Vísir - 10.02.1915, Page 4

Vísir - 10.02.1915, Page 4
V I S I R __4a : . 11: ■ brjóta bág._við velsæmi- þjóðfélags- ins ilt fyrir iit. Það er ekki hon- um að kenna, þótt »heimska og illgirnis, svo eg noti orð P., þröng- sýnna Farísea, hamli man'núð og menningu mannkynsins. Þessum hefnigjörnu vágestum ’• aimfélagsins er þetta ekki einu sinni nóg, þeir þykjast kenna í nafni Krists og sem hans lærlsveinar, og nú • orðið helst þeim þetta uppi j vegna þess, hve áhugalitlir menn ! eru alment orðnir í trúarefnum, og ' því svo sjaldgæft, að menn hirði um að draga af þeim gæruna. Ef menn Ieituðu almennt nákvæm- ar að hvötum og instu orsökum til afbrota við þjóðfélagið, ef að löggjafinn notaði meira þá aðferð, að fyrirgefa, í stað þess að gjalda ilt fyrir ilt, pá mundi mannkynið ieta menningarbrautina hraðari skref- um. Q. S. Lesið auglýsingarnar í Vísi og ( verslið við þá sem í honum auglýsa. Þar fáið þið bestu kaupin. y aup\8 te&sU\t\a frá J, Schannong. (Jmboð fyrir ísland : Gunhiid Thorsteinsson, Reykjavík. Líkkistur fást með öllum vanalegum litum af ýmsri gerð, einnig úr eik, slétlar eða skornar ef óskað er. Helgi Helgason, Hverfisgötu 40 (áður 6). Sími 93. Det kgl octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Niefsen. Nokkrir duglegir fiskimenn getafengiðaívinnu nú þegar hjá 3Uv^a\)\fe, £ogmetm GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. VI N N A Sendisveinar- fást ávalt í Söluturninum. Opinn kl. 8—11. Sími 444. ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómslögm. Pósthús«tr. 19. Simi 215. Venjulega heima kt.l 1 - 12 og 4—5 Bogi B/ynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. j Skrifstofa Aðalstiæti 6 (uppi) Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síöd. Talslmi 250. Biarni P. Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 6A. Heima 12—1 og 4—5. FÆÐI Fæði fæst á Laugaveg 17. KAUPSKAPUR T r o 11 a r a s t í g v é I til sölu með íækifærisverði. Afgr. v. á. Ungu r maður óskar eftir atvinnu við búðarstörf eða ein- hverja létta vinnu. — Sættir sig við mjög lágt kaup. Afgr. v. á. Sjóhraustur maður, sem lært hefir matreiðslu, óskar að kom- ast á botnvörpung, sem matsveinn. Afgr. v. á. D u g 1 e g stúlka bíðst til að taka að sér ráöskonustörf frá 14. maí. Uppl. hjá Gróu Lárusdóttir á Lauf- ásveg 4. S t ú I k a sem getur sofið heima, óskast hálfann daginn. Afgr. v. á. Skóvinnustofan Bröttug. 5. Allar skóviðgerðir fljótt og vel af hendi leystur. L E I G A G o 11 orgel óskast til leigu. Afgr. v. á. T A P AÐ---FU NDIÐ Ágætir norðlenskir ullar, hvítir, háir og mórauðir há fsokk- ar. Þó nokkur pör fást með góðu verði í Bergstaðastr. 27. Kaffikanna og ketill úr messing til sölu. Afgr. v. á. Grammophon með nokkr- um góðum löguri, til sölu með tækifærisverði hjá Markúsi Þor- sleinssyni, Frakkast. 9. M e n n geta fengið 2—3 báta og annað það, er til útgeiðar þarf, næsla sumar, austur á Norð- firði. Afgr. v á. Gefið til Samverjans. Pað gleður þá sem bágt eiga. Koddaver fundið. Afgr.v.á. S 1 i f s i fundið. Vitja má á Bræðraborgarst. 35. V a s a b ó k töpuð skilist á afg. Vísis. S v ö r t tausvunta töpuö á sunnu- dagskveld frá Vitastíg um Hverfis- götu, Frakkastíg suður á Öskjuhlíð. Afgr. v. á. H ÚSNÆÐI L í t i 1 íbúð óskast í eða sem næst miðbænum. Afgr. v. á. Ptentsmiöja Sveins Oddssonar, Fallegi hvíti púkinn. Eftir Guy Boothby. Frh. > Hann dró tvöfalt blað upp úr vasanum og las upphátt það sem á því stóð: »Til forstjóra olympiska leikhúss- ins í Manchester. Hvaða mánaðardagl Símið skil- málana, Stragaus, West-Strand sím- stöðin.« »Maximillien Stragau s.« »En hver í ósköpunum er þessi Maximillien Stragaus og hvað kem- ur konunglega olympiska leikhús- inu í Manchésler áform vort við?« »Mikið! í fyrsta lagi verður þú að vei.ja þig við þann sannleika, að eg er Maximillien Slragaus hinn heimsfrægi leikhússtjó.i' og að þú ert skrifari hans, Fai'rlight, Longsman, Eg hefi fengið svar frá Manchester og æíla að láta leika þar ákaflega spennandi leikrit sem heitir »Bjargað með snarræði konu«. Leikritið á að leikast í 1. sinn 3. laugardag í júní. Hérna er fyrsta auglýsingm. Eg fékk hana orentaða í kvöld.« Hann tók upp úr lítilli tösku, sem liann hafði meðferðis, stórt skjal, prentað með öllum regnbog- ans litum, og las svohljóðandi: KONUNGLEGA OL YMPISKA LEIKHÚSIÐ Manchester. Forstjcri... Hr. William Camekford. Verður ekki sýnd nema tíu kvöld. Byrjar laugardaginn 20. júnú Maximillien Stragaus og hinn heimsfrægi leikflokkur hans leikur ákaflega spennandi leikrit: Bjargað með snarræði k o n u. Leynilögreglumenn — lögreglu- menn — blóðhundar og fánga- vagnar. Einkaeigandi Hr. Maximill ien Stragaus Umboðsmaður hans H r. F a i r 1 i g h t L o n g s m a n. »Hana! Hvað segið þér um þessa auglýsingu?« »Hún inun vekja eftirtekt«, svar- aði eg. »£n eg verð að endurtaka það, sem eg sagði áðan, að eg sé ekki hvernig í ósköpunum þetta getur komið við því sem við erum að gera.« »En, gætið þér að, þetta þýðir það, að á morgun förum við til vagnasmiðsins, sem eg var að tala um og biðjum hann um fanga- vagn. Við sýnum honum þessa auglýsingu og segjumst þurfa að fá vagninn nú í vikunni, af því að breyting hafi orðið á um daginn, sem leiksýningin verður, Skiljið þér? Ef við getum ekki sýnt neitt, þá myndi manninn fara að gruna ýmislegt, en þessi auglýsing friðar hann og skýrir að það þarf að hafa hraðann á. Nú skiljið þér?« »Já, og eg verö að láta í Ijósi aðdáun mína á fyrirætlun yðar. Hvað kemur svo næst?« »Næst verðum við svo að fá okkur tvo lögregluþjónsbúninga og tvo áreiðanlega menn. Annan fyrir vagnstjóra og hinn fyrir vöið. Það verður auðvelt, Hittverður erfiðara!* »Hvað er það?« »Að finna góöa og fullnægjandi ástæðu til að. stansa rétta fanga- vagninn á leiðinni frá fangelsinu til ráðhússins.* »Viö getum líklega ekki setiö fyrir vagnstjóranum og fengið hann til að tala við okkur?« »Við getum reynt það, en það er ekki nógu víst. Það getur verið aö hann gruni okkur og vilji ekki stansa, eða þá að hann stansi og aki þess harðara á eftir. Nei, við verðum að finna upp á einhverju, sem hindrar hann að halda áfram, og tefur fyrir honum, að minsta kosti í hálftíma, og jafnframt eitt- hvað, sem ekki vektir grun. Eg hel«i að eg sjái r;ið, en til pess að bað hepnist, þarf að viðhafa ákat- lega mikla nákvæmni« »Fyrst þarf eg að tinna ágætan mann til að íramkvæma verkið, og eg verð líklega að síma til Ame- ríku eftir honum.« »Hvernig er hugmyndin?« »Að koma á árekstri. Fá hestana til að fælast og hhupa burtu.«

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.