Vísir - 23.02.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 23.02.1915, Blaðsíða 1
' 'U.\ i... 1338 V I $ I R Stærsta, besta og ódýra jta blað á íslenska tungn. Uni 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3au Mánuður 60 au. Arsfj.kr. 1,75. Arg.kr.7,00. Erl. kr. 9 00 eða 21/, doll. Þrlðjudaginn 23. febrúar 1915. v i s l R kemur út kl. 12 á hádcgt hvern dag. Skrífstofa og afgreiSsls cr í Austurstræli 14. Opin kl. 7 árd. tíl kl 8 siöd. Sími400. Ritstjóri Gunnor Signrðsson (frá Selalæk). Tilviðt.2-3. -» ,SatvUas’ ^újjetv^a sUvon o$ feampaovtv. $\m\ \W -o--o- Gamla BÍ6. o- -o- Baráttan um peningana. Franskur lögreglu-sjónleikur í 2 þáttum. Nýjar lifandl myndir frá byrjun Norðurálfu-ófriðarins. t JARÐARFÖR Óiafs Guð- mundssonar frá Grafar- holti fer fram frá Lágafelli á föstu- daginn kl. 1 e. h. HJARTANS þAKKIR til allra, sem auðsýndu mér vinátru og hluttekningu við legu, fráfall og jarðarför dóttur minnar, Guð- rúnar Einarsdóttur. Reykjavík 22. febr. 1915. Þórunn Hansdóttir. Vefjargarn hvítt og mislitt — f*st í verslun — S'Ættv. ^aUssotvav Laugaveg 42. Smjörlíki 3 teg. og ísl. Smjör fSBSÍ { Liverpool. JAREARFCR móður okkar, önnu Þorvarðsdóttur, fer fram miðvikudaginn 24. þ. m. og byrjar með húskveðju kl. tl1/', á heimili hennar, Bókhlöðustíg 11. Sigr. Sighvatsdóttir. Árni Sighvatsson. Landsbankaseðlar „ógildir“ í Danmörku. Viðtal við bankasijórana. Nokkurt umtal hefir orð ð í dönsk- um, norskum og jafnvel islenskum hlöðum um þá ráöslöfun banka- stjórnar Landsbankans, aö seölar bankans skuli eigi vera innieystír affatialaust í Landmandsbanken frá síðasfl. áramófum, e:ns og áður hefir átt sér staö. Þetta mun hafa komið dáiftið flatt upp á Dani fyrst f stað. Að vfsu gerði Landmands- 1 banken grein fyrir mál'nu að sínu leyti, en blöðin voru samt ekki á- nægð, og einkum veittist doktor Valtýr Guðmtmdsson að bessu fyr- irkomulagi í viðiali, sem »Po1L tiken* átti við hann þ. 31. jan. s.L Er fundið að því, að þetta bakí almenningi þar óhæfilee óþægindi, geli orðið til þess, að menn fái skakka huemynd um hag Lands bankans og haldi að hann sé illa staddur, oe loks segia sumir Danir, að þelta sé bersýnilega einn þáttnr í viðleitni þlendinga til þess, að snúa sem mest baki við »móður- landinu*. — Vallýr segir oe, að menn séu fokvondir út af þrssu hér he'ma og blaðið hætir þvf við, að Norömenn séu einnig óánægðir oe stjórnin fsien'ka mnni reyna að fska í taumana, en bötvnnin sé, að hiín fái lidu ráðið fyrir banka- stjórunum. Vísir hefir nú átt tat um þetta mát við háöa bankastjóra Lands hankanc, og skýrðu þe!r frá ásiæð- um sínnm til þessarar ráðstöfunar hér um bil á þessa leið • rþéear um þetta mal er að ræða, þá er fyrst á það að iíta að alla tið frá þvf, er Landsbankmn var t stofnaður, hafa seðlar hans að lög- um verið óinnlevsanlegir með puHi. Alt og sumt, sem lögin frá 18. sept. 1885 sepja um þaö efni, eru I þessi ákvæði í 4. gr. þeirra : »Seðlarnir skulu gjaldgeng r í iandssjóð og aðra almannasióði hér á landi og eru hér manna milli löglegur gjaideyrir með fullu ákvæðisverði.-------f bank- , anum má fá seðlunun. skift mót c'ðrum seðlum, en geen smápen 1 ingum eftir því sem tök eru á«. Þessa prein skildi stjórn bankans ans, með öðrum orðum að gera þá sania sem innleysanlega með gulli, og það í öðru iandi, og sjá alltr, að það er gagnstætt anda þessarar greinar. Þítð er jafnvet eigi hættulau-t, íð eiga mikið af seðlum bankans i i' veitnnni ytra. Með þ"í tckur '■ 'andssjóður á sig áhættuna af seðla- fölsun, og hún er meiri þar en hér, og það er óeðlilegt, að nokkur banki sé að lepgja á sig skatt, til þess að seðlar hans séu innleystir affaMalaust í öðru landi, einkum þegar full þörf er á seðtunujn til viðskifta f iar.dinu sjálfu. Við höfum þegar fyrr löngu at- hugað þetta mál og skrifast á rnn það við Landmnndsbanken þegar árið 1910, og á'eit hann eins og við, að þessi aðferð væri óeðlileg. Það sé rett, að seijendur seðlanna borgi þann kostnað, sem af inn- lausninni leiðir, eins og siður er til víöast um heim, er um annara landa seðla er að ræða. Þannig hefir þetta líka verið haft frá þvf er bnnkinn var stofnaður oe þang- að til 1905, og kvartaði eng- inn tim. Þegar nú seðlar fslandsbanka voru gerðir óinnleysanlegir f sum- ar, erns og «vo vfða hefir ger' ver- ið vegna ófriðarins, þá væri það sérstaklega óeðlilegf, ef seðlar, sem annafs eru að lögum óinnlevsar- iegir, væru látnir vera innleysanlegir í framkvæmdinni, og það í út- löndiim. Það fvrirkomulag hefði mátt misnofa á miög skaðfeean hád fyrir bankann, til þ^ís að út- vega sér gull. Þá hefði máft bú- ast við því, að menn notnðu sem mest Landsbankaseðla til horgana íí' úr landinu, og yrðu þá meiri fiutningar á þeim og þar af letð- índi aukinn kostnaður, og það gæti j-dnvel stofnað bankanum í vand- ræði, ef hann hefði þurft að láfa innleysa þar mikinn hluta seðlafúlgu sinnar, og það ef til vill oftar en einu sinni á ári, sem vel hefði get- að orðið. Þessum kostnaði, og ef til vill vandræðum, álitum við skylt að firra bankann, Það er athugandi, aö Islands- bankaseölar eru meö lðgum gerðir gjaldgengir f opinher gjöld og sjóði í Danmörku, en þaö hafa Lands- bankaaeðlarnir aldrei verið gerðir, og sýn.r það, að landsstjórnin hefir ekki ætlast til þe*s, að þeir séu þar rétt og fyigdi henni fram, alt fram ,í vgltu. að árinu 1905, þá er í«lands banki Þrátt fyrir þetta höfum við nú tók til starfa. Þá var tekið upp á samt mælst til þess við Landmands- þvf, af misskilinni samkepni við bank n, að hann Íeysi framvegis inn hann, að fá seðlana innleysía f Land- Landsbankaseðla f minna mæli fyrir mandsbanken á kostnað Landsbank- - ferðamenn, en þá auðvitað án kostn- — Nýja Bíó Ástleitna greiíaírúin Spennandi og áhrifamikili kvikmyndasjónleikur úr, stór- borgarlífi nútímans, í þ r e m þáttum og 00 atr. Aðalhlutvcrkin leika bestu og jafnfraint einhverjir fegurstu leikendur Parísarborg- ar, hr. ALEXANÐRE og frú ROBINNE frá Comedie fran- caise. aðar fyrir bankann, og hefir hann orðið viö þvf og gerir það á þann hátt, sem títt er um útlenda seðla. Að eins á þá sá, sem selur, að borga hæfilega fyrir kostnað og rentutap. Það er þannig hægt héð- an af, eins og hinpað til, aö fá irn'eysta þá seðla, sem óhjákvæmi- legt er að fari út úr landinu, en það á ekki við um stærri sendingar frá kaupmönnum. Þær ættu helst að vera í tékkum og póstávísunum, eins og annarstaðar gerist, en til þess þó að gera þeim til geös, sem endilega vilja senda seðla, er bank- inn reiðubúinn til þess að skifta við þá á sfnum seðlum og öðrum, sem affallalaust ganga ytra. Það er líka f futlu samræmi við nefnda grein f löguuum frá 1885. Ef fslendingar vilja það e dilega, að seðlar Landsbankans séu innlevs- anlegir ytra, affallalaust, þá væri það rétt og sjálfsagt, aö stjórn n gerði samning um það við Svía, Norö- menn og Dani, ef það er kieift.að þeir ieystu þá inn okkur aö kostnaðar- lausu, eins og við gerum við þeirra seðia, en þá þyrfti landið jafniramt að leggja bankanum til gutlforða. Annars er vonandi, aö kaupsýslu- menn og bankamenn ytra álti sig fljótt á þessu og fallist á ástæður okkar, einkum þegar þess er gætt, að seðlafúlgan er ekki meiri en ein- ar 750 þúsundir, sem við þurfum sjáifir fyllilega á aö halda*. Veðrið { dag: Vm. loftv, 759 na.andv.b. - 4,0 Rv. U 760 a. gola “ —11,0 íf. 44 760 a. st.g. “ — 6,3 Ak. 44 761 s. andv. “ —18,0 Gr. 44 722 ana.st.k." —23,0 Sf. 4« 761 n. kui “ —13,1 Þh. U ( 756 nnv. k. “ — 5,6 VINN A. Reglusamur maðr.r, sem hefir fengist við vélar, óskar að fá atv. við að fara með bifreið næsta sé við Afgr. v. fl. sumar; helst að samið manninn sem fyrst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.