framleiða Ijósnrynd, sem, einkum í hæfilegri fjarlægö, var svo lík Stellu lifandi, að varla mátti í milli sjá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.