Vísir - 28.01.1915, Page 2

Vísir - 28.01.1915, Page 2
Heimspeki tvítugs manns. Sftir Vilhjálm Slefánsson. A hjarta mitt leitar kend í kvöld, er kærleikur skaparans í öndverðu gaf sem leiðarljós í lífi hvers óbreytts manns, þvíjastin e’r lögniál — alheimsmál, hver einasta sál það kann; hún veitir því ytra veg og skraut og vermir hinn innra mann. Pað stórt er að vinna sigursveig, í sögunni dýrð og hrós, í frægðarverkum og skörungskap að skína sem fagurt ljós; en öll þau verðlaun, sem veröld á frá vald hafa nokkurs íands, eg fyrirlít — kýs mér konuást og kongsríki óbreytts manns. Þó glaumurinn nafn mitt hefji hátt í hrósi’ er mér engin þægð; því konunnar ást, sem óð minn söng, skal aldregi mæld við frægð; og engin virðing, sem veröld á frá «aldhafa nokkurs lands, má komast til jafns við konuást í kjörum og líðan manns. En bregðist himnesk og heilög ást og hlotnist ei þér né mér, þá dyljum sorgir og dáið lif, með drengskap við hvað sem er. Því þeir, sem ölturu bygðu best, og brautsmiðir sérhvers lauds, eru’ kappar, sem hlutu ’ei konuást né kongsríki óbreytts manns. S g- Júl- Jóhannesson þýddi. Aíhs. Það er öllum fslendingum Ijóst, að Vilhjálmur Stefáns- son hefir getið sér og þjóð sinni ódai ðlega frægð með ieiðum sínum, en að hann sé einnig stórskald, pað vita suuur et til vii' ekki. Þetta kvæði sem hér birtist er frumo’kt á ensku og prenlað í skólablaðinu »The Student* í Grand Forks. Herra Paul Bjarna- son í Wynyard, Saskatchewan, skólabróðir Vilbjálms og vinur hans, hefir það blað undir höndum og eru þar ileiri kvæði eftir Vilhjálm. Mér þótti þetta svo undurfallegt, að eg þýddi það. Eftir þeim fáu kvæðum að dæma, sem eg hefi séð efcir Vil- hjálm, hefði hann vafalaust getað rutt sér braut að háu sæti nieðal enskumælandi skálda, ef hann hefði Iagt það fyrir sig. — þýð. L.h. ‘Jvá oJvxSwuwv. Þjóöverjar hóta, Bretar þykjast ætla að svelta oss inni, sem melrakka í greni, segja- Þjóöverjar. En þeir gá ekki að því, «ö þar eru þeir að ógna Belgíu og rvorður-Frakklandi, því að alþjóða- Iðgum gætum vér tekið þaðan hvern munnbita til þess að forða oss hungri. Eða hvað segja Bretar um það, ef vér tækjum upp á því, að láta breska herfanga hér í landi ekki hafa annan mat en þann, sem Bretar vildu senda þeim ? Vér segj • um ekki aö vér munum gera þetta, en vér erum að eins að sýna hvert þaö stefnir, að fylgja fram enskum skilningi á þjóðaréttinum. Enn fremur segja Þjóðverjar: Frakkadindlar í Vestur-Svisslandi þreytast ekki að svívirða oss og her vorn, þótt landið eigi að heita hlutlaust. Hið eina rélta svar við þessu er það, að enginn einasti Þjóðverji fer tíðar i skemtiferð þang- að og enginn einasti Þjóðverji skal kaupa nokkra vitund af vörum það- an héðan í frá. Það er víðar fall- egt en þar, og klukkur og súkku- laði getum vér búið til eins vel eía betur en þeir. Landvarnarskylda. Raddir hafa heyrst um þaö í breska þinginu, að ef það skyldi sýna sig, að Bretar gætu ekki fengið nógan her á annan hátt, þá væri það ekki umtalsmál, að þeir yröu að lögleiða almenna landvarnar- skyldu. Væri rétt að taka þegar til að undirbúa það mál, svo að ekki þyrfti að demba lögunum á þjóð- ina óviðbúna. Þessar skoðanir mættu þó töluveröri mótspyrnu hjá ýmsum. Sögðu þeir, að ekki dygði að leggja sama mælikvarða á fram- Iög Breta til ófriðarins og hinna annara bandaþjóða þeirra. Það sé htutverk þeirra, að beita sér aðal- lega fyrir ófriðnnm á sjó, en ef við- skiftalíf þjóðarinnar yrði fyrir þeim hnekki, sem við mætti búast að sam- fara yrði almennri herskyldu, þá myndi muna enn meir um þau ó- þægindi, en hitt, þótt herinn yrði nokkrum þúsundum fámennari, en ætlað var. Loftskipaárásir. Það hefir fyrir skömmu verið haft eftir Kitchener jarli, að hann telji loftskipaárásir engan hemað. Og að kjálfsögðu munu margir telja það brot á þjóðarétti, að kasta sprengi kúlum frá loftförum á aðrarborgir, en hergagnastöðvar eöa kastala, engu síður en t. d. skothn'ð þýsku her- skipanna á óvíggirtar borgir á aust- urströnd Englands. »Hamburger Zeitung* frá 12. þ. m. ræðir það efni, hvort leyfilegt sé að skjóta á London. Blaðið bendir á það, hve afarmikilsverð höfuðborgin sé öllum hernaði Breta, þótt ekki sé hún vígi í strangasta skilningi, þar sem þar sésvomikill auður og margskonar hjálparmeðul saman sðfnuð. Þá séu þar og skipa- smiðjur, hergagnabúr og alls kop- ar forðabúr, og þar Iiggi jafnvel herskip. Þá er bent á brýrnar yfir Thems og allar járnbrautirnar, og hve mikils það væri vert, að geta skemt þetta. Nú sé það einmitt rauði þráðurinn í öllum hernaðar- reglum, að ráðast á alt það, er sér- staklega gagnar óvinunum í hern- aðinum, og hægt sé að slá margar flugur í einu höggi meði því að ónýta. Lundúnaborg sé einmitt slík- ur staður, og megi því neyta allra vígvéla til þess, að eyða hana, og þá ekki hvað sfst með loftskipa- árásum. Dýralíf f heimskautalöndunum. --- Frh. Niður úr efra skolti rostungsins skaga höggtennurnar (2) og eru þær alt að ni. á lengd, og vegna þeirra er það, að hann sýnist svo hermannlegur. Annar?. er hann alls ekki fiíður né aðlaðandi, Lítil, rauðdröfnóit auyu, hmkk óttar gnnir með útstæðum köe p um, stinnum og gildum er alt það, sem ung »rostungsmey« helirniðl- um sínum að bjóða. Vegna þess, hve fætur rostunes ins eru stuttir, á hann örðuet með að hreyfa sig á þurru, en sefur þó uppi á ísnum. Hann lif r e-t a skeldýrum, sem hann yré'ur i'r j sævarbotni með framtönniinum. Fé lagslífi miklu lifir hann ; eru rost- I ungar t. d. oft saman á sumrin svo j hundruðum skiftir og ávalt með ísnum. Öskur þeirra er einkenni- legf, og heyrist það og þekkist langar leiðir. Ef skotið er úr byssu í rnstunga. hóp, þá kemur heldur en ekk: hi ing á. Gömlu rosfu- >aruir si af öllum mætti og tey ja há>s o höfuð upp úr sjónum h nir • ng flýia, en sælöðrið be<’»<íi •••• milli vaygandi iakaboi ann . ; leið og hóparnir sleyp,- sér i sjó- inn, og upp úr djúpinu heyrast | MUNIÐ þið eftir SMJÖRLIKINU^ hollenska blAu pökkunum ferstrendu sem fékst í NYHOFN nú er það loksins !í K O M I Ð @^'5===??5==^5=5!’s—•%■"—••'£—?'.'i—r-' RJTTAIT MARGARINE 'gj dimmir rómar frá þessum sárreiðu sævarjötnum. Alt f einu skjóta þeir svo koll- unum upp með báKhliðmm ; þeir viðra sig og hrína og eru albúnir í oddaklið. Sk’ftir þá mestu að vera svo fjarri þeim, að þeir > ái ekk; að trygja tennurnar upp á borðstukk'nn, Takist þeim það, þá tek-t þeim oftast að hvol'a bátnum, og þá mega veslinns setveiðimenn- un r b ðja fyr r sinum bemuni, Á - ur á límtim má f- þ ð h. <ta d g legt brauð við Svalbáiðastiéndm, að svo fæ'i, . ið-in v;• 1» • m >rma bölniiðn, er h 1 ‘ tyæf.) a oið'ð Þ Inn /eiðamenn o krappm d.ns meo hríðsk.tahy nútíuians i hnmt. , Besi hpft þ ð leyn-.. ð u<>ih hií’skotahy- ur n nrae t*-n«ka skulla jafnfr.nit S e i n 1 e g 11 n d i 1 eru r argar í hei-m -kaijta ö.idunum. mír em að et . me ér á lengd, ■ ð 'r þ'i i metra angir. Þeir lif,i k ‘ oe lir'dýrúm, setr; úir þa «>.. it'nr af. Úil mirnir eru sinfiir og á sél- urint' þvt örðugt um br- yfin n á í«num eins og rostungurinn Húð- m er þa n stuilu, gljáandi hán oy fitulag ð rndir henni rhjög þykt Se nutn er lélt um að kafa og petur jafnvel verið í kafi hal'a kl- s'unrt eða lengnr. Þann hluta ársins, sen í- n" er þéttari, tiggur selurinn við vak'rn- ar, andar upp um þær eða skríð- ur upp á fsinn, hggur þar og s’e kir sólskínið. Þar kæpa margar sela leirtino'r snemma á vori", n ••>■• undir bérum himni, er> stu/n ;m hyggia þeir snjóhús yfir vaki r.ar li' þess. kóparnír fæða«f mj ••• 'oðnjr ver það þá kuldanum, samt fara þeir ekki í vatniö fyrstu vikurnar. H v a I a itæ g u n d i r e' v ýms 1 þarna norður frá. Tíða«t er. ná- hveh'ð. Einkenni þess er skö. •».> * - • tönn tveggja metra löng og gor n snú'r’. pað verður um 6 m, la» t. Þ r • rn og hv-'ir, sem dvfli < h l' i höhlin • Ýmsar fi-kafp. ndir eru þ*r, > •»fn*-mik'ð af iax o nrrifta i n • . jirri' 5 O* ?»• Gri nptland', h *• han frjósa eigi á veturnt. Svo 1 • er laxinn þar og lostætur, að hann

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.