Vísir - 23.02.1915, Blaðsíða 2

Vísir - 23.02.1915, Blaðsíða 2
y.í&iR Tyrkland og ófriðariun (Yflrllt). - .' i í fljdtu bragöi virðist Tyrkinn ekki svo burðugur, að Þjóðverjum hafi getað þótt vcrulegur slægur í því, að fá hann í lið með sér, enda hafa þe.r fráleitt gert það i þeitri von, að hann myndi veita þeim beinlínis sjálfur það vígsgengi, er gert gæti herslumuninn í Evrópu- styrjöldinni. Það er annað, sem fyrir þeim vakti. Tyrkjasoldán þyk- ist vera arfþegi spámannUns, nokk- urs konar páfi yfu öllum Múham- eðs-trúarmönnum, og séu þeir allir skyld r að gegna sein einn maður, er hann bjóði þeim út í »stríðið helga«, allsherjar styrjöld gegn þe m kristnu hundum, sem nann þykist þurfa að berja á i það og það skftið. Ef þetta tækist og allir Múhameös-dýi kendur takju hönd- um saman, þá væri Tyikinn voða- legur fjandmaður. Svo inilcið eiga öll stórveldin, ekki síst Bretland, undir ýmsum þjóðum þeir ar trúar. Það hefir nú verið teynt í þetta sinn, að hefja »striðið helga«, en yfrleitt má segja, að su tilraun hafi mistek'ist. Tyrkir hafa mjög fáa fengið með sér af trúbræðrum sín- um meðal annara þjóða. L'ggja ti! þess margar orsakir, og sú þó fyrst og fremst, að hinum þjóðun- um þykja þeir eigi rétt bornir til oddvitastöðu þeirrar, er þeir hafa hrifsað sér með valdi. Emkurn eru Arabar, landar spámannsms, ól„nægð- ir, því að þar sálu »kahíamir« áð- ur, og leikur þeim sífeld öfund á ríki Tyrkja. Þessa misklið hafa Bretar notað sér ösparf, lif þess að emangra Tytki og halda hinuin öðrum þjóöuin Múhameðs trúar til vináttu við sig. En þrátt fyrir þetta fer því mjög fjarri, að þáittaka Tyrkja i ófriðin- um sé lítils verð. Hún fjölgar stórum viðfangsefnum þeim, sem fjalla verður um, þá er til hiðar- samninga kemur og getur haft í för með sér takmarkalausar og óút- reiknanlegar byltingar og breyting- ar á innbyrðis afstöðu ríkjanna eftir á. Sést þetta best, ef það er at- hugað, hve mörg og mikil land- flæmi hafa flækst inn í ófriðinn sökum hennar. Þau eru ekki færri en 5, og öll stór. 1. Egyptaland. Þar hafa Bretar nylkað kýr Fara- ós að undanförnu, og eru þeir því síður en ekki vinsælir þar i landi, en hins vegar er lýðurinn dáðlaus og vanur kúguninni, og svo yrði hvorki Tyrkjum né öðrum greið- farið þangað með her um eyði- merkur þær, er Móses hraktist um forðum með fsiaelslýð. Munu því Bretar telja það létt verk, að halda hlut sínum þar. Þar hafa þeir og gért fyrstu tilraunirnar til þess, að sundra Múhameðsmönnum, ,er þeir viku Kedívanum frá völdum, en gerðu einn af afkomendum spá- mannsins í kvenlegg að soidáni yfir landinu ar guös náð og smni. Láta þeir mjög af því, hve vel þetta mæiist þar tyrir, og hyggjast að gera Kairó að keppinauti Mikla- garðs og ef tif vill að halda þes-- um manni fram til jafns við Tyrkja- soldán. Þó er hitt eigi ólíkleg'a, að þeir vilji hafa embættið óveitt, til þess að geta haft það fyrir beitu í öðru landi, og það land er 2. Arabía. Hvenær sem Bretar eiga í ein- hverjum erjum við Tyrki, pá er það siður þeirra, að kveykja uppþoi í Aiabíu, og hafa þeir stundum vanó til þess drjúgum skildingum, en stundum hefir þess ekki einu sin> i þurft við. A'öbum hefir veiið meinilla við það, er Tyikjastjóri hefir verið að gefa einkal.yfi t>l jámbra: talagninga og annarar ný- breytni, einkum þó Þjóðverjum ul Bagdad brautarinnar. Og við þeita bæt st enn fremur það, að Atabar þykjast eiga að veia öndvegis| jóö- in meðal Múhameðsmanna, þar sem þeir eiga helg.istaðina Mekka og Medína, og ef Bretar gætu inagnað eir.hvern Arabjhöfðingja ti> þe»-., að e|ja kappi við Tyrkjasoidán urn höfðingjadæmið, þá gæti það orð ö opiiin voði Tyrkjum og riki þeir a meðal trúbræðra sinna. 3. Mesopotamía. Þetta toina menningarland við fljótin Evfrat og Tigris, er enn eirt af þeim löndum, þar sem hags- munir B e a og Tyrkja og fleiri þioða rekast á. Þar hafa Breíar og Þjöðverjar einkum togast á un endastöð Bagciadbrautarinnar, eins og hrátt skinn. Hún átti fyrst að l'ggja í Kuveir, og voru þá Bretar fljótir til að leggja það hérað und- ir sig, en nú er Basta orðinn mikiu þýðingarmeiri stað r fyrir Breta, einkum til þess, að gæta þaðau skipaferða um fljótin og til þess, að stemma stigu fyrir því, að ófrið- urinn berist tu Indlands. Þegar ul ófriöaiins kom, flýilu Bietar sér og sem mest þeir máttu að taka Basra. 4. Litla-Asia og Armenía. Þar rekast einkum á hagsmumr Rússa og Tyrkja, en margar þjóðir eiga þar þó ítök í. Þar hafa Frakk ar og Þjóðverjar kept um leyfi tii járnbrautalagninga. Oegnum Litlu- Asíu liggur Bagdadbiautin þýska, sem enn vantar miöstykkið í, en F.akkar eru að flækjast í kringum hana með margar hliðarbrautir. En í norð-austuthorni Litlu-Asíu eru þó aðal-ófriðaistaðirnir, Armenía, sem Rús^ar og Tyrk r hafa bari.»t um um lángan aldur. Og þeir hafa jafnvel ekki verið einir í leikn- um. Ef þeir heföu fengið það, þa væru Rú-sar sennilega löngu búmr að skaka Tyrkjuin þaðan brott, þu að þarna hefir verið aðal-þröskuld unnn á le.ð þeirra til sjóar gegn- um Tyrkjaiönd. Þetta hafa Bretai vitað, og því hafa þeir sí og æ stutt Tyrki gegn Rússum. Það má því af líkum ráða, að Bietar muni ékki vera neitt sérlega ánægðir yfir því, svona undir niðri, að ver*a nú að horfa upp á það, að Rússár leiki þama lausum hala, og verða jafnvel að óska þeimsig- urs. Það er enginn vafi á því, aö þaö er snjallasta bragðið hjá Þjóð- '"Tjum í því, að flækja Tyrki inn í ófriðinn, að þeir nafa þannig ýft við gömlum. ríg meðal tjandmanna sinna. Og Rússar virðast líka vita jiað vel nú, hvað þe.r mega bjóða sér. Sazonow hefir ekki getað stilt sig um það, að láta í Ijósi gleði sí.ia yfir því, hvernig Bretar standi nú gagnvart Tyrklandi. Að vísu kynnu sumir að ætla, að Bretum væri óhætt að láta þýska og rússneska hagsmuni bítast þarna og eyða hvora öðrum, en þá er hættan sú, að þau tvö lönd slái sér þar saman, fyrr eða síðar, gegn hagsmunum Breta. tlíkt hefir leg- i ? í lotunum áður, og þótt nú sé j. uð og gott eitt milli Rússa og Bieta, þá gæti þó hernaður Rússa i Arneníu orðið lil þess — eink- iun ef þeim gengur vel —, að Er.gland kysi friðmn fyrr, en eftir þau þijú ar, sem sumir haía gert nð fyrir aö ófriðurinn standi. Ef - i; þann tíma gæti margt verið farið að horfa annai veg við þar eystia, en i ú á sér stað. Frh. ‘JU&d’u atmetvtv\t\Qs Vatnið þrýturl í sumar sem leið bar það oft við í þurkum, að vatuið þraut i Austurbænum J þsim húsum, sem háu standa. Bar mest a þessu á þeim dögum, er miklu vatni var eytt við fiskverkun, til þvotta eða annars þvíiÍKS. Þegar frostin lögðust að í haust, urðu aftur hreinustu v..u„ ræði nuð vatuið. Eins og menn muna skarst bogai tjóri i malið, lét lannsaka þaö og gerði um það ráöstafamr. Kom það þá í Ijós, að vainsskort- urinn var ekki itbúnaðinum við vamsveituna að kenna, eius og margir hötðu ætlaö, heldur hinu, að vatninu nafði verið eyit i gegnd- arleysi. Eítir ráðstöfunum borgar stjóra og endurbótum reyndist vatn- iö nóg handa bænum og meira en það, ef það er skynsamlega notað, eiida bar þá ekkert á vatn skorti um hrið. En nú er aftur tekið að sækja í sama horfið. Nú verðum við, sem e.stir erum, að sakja vatnið niður a Grettisgötu eða lengra með ær- tnni fyrirhöfn. Þetta sýmr að menn eru aftm t.knir að misbrúka vatn- ið, líldega helst með því, að láta það stieyma á nóttunni, vegna frost- | hæuunnar. Þess vegna er það nauö syniegt, að skerpa eitirlihð með ! þessu, áður en verra veröur af, því að þetta ástand er eigi aðeins bagilegt fyrir emstaklinga, heldur getur það jatnvel verið stór hættu- legt lyrir bæinu. Hvernig fer, ef eldur kernur upp í þessum hluta bæjarins og ekkert vatn fæst til þess að s:ökkva? Og hvað segja þi váiryggingarfélögin eftiráPÆtli þau spyrji ekki að því, hvort bær- inn hafi ekki haft vatnsveituna í lagi ? Og ef það reynist, að svo hafi ekki veriö, hvar standa menn þá ? --------------------- Svensk blöð um bresku kafbátana f Eystrasalti. Blöð frá Stokkhólmi fullyrðá, að árás á þýsk beitiskip fram- undan Rögen, hafi verið gerð af stórum, nýtísku-kafbátum bresk- um, sem nafi verið stjórnað af breskum sjóliðsforingjum og oreskri áhöfn. Kafbátar þessir hafa þó ekki komið núna inn í Eystrasalt heldur fyr, að Ifklndum í sept- ember. En hvernig hafa þessir bátar komist í gegn um sundin milli Norðursjávarins og .Eystrasalts ? Sumir álfta, að kafbátum þess- um haf heppnast að komast gegn- um Eyrarsund, þó virðist þetta mjög ótrúlegt, þar eð hin afar- mikla umferð og grynningar hljóta að hafa tálmað kafsiglingu þeirri, sem hefir verið nauðsynleg, til þess, að komast gegn um sund- ið. — Frá annari hlið er fullyrt, að breskir sjóliðsforingjar hafi í trúnaði sagt, að þeir hafi lagt leið sína gegnum Stóra-belti, þrátt fyrir það, þóit það sé sett tundurduflum. Þeir hafi sigit í kafi og bátarn;r farið það djúpt, að einungis það nauðsynlegasta af augunum (periskopunum) hafi verið ofansjávar. Þeir fóru í kjöl- far verslunarskipa, sem höfðu herlóðs, gegnum tundurduflabelt- ið. Alltr kafbátarnir tóru sinn í hvort skiftl og sérhver með sitt verslunarskip til leiðsögu. — Á leiðinni voru bátarnir á hverri mínútu í stór hættu, sumpart áttu þeir á hættu að þeirra yrði vart og sumpart að þeir lentu á tundurduflum, þar eð skipaleið- in gegnum beltið er mjðg bugð- ótt. Opt var hættan á því, að þeir sæust, svo mikil, að þeir urðu að leggjast kyrrir á marar botni til þess, að komast í kjöl- far skipa með herlóðs. Það kom oft fyrir, að þeir fóru fram yfir hámark köfunartímans. Með af- armiklum erfiðleikum, hefir þó bátunum tekist að komast inn í Eystrasalt, og eru Þjóðverjar gramir yfir því að þeir einnig hafi komist framhjá varðskipum þeirra fyrir sunnan Stóra-belti og stend- ur mesti stuggurj-af bátum þess- um. Danir vilja ekki trúa þessari ferðasögu og halda því fram, aö svo framarlega sem til séu bresk- ir kafbátar í Eystrasalti, seni kom- ist hafi þangað eftir að ófriður- inn liófst, hljóti þeir að hafa farið gegnum Eyrarsund, þar sem þar sé op n leið fyrir minni skip, en Stóra belti sé svo lammlega lokað með tundurduflum, að þar komist enginn í gegn án þeirra vitundar. Hverju á nú að trúa? Bakkusar-bragurlnrt eftir Svelnbjörn Björnsson, fæst í prentsm. Sveins Oddssonar, Lindargötu 16 og 27. 10 aura. Einn af þeim efstu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.