Vísir - 23.02.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 23.02.1915, Blaðsíða 3
 i^iwr a%\ V' í '& í H BOTIíYÖEPUSKIPIí) 1 frá Hull, sem strandaði f vetar vlð T5!knafjörð, varð jr seli, f þvf ásigkomulagi, sem það fyrirfinst f, og rieð ðHu sem er um borð í sk pinu á slrandstað ium. Skrifleg tilboð í skipið óskast send fyrir 7. mars. Rvík 20. febr. 1915. Helgi Zoega. sr mi £ö§mewn Sjo- 8-jaflí tii Samveríans Peningar: K. A. kaffe kr. 1,00 Ónefnd .e 1.00 Tómas bókb. > — 2.00 Guntiár K. — 5.00 Axel H. — 2.00 Svenn K. — 2.00 Jón 10.00 E. frá F. —d 10.00 H. O. — 5.00 N. N. _ 6.00 Stúkan Skjaidbreið, ágóði af böggtakvöldi — 48 33 K. T. — 1.00 Þ. — 3.00 Matur og kaffi — 1.90 Órtefnd, kaffi — 2.00 Safnað af Morgunblaðinu — 19.00 Vörur: J. j. í.skur upp ár salii Ölgerðin E. Sk. 50 ♦!. Maitexuaktöl Aths. Misiitaö var á síðustu kvittun J. H. H., en átti að vera J- J- Þökk fyrir gjafirnar. Rvík þ. 21. febr 1915. Páll Jðnsson. ÍLíkkistur fá»t með öllum vanalegum Htum af ýmsri gerö, einnig úr eik, slétiar eða skornar ef óskað er. Helgi Helgason, Hverfisgötu 40 (áður 6). Sími 93. SAMIN ENSK VERSLUNAR- BRÉF, AFRITAÐIR SAMNINO- AR O. FL. - FÆST HVORT HELDUR VILL SKRIFAÐ EÐA VÉLRITAÐ. LEIFUR SIOURÐSSON. LAUQAVEO 1. ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdótnslögm. Pósthús«tr. 19. Sími 215.Venjul gaheimakl.il - 12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstiæti 6 (uppi) Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 s>ðd. Talsfml 250. Biarni P. Johnson yflrdómslögmaður, Sími 263. Lœkjargötu 6A. | Heima 12 — 1 og 4—5. GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8 Sími 488. Heima ki. 6—8. , <wa«MaM»0MawMawaoa———————————a— Lesið auglýsingarnar í Vísi og vershð við þá sem í honum auglýsa. Þar fáið þið bestu kaupin. vetlingar keypiir hæs-a verði hjá K P. Duus langmestar byrgðir, ali vönduð vinna Skólavörðustíg 22. Matihías Maiihfasson Sími 497 frá J Schannong. Umboð fyrir ísLnd : Sanhi! J T i >rs i ihi s » > i. Reykjavík. Ábyrgðin kvæði eftir M. Gíslason, fæst i bókaverslunum SigF. Eymunds- sonar, Sigurðar Kristjánssonar og á afgr. Visis. Kostar 10 aura. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppi. Tennur dregn-r út af lækni dag- lega kl. 11 —12með eða án deyf- ingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. Massage-lækntr Gruðm. Pétursson Garðastræd 4. Heima kl.ó —7e. h. Sími 394 "F)RÁTT FYRIR VERÐHÆKK- UN Á EFNÍ, SELUR EYV. ÁRNASON LANG- ODÝRASTAR, I VANDAÐASTAR L-IK- FEGURSTAR kÍStllt' LfTlÐ Á BIRGÐIR MÍNAR OG sjáið mismtininn ÁÐUR EN þÉR FESTIÐ KAUP ANNARSSTAÐAR. TALS. 44. Det kgl ocir. Brandassuranca Comp. Vauyggir: Hús, húsgögn, vörur a’skonar o. fí. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nielsen. Gefið til Samverjans. Pað gleður þá sem bágt eiga. Fallegi hvíti púkinn. Eftir Ouy Boothuy. Frh. Þegar því var lokið, sem viö þurftum að gera, og skipsmenn höfðu borið fögsju okkar upp á þitfar, voru bátarnir frá »Reiki- stjörnunni* komnir aö sk'pdilið- inn'. Fyrir þeim var Gammel und- irstýrimaður, og tók han-i viröu- lega pfan fyrir AKe, þegar hann koni upp á þitfanð, en hún tók hlýlega í hönd honum í -taöinn og lét i Ijósi gleði sína yfir því, aö sjá »»\e'kis'jörn' na» aftur. Fa angurinn var svo borinn ofan stigann og látinn í bát, er þegar fór af staö yfir til skonnortunnar. Síðan gerði eg það að tilmælum Alie, að kalla á skipstjórann aftur á. »Brown sk pstjóri*, sagði eg. »Áður én við iörum af þessari skútu, þæiti mér mjög vænt um að þér vílriuð leyfa mér að segja nokk- ur orö við skipshöfnina.* Þessi bæn var mé veitt og sk ps- höfnitii.i stefnt saman aftu>' á. Eg hafði þá farið ofan í káetu eftir nokkru, sem eg þurfti á að halda, og bjóst nú til að halda dalitla ræðu. »Brown skipstjóri«, sagði eg, »og þið yfirmenn og hásetar a þessari skúlu! Áður en við iörum frá ykkti. yfir í sk pið parna, vil eg þakka ykkur í nafni okkar hjón- anna fyrir það, hvernig þíð hat'ið rækt verk ykkar, hver um sig. Skemtilegra tíma væri eigi unt að ó^ka sér, en þessar síðustu sex vik- ur hafa vei ið, sem við höfum verið hér á skipiriu, og langar mig nú 11, um le'ð og við íörum, að lá a ykkrn euthvað lítið eitt eftir (il n inja í viðurkenningar skyni. Eg ætla þá að afhenda skipstjcra ykkar það af peningum, að hver ykkar íái 5 pd. sterl., þegar til Englands kemur, og skipstjóra og stýrimanni þessi tvö gullúr, sem eg vona að mlnni þá á okkar skömmtt, en á- gætu viðkynningu Þegar eg hafði lokið máli minu og afhent gjafirnar, svaraði skip- s'jórinn fvrir hönd skipshafnarinn- a , og guíltt svo við hjartanleg fagn- aðaróp, meðan við gengum ofan stigann, seftumst í bát nn og héld- urn af staö yfir að »Reíkisljörn- unni«, Þegar við komum þangað, sá- um við að öll skipshöfnin hafði rað- að sér þar til þess að heilsa okkur. Palterson stóð við uppgönguna, og varð eg forviða af því, hve inni- lega hann bauð okkur velkomin. E:; hefði ekki hald'ð aft hann ætti sh'kt til í eigu sinni. Eg vissi það ekki fyrr en eftir á, að honum hafði verið gert vift vad um það með símskeyti, úr nve mikilli hættu við hefftum borgið húsmóftur hans. þegar, er við vorum komin upp í skipið, voru bá*arnir undnir upp í gilgana og sett upp segi. Skipin sen.lust kveðjum á og fóru svo hvort sína leið. Af ferð okkar yfir Hdlandshaf er fátt eða ekkert að segja. Við feng- um góðviðri mestan hluta leíöar- innar, og sátum á þilfarinu eða í salnum, Iásum og sögðum sögur, rifjtiftum upp ævintýri okkar og skoðuðum hið s’breytilega h.af. Við höfftum hugsað okkur að eiga það ekki á hættu, að fara um Kínahaf, heldur gegnum Lombok- sundin og Macassar til nýlendunnar, Kvö'd eiit, rétt fyrir sóisetur sá- um við grilla í Bali-ströndina, og bar Aguny-tindinn, sem er fjall á eyju, samnefndri, og áður en dimt var orðið, vorum við komin inn í sundin. Við völdum eystri leiðina, miHi Penida-eyjarinnar og Banko- höfða, þar eð við hugðttm þá leið öruggari. Þarna var mjög stríður straumur, og milli skips og iands voru slítc, ógrynni af maurildum »' sjónum, að eg minuist| þess ekk', að eg hafi mtira séð nokkursstað- ar. Kl. 8 lögðum við irn i sundin og vorum komin í gegnum þau kl. 11. Allan næsta dag vorum við að sigla um Java-haf. Sjórinn var speg- ilsléttur og só arbirtan var næstum ópolandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.