Vísir


Vísir - 13.02.1915, Qupperneq 4

Vísir - 13.02.1915, Qupperneq 4
b Q es ss g STOR UTSÁLA! STOR U Í'SALA! E R nú byrjuð á als konar álnavöru, tilbúnum fatnaði, vetrarfrökkum, vetrarjökkum, kven= vetrarkápum, regnkápum (Waterproof) karla og kvenna, höfuðsjölum, herðasjölum og skófatnaði og mörgu fleira, m m 10--40 °U afsláttur. m P W S UMT verður selt með hálfvirði t. d. Vetrarkápur er kostuðu 25 kr. verða nú seldar á 12,50. F>ær sem kostuðu 18 kr. kosta nú 9 kr. Höfuðsjöl og herðasjöl áður 6 kr. nú 3 kr., en þau sem áður kostuðu 2 kr. kosta nú 1 kr. o. s. frv. Notið nú þetta einstaka tækifæri. STURLA JÓNSSON. I ■^u ð 53 m ICS ÖOr00)0)CI0O;S0(0)O)ÖO)©j(0',| langmestar byrgðir, alt vönduð vinna. Skólavörðustíg 22. Matthfas Matthíasson. Sími 497. Stríðalið °g þarfanaut gullfallegt frá S i g u r ð i í Nesi, er á Laugaveg 66. Jörðin og halastjarnan. Eftir Carl Ewald. ---- Frh. Einu sinni um miðjan marskom ókunn stjarna syndandi í geimnum. Hvorki Jörðin né Máninn höfðu séð hana fyr, og þið getið getið því nærri, að þau ráku upp stór augu. Hún var heldur ekkert lík öðrum stjörnum, því að hún hafði Iangan, lýsandi hala. »Hvaða náungi er nú þetta?« sagði Jörðin. »Nú hefi eg aldrei séð annað eins«, sagði Máninn. Þau voru bæði svo steini lostin, að þau voru að því komin, að gtansa. Ókunna stjarnan kom nær og nær. Að síðustu varð Jörðin hrædd um, að þær myndu rekast á. Þegar stjarnan var komin svo nærri, að hægt væri að kalla í hana, hróp- aði Jörðin: : Halló! Hvað ert þú að gera hér í minni landareign ? Hverertu? Hvaðan kemurðu? Hvert ætlarðu?* »Þetta eru nokkuð margar spurn- S ,"0 esta’ jet jtá '^Cattpmannafiöjn 01 {nlyp öetnt Ut ^eakjav'xkttt. "P1 C. Zimsen. KAUPSKAPUR N ý r barnastóll til sölu aö Berg- staðastræti 6 C, uppi. Vandaöur fermingarkjóll er til sölu með góðu verði að Lauga- veg 43. Bókaskápur, stór og góður, salonsofin ábreiða; fuglabúr, sórt, sem nýtt; smáskápur, vigt, borð; rúmstæði, sófi, o. m. fl., til sölu með ágætisvcrði að Laugaveg 22 (steinh.). ingar, svona í einu«, sagði ókunna stjarnan. »Hver ertu?« spurði Jörðin aftur. »Eg er bara lítil Halastjarna«, sagði gesturinn. »En hver ert þú?« »Eg er Jöröin — þá kannastu víst við mig.« »Nei, svei mér ef eg geri það«, sagði Halastjarnan, »eg cr bráðó- ! kunnug um þessar slóðir, hefi aldrei komið hingað áður og er ekki kynt nokkurri stjörnu hér.« »Þá hefurðu hitt þá réttu«, sagði Jörðin og setti upp merkissvip. Eg er annars ekki vön að gorta af sjálfri mér, en þaö þori eg að full- yrða, að eg er langbest get'in af ■ okkur öllum. »Það var heppilegt«, sagði Hala- ; stjaman. »En flýtiö þér yður nú að segja frá, því eg hefi ekki tíma til að slæpast hér lengi.« »Við förum nú nokkuð hratt«, sagði Jörðin vinaleg. »Komdu nú einu sinni með mér í kringum sól- ina — ha? Við erum ekki nema eitt ár að því og þá getum við spjailað saman í næði.« Frh. S t ú 1 k a vel efnuð, um fertugt, óskar að komast í náin kynni viö ungan, laglegan pilt. Tilboð nierkt: 700 í sendist afgr. Vísis. * 1 H ÚSNÆÐI m m ö Skrifstofa og geymsluhús óskast til leigu, helst í Austurstræti eða Hafnarstræti. Tilboð merkt: C, sendist afgr. Vísis. 2 s a m 1 i g g j a n d i herbergi móti sól, eru til leigu að Lauf- ásveg 42. E i n h æ ð af húsi (3—4 her- bergja íbúð) óskast til leigu frá 14. maí. Afgr. v. á. Til leigu frá 14. maí 2 her- bergi og eldhús á fyrsta gólfi. Afgr. v. á. F á m e n n fjölskylda (2 persón- ur) óskar eftir 4—5 herbergja íbúð 14. maí. Afgr. v. á. TAPAÐ — FUNDIE G r á r fingravetlingur tapaður. Skilist á afgr. Vísis. FÆÐI F æ ð i fæst á Laugaveg 17. Líkkransar, mikið úrval alt- af fyrirliggjandi. B o 11 u d a g s - v e n d i r fást í Tjarnargötu 8. Guðrún Clausen. Kransar út pálmum, Tuja, blaðbög o. fl. nýkomið til Gabri- ellu Benediktsdóttur Laugaveg 22. V I N N A Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn kl. 8—11. Sími 444. M a ð u r , sem hefir vagn og og hest, óskar eftir atvinnu nú þeg- ar. Uppl. gefur Halldór Loftsson, Garðastræti 1. D u g 1 e g og þrifin stúlka ósk- ast á gott sve'taheimdi ti vetrar- vertíðarloka. Uppl. á Spítalastíg 10. Þ r i f i n og barngóð stúlka ó-k- ast f vist frá 14. mat. Uppl. á Frakkastíg 4. S t ú I k a óskast í v.st nú þegar. Uppl. á Nýlendugötu 24. Stúlka óskast í vist 14. maí. Uppl. Skólavörðustíg 15 B. Telpa 14—15 ára ó^kast að hjálpa til við ir.nanbiiss'ötf frá 14. maí. Uppl. Þingholtsstræti 3.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.