Vísir - 09.02.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 09.02.1915, Blaðsíða 1
1324 V I S I R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Utn 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök b!öð 3 au. Mánuður 60 au. Ársfj. kr. 1,75. Árg. kr. 7,00. Erl. kr. 9 00 eða 21/, doll. J+J- Þriðjudaginn 9. febrúar E9!5. -& V I S I R keniur úl kl. 12 á hádegi hvern dag. Skrifstofa og afgreiðsla cr í Austurstræti 14. Opin kl. 7 árd. tíl kl 8 síðd, Sími 400. Ritstjóri. Gunnar Signrásson (frá Selalæk). Til viðt. 2—3 ar- -53 Mr JDyettfefö ,SanUas? sUvon o^ $\m\ \9ö Qamia Bfó Kongurinn, Sorgarleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur frægasti leikari Þýskalands, Albert Bassermann. Hann hefir að eins einu sinni leikið áður í kvikmyndaleik, og það var í hinni miklu mynd »Hinnc, sem sýnd var í Gamla Bíó í fyrra. En flestir munu minnast þessa fræga leikara með ánægju. I síðasta sinn. Hernaðartæki nútímans Herútbúnaður stórveldanna hefir aukist stórkostlega á síðari árum, eins og allir vita. Stórveldin hafa háð kapphiaup um það, hvert þeirra hefði ægilegri vígvélum á að skipa. Fyrir rúmum 100 árum voru ekki til gufuskip í heiminum Nú eru ekki einungis til gufuskip, heldur hka skip sem ganga fyrir rafmagni, og jafnvel samanþiýstu lofti. Mönn- getur því skilist, að talsvert manu- vit og vísindaleg nákvæmni hefir farið til þess á síðustu öld, og þó einkum á síðustu 10—20 árum hennar, að finna upp hinar ægi- legu vígvélar, sem notaðar eru í þessum öfriðí. Það niá segja, að endalok þessa stríðs séu að mestu leyti undir því komin, hver þjóðin hefir fultkomn- ari tæki. Á landi vinna herirnir hver um s!g lílið á, þar hafa þær mjög lík verkfæri, að gæðum. Þó hafa Þjóðverjar stærri fallbyssur en hinir, og hafa þær hjálpað þeim mik- ið, einkum í byrjun ófriðarins, það eru 42 cm. fallbyssurnar, sem hafa verið á hvers manns vörum nú upp á síðkastið. Með þessum fallbyssum náðu Þjóðverjar t. d. kastölunum í Antwerpen, sem álitn- ir voru óvinnandi, á 11 d ö g u m. Það er hið mesta þrekvirki, sem enn hefir verið gert í ófriðnum. En þessar byssur Þjóðveija hafa þann slæma galla, að þær eru ekki nothæfar nema til að skjóta á kast- ala. Þess vegna verður þeim ekki eins mikið gagn að þeím og ætla mætti, því að ófriðurinn er nú að- alega háöur úr skotgryfjum á ber- svæði, en þar eru þessar byssur gagnsiausar. Þessar byssur hafa líka þann slæmu galla, að þær eru svo þungar, að ekki er hægt að flytja þær nema með óskapiegri fyrirhöfn, og ekki nema eftir ágæt- um vegum. Það má því óbætt fullytða, að Þjóðverjum verði iítið gagn að þessum byssum, nema þeir geti rofið herlíiiur óvinanna og sest um kastala þeirra, eins og þeir' gerðu í Belgíu. Sú uppfyndning, sem einna mest hefir veriö umrætt nú á síðustu árum, er — neðansjávarbátarnir —. Ein sog nafnið bendir til, geia þeir farið um niðri í sjónum, Þeir eru líkastir vindli í laginu, digrastir fram og mjókka aftur. Þegar þeir sigla oíansjávar, ganga þeir fyrir gasolín-bifvélum sem gera tvent í einu, að knýja áfram bát- ana og framleiða rafmagn. Raf- magninu er svo safnað saman f rafmagnsgeyma og það geymt þar, þangað til báturinn kafar, þá er ' þetta rafrnagn notað til að knýja bátinn áfram, því gasolínvélin kem- ur ekki að neinu haidi þegar bát- urinn fer um niðri í sjónum, af því vélin getur þá ekki komið út- brunna gasinu frá sér. Þegar bátarnir fara ofansjávar er þe m stýrt frá stjórnpalii, sem er uppi á skipinu, og þá hafa þeir dalítið mastur, sem flagg blaktir á, til að sýna, hverrar þjóðar þeir eru, en kafi þeir undir sjávarmál er bæði stjórnpallinum og mastrinu hleypt niður í skipið, en upp frá bátnum gengur þá nijö stöng, sem má hækka og lækka eftir vild. Á end- anum á þessari stöng er spegill, sem kastar Ijósinu fra haffletinum niður í stýrisklefann og koma þá fram myndir af yfirborði hafsins á hvítt borð, sem stýrimaðurinn situr við. — Á þennan hátt geta menn- irnir niðri í sjónum séð, hvað ger- ist á yfirborði hafsins, Þegar bátarnir eru látnir sökkva er vatni lileypt inn í klefa á hlið- unum, því meiru vat ii, sem bátn- um er ætlað að fara dýpra. Eu eigi báturinn að fara aftur upp á yfir- borðið, er vatninu dælt út úr klef- unum með afarsterkum dæium. Bili þessar dælur, svo að ekki sé hægt að koma vatninu burtu úr kiefun- um, er samt hægt að koma bátn- um upp á yfirborðið með þvf að losa blýkjöl, sem er á skipinu ; þá léttist báturinn nógu- mikið til þess, að honum skýtur upp á yfirborðið. Þegar bátarnir eru í kafi, er loft ið í þeím endurnýjað með súrefni, sem haft er samanþjappað á flösk- um niðri í skipinu. Tappinn er tekinn úr flöskunum og súrefninu helt úr. Til þess að finna fljótt, þegar loftiö tekur að|spillast, hafa menn rottur, því undir eins og ioftið fer að mengast ofmikið með kolsýru, fara rotturnar að ókyrrast. Bæði neðansjávarbálar og torpedo bátar hafa áhöld til að geta sent frá sér lorpedoskeyti. Þessi íund- urskeyti eru einhverjar allra voða- iegustu vígvélar nútímans. Það eru afarsterk stálhylki, alt að 4 metrar á lengd, og eru þannig útbúin, að aftast í hylkinu er vél, sein knýr liylkið áfram í sjónum ; aflið, sem þ ssi vél gengur fyrir, er saman- þrýst loít. Fyrir framan véiina er liylkið fyit af tundri, sem springur undir eins og skeytið rekst í; ef skeytið hittir skip, sprengir það undir eins gat á súðina, svo sjór- itin fellur inn, og það þó súðin sé úr margra þumiunga þykku stáli. Af þessu getur maður hæglega séð, hvílik voðavél þetta er. Þessum skeytum er ekki skotið úr byssum, heldur er þeim blásið með lofti út úr pípum, sem eru hliðum skip- ar.na neðansjávar; þau siýra sér sjáif í sjónurn með krossstýri, sem á þeim er, svo þau geta ekki íaiið neitt annað en bcint áfrain. Þegar þessi skeyti voru fundin upp, var mikið um þaö ræít, hvernig ha.gt væri að verjast þeim. Einhver fann þá upp á því snjallræði, að setja stálnet utan á skipin til að veiða skeytin í, svo aö oddurinn rækist ekki í og skeytin gætu ekki sprung- ið; en það varð ekki að neinu gagni, því að annar fann það upp, að setja klippur framan á hvert skeyti og kliptu þær netið í sundur! Þavð hefir heyrst frá Þjóðverjum, að þeir hefðu búið til nýlega neð- ansjávarbáta, sem væru miklu full- komnari en öii önnur sjóhernaðar- tæki, setn enn væru þekt. Hvort þetta er rétt verður reynslan að skera úr, en óvarlegt er að neita þvi', að það geti verið satt, því mikið er hugvit mannanna. T. ,/i, Nýja Bíó Erlend tíðindi ssgsa Enginn er annars bróðir í leik. Amerfskur kvikmyndasjón- leikur 2 þáttum (50 atr). Mynd þessi, sem er frá þræla- stríði Norður-Ameríkumanna, er einhver besta hernaðar- myndin, sem sýnd hefir verið hér á landi. 334 Í | Leikfélag Eeykjavíkur I — 1 Syndir annara $í verða leiknar miðvikudaginn 10. febrúar. kl. 8. Aðgöngumiða má panta í bókaversl. ísafoldar. Kappglíman um Armanns- I Gefið til Samverjans. gleður þá sem bágt eiga. Það skjöidinn verður bráðlega. Allir glímumenn mæti í kveid kl. 9 í leikfimishúsi mentaskólans. Reykjavík 9. febrúar 1915. Stjórnin. »Botnia« var ekki komin til Vestmanna- eyja kl. 9. í morgun. Nýja verslun hefir Kristján Jónsson, frá Skarði í Haukadal í Dalasýsiu, byrjað á Frakkast. 7 hér í bænum. fk- %----------------Jl Skrifstofa og afgreiðsla ^Eimskipafél. Islands í KAUPMANNAHÖFN er í Strandgade M 21.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.