Vísir - 09.02.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 09.02.1915, Blaðsíða 4
V SIR III BÆJAkFRETTIrJI Afmæli í dag. Ungfrú Jónína Hermannsdóttir. Afmæli á morgun. Soffía Sigurðardóttir, frk. Guðrún Porláksdóttir, ekkja, frá Götuhúsum, 80 ára.* Ragnhildur Pétursdóttir, húsfr. Ámundi Ámundason, fiskim.m. Rannv. Þorvarðsdóttir, skrifari. Kristín Pálsdóttir Vídalín, húsfr. M. A. Matthiessen, skósm. María Ólafsdótt'r, frú, Látin er Kristín Andrésdótlir, ekkja Guðm Ámundasonar gestgjafa, dó aðfara- nótt 7. þ. m. Hún var merk kona og vel látin. »Kronprinssessa Victoria« kom í gær, frá Hull, með kol til kolaversl. Bj. Guðmundsson- ar o. fl. Tekur svo físk á Vest- urlandi. »Kong He1ge« fór á laugardagskveldið var, til Englands, að sækja kol til kolaversl. Bj. Guðmundssonar. Ný trúlofuð eru L. Bruun á Skjaldbreið og ungfrú Helga Einarsd. Markús- sonar frá Laugarnesi. Frá Bakiíaferðinni. Eftir tilmælum ritstj. Vísis verð- ur hér drepið á nokkur atriði í sambandi við ferð (il Eyrarbakka 25. f. m. til 5. þ. m. V e ð r i ð var blítt og gott báð- ar leiðir. — Sýndist nærri alautt undirlendiö alt af Kambabrún á austurleið, og var útsýni híð ágæt- asta. Rétt tyrir mánaðarmótiu snjó- aði mikið á Reykjanesfjallgarðinn og um undirlendið austur yfir Þjórsá, minna austar og lítið í Hreppum. Fallegi hvíti púkinn. Eftir Guy Boothby. Frh. Það væri alt of hættuleg aðferð að múta starfsmönnunum eins og hennar náð stingur upp á, jafnvel þótt það væri mögulegt. Ekki er heldur hægt að hugsa sér, aö við gætum haft vald á vagninum.« »Þetta sýnist vera mjög örðugt viðfangsefni, »Örðugt víst, en engan vegi'.in vonlaust eins og yður kann að hætta til að halda. Nei! mér hefir flogið ráð í hug, sem lítur út fyrir að duga muni og þér veröið að hjálpa mér til þess að koma því í framkvæmd.« »Yður er óhætt að trúa því, að þér getið reitt yður á að eg geri það«, svaraði eg. »Hverjum myndí vera Ijúfara en mér að aðstoðayður?® »Veit eg það, en eg verð að á- minna yður um, að þetta verður ! Hvast var á n. með talsverðu frosti og oftast renningsbyl, 1,—-3. þ. m., og síðd. h. 3. var stormur og kaf- aldsbylur á n.a., sem endaði um nótiina með slyddu og frosfleysu. Komu þá upp hagar aftur. F æ r ð i n ágæt á austurleið með því að gauga yfir skafla í brúnum og spottakorn á fjallinu (26. jan.). Vorum ekki 3 kl.st. at Hólnum að Kot.strönd, En »á skamri stund skipast veður í lofti«. Þá er póst- urinn fór sömu leið, 2. þ. m., var hann 81/2 kl.st. að þræla í ófærð. inni. Af því að logn var og frostlaust síðd. 4. p. m. — svo braut gat haldist eftir umferð þann daginn — lögðum við á Hellisheiði undir rökkrið, kl. 3. Mátt' ríða Kamba- veginn upp á brún. En þegar upp var komið höfðu brautryðjendur leitað fyrir sér í ótal krókum langt burtu frá veginum á mörgum stöð- um. Þvf svo er vegurinn lagður dásamlega fynr vetrarferðir á löng- um köf.'um, að ófærðin getur varla orðið meiri á öðrutn stöðum eða hætfa aukist af meiri töfum og erf- iði, þó farið sé langl í burtu yfir grjót og urðir. Austarlega á heiðinni, kl. 4V2, mættum við ferðamönnum með marga áburðarhesta. Dagleið þeirra var að brjótast yfir fjallið. Urðu þó að skilja eftir klyfjar af 2 hest- utn hæst á fjallinu. Daginn áður var dagsverk þessara manna ekki betr? eða hægara en svo, að þeir komust af Hólnum upp að Smiöju- hæðinni, hæst á fjallinu að vesían- verðu. Þar urðu þeir að snúa aft- ur og brjótast í annað sinn um sömu ófærð og tllviðri. Við nut- um hvíldar af þeirra erfiði, og vor- um rúmar 3 kl.st. um fjallið að Hólnum. — Þar er og ágætur gist- ingarstaður. Ef fent hefði í braut- ina efast eg um, að við hefðum komið hestunum lausum heim á Hólinn í dimmunni þá um nóttina. Framhald á morgun. Abyrgðin KAUPSKAPUR kvæði eftir M. Gíslason fæst í bókaverslunum Sigf. Eymunds- sonar, Sigurðar Krlstjánssonar og á afgr. Vísis. Kostar 10 aura. T r o 11 a r a s 11 g v é I til sölu með tækifærisverði. Afgr. v. á. Skyr fæst á Grettisg. 19 A. H æ n s n i með hænsnahúsi til sölu með tækifærisverði. Af- gr. v. á. S'Jatvu* Laugav. 37. Sími 104. Langbesta og fjölbreyttasta maiar- og nýlenduvöruverslun í Austurbænum. Að eins góðar og óskemdar vörur, Árni Jónsson. Á g æ t i r norðlenskir ullar, hvítir, háir og mórauðir hálfsokk- ar. Þó nokkur pör fást með góðu verði í Bergstaðastr. 27. 12 hænur fást keyptar á Barónsstíg 14. K a f f i k a n n a og k e t i 11 úr messing til sölu. Afgr. v. á. FÆÐI VI N N A Sendisveinar fást ávalt í Fæði fæst á Laugaveg 17. TAP AÐ---FU N DIÐ T a p a s t hefir kvenúr, merkt: G. S., síðastiiðinn sunnudag. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila því á afgr. Vísis. Tóbaksbaukur fundinn á Vesturgötu. Vitjist á Laugaveg 1. (Trésmíðavinnustofunni). L E I G A G o 11 orgel óskast til leigu. Afgr. v. á. K E N S L A 0 Söluturninum. Opinn kl. 8—11. Sími 444. U n g u r maður óskar eftir atvinnu við búðarstörf eða ein- hverja létta vinnu. — Sættir sig við mjög lágt kaup. Afgr. v. á. t> j ó n u s t u og ræsting ósk- ar einhleypur maður. Áreiðanleg borgun. Afgr. v. á. Prifin og húsvön stúlka, óskast nú þegar til 14. maí. Grett- isg. 38, uppi. Unglingsstúlka, verk- lagin, 14—16 áia, getur fengið atvinnu. Afgr. v. á. S t ú 1 k a óskar að sauma í húsum. Afgr. v. á. H ÚSNÆÐI m E f n i I e g u r, unglingspiltur, getur fengið að læra trésmíði. Afgr. á. Lesið auglýsingarnar í Vísi og verslið við þá sem í honum auglýsa. Þar fáíð þið bestu kaupin. 2 samliggjandi, sólrík herbergi til leigu, 1. mars, á besta stað í bœnum. Talsími 126. L í I i 1 íbúð óskast f eða sem næst miðbænum. Afgr. v. á. j Prentsmiðja Sveins Oddssonar. borgaralegt manndráp fyrir yður, hvernig sem litið er á það. Ef það mishepnast og við verðum teknir, þá er úti um á'it yðar hér. Ef við verðum ekki teknir, þá býst eg við, að þér flýið með henni og þá munuð þér áreiðanlega ekki sjá England frámar.« »Búist þér við, að eg láti stöðu mína í mannfétaginu hamla mér, ef eg býst við að geta bjargað henni?« »Nei! Eg býst ekki við, að þér gerið það. En látið þér mig nú út- lista na'kvænúega fyrirætlun mína.« í fyrsta lagi hefi eg uppgötvað, að fangavagninn fer frá fangelsinu á vissri stundu á degi hverjum. Honum er ekið þangað, fangarnir reknir í hann og honum svo ekið burtu aftur. Það er augljóst, að það verður að stansa vagninn á leið- inni frá fangelsinu til ráðþússins. Og tefja svo fyrir honum, að hann verði að bíöa í hálfa klukkustund að minsta kosti. Annar vagn, sem er alveg eins að útliti og fanga- vagninn, verður að vera viö hend- ina, og í honum maður að aka fanganum burtu. Þegar svo þessi vagn er kominn svo langt frá, að ekki sjáist til hans frá lögreglu- stöðinni, verður að aka lionum að garði, sem er við hús, sem eg þekki og enginn býr í. Ungfrúin veröur að ganga gegnum húsið og að vágni, sem bíður hennar bak við það og aka í flýti til járnbrautar- stöðvarinnar. Þar verður vagn að vera viðbúinn að aka henni tii strandarinnar, og síðan verður hún að fara um borð í skútu, sem flyt- ur hana þangað, sem við getum lálið Reikistjörnuna hitta hana. Eg skal sima til Pattersons til að láta hann vita, að hann verði að vera við því búinn að hitta okkur á þeim stað sem við ákveðum.« »En hvernig ætlið þér að síma til hans án þess að vekja grun?« »Þér þurfið ekki að óttast það, við höfuni okkar eigið kerfi, sem við notum þegar við skiftustum á símskeytum. Eg skyldi skýra þetta kerfi fyrir yður, ef eg sæji að þaö væri til nokkurs annars en að eyða tímanum. En hvernig segir yöur hugur um áformið?« »Fyriræilunin lítur út fyrir að vera góð, en er hún framkvæmanleg?* »Það held egl Við skulum samt ræða áætlunina lið tyrir lið og komast með því að einhverri nið- urstöðu. Við getum þá fyrst byrj- að á því, að útgjöld er þýðingar- Iaust að nefna í þessu sambandi. Ef við þurfum 10 þúsund pd. sterl. tii að framkvæma þetta, þá verðum við aö gera þaö. Fyrst verðúm við að finna áreiðanlegan vagnasmið og það þegar í stað. Ef hann hetir fangavagn við hendina, sem er mjög ólíktegt, þá verðum við að kaupa hann. Ef hann hefir ekki slíkan vagn við hendina, þá verður hann að smiða hann, þótt hann verði að vinna dag og nótt til þess« »En hvernig ætlið þér að gera grein fyrir, til hvers að við ætlum hann.« »Eg hefi hugsað um það, og þegar eg skildi við þig, sendi eg svo hljóðandi símskeyti:*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.