Vísir - 09.02.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 09.02.1915, Blaðsíða 3
V S 1 R m *k \ e\tvu Vó^^\ slá menn með því, að kaupa sér eina af hinum ágætu UllarWaterproofskápum mínum, því að þær eru alt í senn: Regnfrakkar, haustfrakk- ar, vetrarfrakkar og vorfrakkar. Hver sparsamur maður eða kona kaupir aðeins mínar ullar-water- proofskápur. Nýkomnar í miklu úrvali. JBvauws *\3etsluw Reykjavík, 1% ^ er best og1 ódýrast Sími 134. Sauðagerðishúsið (Steinhúsið nýja) er af sérstökum ástæðum laust til íbúðar nú þegar og fæst leigt með óvanalega góðum kjörum, til 1. maí. Nánari uppl. gefur konsúll KR. Ó. ÞORORÍMSSON eða GARÐAR GÍSLASON. Nokkrir samkveðlingar. Kristján Jónsson Fjallaskáld átti oft í kvæðadeilum, einkum þó á meðan hann dvaldi á Fjöllum, og eins síðar, er hann var kominn til Vopnafjarðar. En illa gekk fjand- mönnurn hans að gera hann orð- lausan. Nafni hans, Kristján Jó- hann'son^ — oft nefndur hinn ríki — siðast bóndi á Nýhóli á Fjöll- um, dáinn fyrir fám árum, var einn þeirra. Eltu þeir tíðum grátt silf- ur, og eru sumar skammavísur Kristjáns Jónssonar um nafnn hans prentaðar í kvæðabók hans, og eru margar þeirra mergjaðar. Kristján Jóhannsson þótti aldrei mikill hag- yrðingur, enda mun það hafa veriö meira af vilja en mætti, að hann svaraði nafna sínum. Einu sinni sem oftar bar fundum þeirra saman, og ætlar þá Kr. Jó- hannsson að verða fyrri til og byrjar: Þú ert skaptur, trygðum taptur tjörgu lundur. En lengra komst hann ekki, því Kr. Jónsson rak í botninn sanstundis og sneri vísunni upp á nafna sinn: Legðu kjaftinn á þér aftur, eins og hundur. Það fylgir sögunni, að Kristján jónsson hafi verið drjúgum við öl að því sinni. Einhverju sinni voru tveir menn að þrátta, en ekki getio nafna þeirra. Báðir voru þeir eitthvað hagorðir. En þegar þeir höfðu skift orðum um stund, segir annar: Þinn er kjaftur æ opinn meö ógnar lýti, af því að þú elskar Viti! Hinn lét ekki standa á sér, og svarar samstundis: Þangað ferðu, þundur skíða, það er gaman, við skulum þá sofa saman. Á Suðurlandi einhversstaðar bjugguj’hjón á koti því, er Littli- Bakki (eða Bakki) hét. Þau hétu Bjarni og Sigurlaug, áttu fjö;da barna, en voru bláfátæk. Bætti það og ekki efnahaginn, að Bjarni var drykkfeldur og oft heiman að í ýmsu slarki. Einhverju sinni kom Bjarni heim úr einni slíkri slarkför, og segir Sigurlaug honum þá á- stæðuruar: enginn matarbiti til, en börnin grátandi af sulti, og fer að vanda um fyrir honum. Þá kvað Bjarni: Ef eg dauður félli frá firtur nauða svakki, mikill auður yrði þá á þér Snauði-Bakki. En Sigurlaug svaraði strax: Vertu í taii viðfeldinn — víst það eyðir trega —, böl þótt ali bágindin brúkaðu ei"kala tilsvörin. Sveinn lögmaður Sölvason (seint á 18. öld) kvað við Ingibjörg Sig- uröardóttur biskupsfrú á Hólum: Hrafn situr á hárri stöng höldar mark á taki, ekki verður þelm æfin lönp, sem un tir býr því þaki. Hélt Ingibjörg að hann væri að spá sér dauða og kvíð: Engin hrakspá er það mér, þótt undan gangi eg nauðum. En, ef hann kvakar yfir þér ekki seinna dauðum? Export- (kaffikann- i pfl -> kain fæst hjá Jes Zimsen, Líkkistur fást með öllum vanalegum litum af ýmsri gerð, einnig úr eik, sléttar eða skornar ef óskað er. Helgi Helgason, Hverfisgötu 40 (áður 6). Sími 93. Det kgl octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nielsen. Líkkistur Ifkkistuskraut og líkklæði mest úrval hjá Eyv. Arnasyni, Laufásveg 2. Kandís fæst í >HERMES<. NJÁLSG. 26. Skrifstofa Eimskipafél. Islands í Reykjavík er í Hafnarstr. lO, (uppi). — Talsími 409. í Kaupmannahöfn Strandgade nr. 21. SAMIN ENSK VERSLUNAR- BRÉF, AFRITAÐIR SAMNING- AR O. FL. — FÆST HVORT HELDUR VILL SKRIFAÐ EÐA VÉLRITAÐ. LEIFUR SIGURÐSSON. LAUGAVEG 1. Enn sem fyr, hefi eg hús til sölu, á ýmsum slöðum í bænum og í skiftum fyrir jarðeignir. Einnig hefi eg aígirt land til sölu nálægt bæn- um, um 20 dagsláttur að stærð, með mjög göðu verði. Finnið mig, það borgar sig, G. Felixson, Vatnsstíg 10 A. Heima kl. 7—9 e. m. M assage-lækni r (ruðin. Pétursson Garðastrætl 4. Heima kl.6—7e. h. Sími 394 GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómslögm. Pósthússtr. 19. Sími 215.Venjulega heima kl.ll —12 og 4—5 Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæð i heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11 — 12meðeða án deyf- ingar. Viðtalstími 10-5. Sophy Bjarnarson. Gefið til Samverjans. Það gleður þá sem bágt eiga. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstiæti 6 (uppi) Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd. Talslml 250. Bjarni Þ. Johnson yfirdómslögmaður, Sfmi 263. Lækjargötu 6A. Heima 12—1 og 4—5. Lesið auglýsingarnar í Vísi og verslið við þá sem í honum auglýsa. Þar fáið þið bestu kaupin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.