Alþýðublaðið - 11.04.1928, Page 3

Alþýðublaðið - 11.04.1928, Page 3
ALÞ7ÐUBLAÐIÐ 8 Sódi, Vi-To ræstiduft, Sápuspænir, Colman’s línsterkja, Handsápur, Þvottablámi. 3. umr. Hafa íhaldsmeBn mjög endnrtekið hver annars ræður um 'þetta mál. Landsbankafrv. er flutt að ösk stjómarinnar. Bar meiri hluti fjárhagsnefndar efri deildar frv. fram, þeir Ingvar og Jón Bald- vinsson. Sunnudagshelgin og næturfriðurinn. i. • i Sex daga skaltu verk þitt vinna en sjöunda daginn skaltu halda hellagt. Langt er síðain þetta boðbrð var gefið tmönnunum og lengi hefir það verið í gildi sem „lög“ hjá öllum þeim þjóðum, sem trú játa á „einin sannan guð1'. Gyðingar, Múhamedstrúarmenin og allir hln- ir imörgu kristmu trúarflokkar lög- bjóða helgihal d sjöunda hvern dag, sem u nd an tekningarlaust at- riðí isanina trúarlegu laga. Og þetta, sem í upphafi v^r trúar- atríði, er nú váðurkemt sem nauð- syn, til þess að líkami hins vinn- andi mam.ns slitni ekki um of. Vísinldim álíta að vinnamdi maður þHrfi nauðsymlega að hvíla sig einm dag í viku hverri, hvíla lík- amanm og lyfta andanum upp yf- íd hið hviersdagslega og það er staðhæft, að hrot á þessu boð- orði, þessari nauðsymlegu reglu, hefni sím fyrr eða síðar. Menm skyldu nú ætla, að mönn- mim í „kristnu menningarlam(di“ kæmi tæplega K1 hugar, að brjóta i bág váið þetta boðorð, sem er eittt aj höfuðatriðum kristilegra og kirkjulegra laga, viðurkend jlÍÞPnpreDtsmiljan, | tiverfisaötn 8, j I tekur að sér alls konar tækifærisprent- I I un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, I reihninga, kvittanir o. s. frv., og af- | greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. J heilsufræðileg nauðsyn og þar af leiðandi tekið upp í hin borgara- legu lög þjóðfélagsinis öllum með- limum þess til þegnlegrar eftir- breytni. En „þau tíðkas.t n;ú hin breiðu spjótin". Þessi lög eru nú því nær úr gilidi feld imieð breytimg- um, inmskotum og undanþágum af hálfu löggjafarvaldsáms jafn- hHða því, að virðing almennings fyrir þeim, sem mörgum öðrum löguim og reglum, fer þverrandi, Hór í höfuðborg hins íslenzká ríkis virðist mér að virðing fyrií hélgidagsboðorðinu sé ekki á marga fiska. Þrátt fyrir það þótt hér sé fjöldi klerka og kenni- manma, háreistar kirkjur og önn- ur kristileg sajmkomuhúis, Sér maður mjög víða einstaka menn og f.lokka, vera við vinnu þótt helgur úagur sé. Bifreiðaskrölt og anmar hávaði fyllir eyrun jafnvel um messutímana. Komi maður niður að höfninni, eru þar oft- ast állmargir menn að verki1, þreytulegir og illa til reika, sam- tímis þvi að verið er að hringja tiíl helgra tíða í dómkirkju lands- ins. I lamgífflestum tilfellum er þessi helgidagavina óþörf og á- aneíðamlega fylgir hemni sngin blessun, hvorki fyrir alþjóð, bæj- arfélag eða einstaklinga. En at- vinmurekendur eru ekki svo kristi- lega sinmaðir, að þeir þess vegna finmi hvöt hjá sér til að stöðVa Fyrlr snmarið: Fallegf og ijölbreytt órval af Kven-kápum og kjólum. Einnig nnglinga- og barnakápur til sýnis og soln i dag og næstu daga. Eitthvað við allra hæii. viininu þótt helgur dagur sé, og manmúðartilfinniing þeirra bainmar þeim ekki að svifta verkamenm- ina hvíMardagsfriðmum. Og verkamenmimir sjálfir eru ekki nógu þnoiskaðir, hvorki trú- ariega né memnimgarlega séð, til þess með samtökuim að binda enda á þessa óhæfu, emda rekur þá marga nauð tl, á meðam þessi ósiður er ríkjandi. En ósiður þessi fæst ekki afnumimn með öðru móti en því, að löggjafairvaldiö — alpingi — sjái sóma sinn og banni tafariaust alla vinnu á helgum dögum, sem bið þolir. II. „Mér ber að vinna verkið meðan dagur er“. Vinmam tilheyrir deginum, hvíld- in nóttinni. Lamgur vimmutími er af öllum sæmilega sjáau.di rnönn- um álitinn fremur til skaða en á- bata. Fyrir utan það, að við það slitnar líkami verkamannsins úr hófi fram, og hann sljóvgast á allan hátt, er slíkt eimnig skaði fyrir atvinnurekandann, því verk- •ið verður ver unnið og minnu af- kastað. Sumir atvinnurekendur hafa fyrir löngu séð þetta og stytt vinnutímann af eigin hvötum. En þröngsýnið og ímynduð hagsvon heldur enn í þennan skaðvæna ósið sums staðar á landi hér, oftast að þarfleysiu. Hér í bæ tíðkast það nokkuð, að unnið sé að afgreiðsilu skipa að næturiagi; slíkt ætti að leggj- ast niður að öllu leyti, neina knýj- aridi nauðsyn krefji. Verkaimenn þeir, er við höfnina vinma, verðá atvinnunixar vegma að vera á „varðbergi“ frá því snemma á morgnana þar til kvöld er komið, því aldrei er hægt að vita nema skip kunni að koma og byrjað verði á einhverju verki. Veitir varla af að svo sé til hag- að, að þeim sé þó óhætt að fara heim að kvöldi án ótta við það, að sitja af sér vir^m. Má ekki minma vera, en að þessir menn megi að jafnaði helga heimilum sínum ofurlitla stumd að kvöldinu og að þeir hafi leyfi til að hvíl- ast af erfiöi og áhyggjum um lágnættið. Nœturvmnu ber cið cifnema, en það kemst ekki í framkvæmd núma fyrst um sinn mema að air þingi taki í taumama og gefi út lög, sem verndi þenna sjálfisagða rétt verkamanma, mæturfriðinnu Vei þeim mönnum, sem virða einskiis sumnudagshelgina eða rétt- indii erfiðismammsins til að mjóta næturhvíldar. liie Verkamennirmir eru margir, og þeir hafa enm þá krafta i köggl- um og þor til að berjast fyrir réttindum sínum. Þeir krefjast þess af þeim, sem rnieð löggjöf og völdiin fara, að þeir troði ekki með þröngsýniislítilsvirðiii.gu urid- ir fótum sér sjálfsögðustu mann- réttiridin, sem guð og náttúran an hefir gefið börnum sínum. E. S. Sími 249. (tvær lícur), Reykjavík. Okkar viðurkendu niðursuðuvörur: Kjöt i 1 kg. og Vs kg. dösum Kæfa í 1 kg. og Vs kg. dósum Fiskabollur í 1 kg. og J/s kg. dósum Lax í „V* kg. dóspm fást í flestum verzlunum. Kaupið þessar íslenzku vörur, með því gætið þér eigin- og alþjöðarhags- muna. SMOKING HIXTORE -"*e tytjy I heildsölu hjá Tóbaksverzlun íslands h/f. Shaw um Ibsen. Hið heimsfræga skáld og jafn- aðarmaður G. B. Shaw hefir ný- lega gefið fáorða en gagnorða lýsingu á mikilleik Ibsems. Sú lýs- ing er þamnig; Ibsen má óhætt telja í fremsitu röð heimsskáldanna. Skáldskapur hans var þess kyns, að hann setti heiminn á annam emda. Það er, að eins eínn maður, sem á 19. ölidinni hefir haft slík áhrif á heianinn sem Ibsen. En sá maðjuii var, ekki skáld. Það var Karl Marx. Um daginn og veginn. Næturlæknir leri í nótt prófessor Guðmundur Thoroddsen, Fjólugötu 13, sími 231. Nemendur Sig. Birkis endurtaka söngskemtun sína föstudaginn 13. þ. m. Söngskemt- utl þeirra á annan þótti1 takast mjög vel.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.