Vísir - 24.02.1915, Side 3
VlSlH
ö lu fögru. Er svo að sjá, sem
hún muni fá miklu ráðið um það,
hvetnig skipast um Balkans-málin
Sjálf hefir hún hag af því, að
Serbía nái til hafs, vegna viðskifta
þeirra á milli, og nú getur hún
leikið lausum ha’a, þvt að Austur-
ríki á í ööru að snúast, en að hafa
gætur á henni.,
Það er bágt a^ segja, hverja stefnu
stjórnmálin kunna að takaá Balkan,
ekki siður en á þeim stöðum öðr-
uni, er bér hefir verið á minst. Þar
eins og annarstaðar hefir þátttaka
Tyrkja í styrjöjdinni riöið þá knúia,
er hvaö vandleystastir munu verða,
eins og getið var þegar í upphafi
þessarar greinar.
\x]x fál
Feigðarsvipurinn í Mútakoti í
Fljótshlíð.
(Sögn Eyjólfs Þorleifssonar).
Þegar eg var 12 ára gamall, bar
eftirfarandi fyrirburður við hjá Þor-
leifi föður mínun, sem hjó í Múla-
koti í Fljótshlíð.
Húsaskipun í Múlakoti var þann-
ig háttaö, aö inngangur í baðstof-
una frá báðum hliðum. Öðrum meg-
in var gengið í gegnum stofu, þá
smiðju og 5 hutðir alls í þe.m inn-
gangi. Hinn inngangurinn var
venjulegur bæjardyrainngangur óg
var hann aðailega noláður. í hon- j
um voru 4 hurðir.
Kvöld eitt um haust skömmu fyr-
ir jóiaföstu bar svo við um kl. 8,
er mentr allir voru sestir að vinnu
sinni, að þytur heyrist um alla bað- j
stofuna og í santa bili lukust allar
hurðirriar upp í' báðií'm gö igunum.
Menn fóru þegar og atbuguðú hvort
allar hurðir hefðu opnast í báðum
göngunum og kom það í ijós að
þær voru allar opnar í hálfa gátt og :
sumar gaiopnar og hötðu þó marg- 1
Eftir
Ouy Boothby.
Frh.
Við vorum auðvitað öll óðfús að
komast tii nýlendunnar, og glödd-
umst þvi innifega, þegar Patterson
lét okkur v)ta það, að við mynd-
um ná þangað leikandi aö kvöldi
næsta dags.
Nóttin leið enn kom hádegi.
Hitinn var ennþá hinn sami. Það
var varla snertandi á látúnshand-
riðunum, og bikið sauð hreint og
béint í öhum raufum. Allan fyrri
hliita dags iágum við gapandi á
þíljustólum okkar og fórum ekki
fet jþaöan, nema réti á meðan við
skruppum niður til að borða. Eilt
þótti mér undarlegt, og það var
það, að nú fyrst, þegar við vorum
rért að segjt slcppin, gerðist Alie
svo óróleg, að ej tann m»g Unúð-
an til þess, aö taíá útn lynrjienni.
»Eg veit ekki hvers vegna mér
ar þeirra verið lokaðar með klink-
um. Blæjalogn var og gat þetta
þvf ekki stafað af vindi, enda féllu
sumar hurðitnar út en sumar inn.
í sömu svifum og atburður þessi
varð, ætlaði stúlka úr Austurbænum
í Múlakoti, því þar var tvíbýli, aö
finna Vesturbæjarfólkið að máli, en
er htn kom að baðstofuinngangin-
um sér hún að við dyrnar stendur
vera í hvítum klæðum. Hún horfir
á fyrirbrigði þetta stundarkorn steini
lostin, verður svo skelkuð og hleyp-
ur til baka aftur og hætti við að
’ fara inn í Vestuibæino það kveld.
Stúlkan sagði frá þessari sýn sinni <
áður en húií víssi hvaö botið hafði
fyrir Vesturbæjaífólkið.
Daginn eftir barst sú frét', að
Múlakoti, að látist hafði í Teigí þar
í sveitinni, kona nok'tu.r karlæg, Sig-
ríður Daníelsdóttir að nafni, ná-
kvæmlega á sama tíma og fyrirburð-
irnir gerðust. Kona þessi 'nafði venð
vinnukona hjá þeim Þorleifi og konu
hans, og síðan jafnan þráð að kom-
ast til þeirra aftur. Meðan hún lá
banaicguna hafði hún meira að segja
oit minst a paO við menn, að flyíja
sig að Múlakoti og lofa sér aó deyja
þar.
Fymbuiöur þessi hafði því verið
svipur SigiiOar, u verið hafði að
htkymia þeim hjóuum uauða liennar.
Lausavísur.
Vetqrinn 1866 í sjóbuð undir
Jökli, kom jomaður i'nn úr ofsa-
veðri og kvað fiyiri h!. vísunnarj.
Si6hv. Grimsson Borgf. var tynr
inni og botnaði öðar;
Hrína viudar hljoó ósmá,
hvín í tindum fjalla.
Dvinar yndi höldum hjá,
hlýnar strindið varla.
Fríður tíðum gyilir grund
geisli sólar fagur,
býður lýðum blíða stund
bjartur Öskudagur,
17. febr, 1915.
Sighv. Qrímsson Borgf.
Sjóinn þó eg sjái á
og sói ró til neia,
mjó er fró, því fá ei má
úr flóanum nóg að éta.
Bjarni Þórðarson
skáid frá SigJunesi.
Þorri bjó oss þröngvan skó
þenna snjóa-vetur.
En hún góa ætlar þó
að oss króa^betur.
Gamali húsgangur.
SAMIN ENSK VERSLUNAR-
BRÉF, AFRITAÐIR SAMNING-
AR O. FL. — FÆST HVORT
HELDUR ViLL SKRIFAÐ EÐA
VELRITAÐ.
LEIFUR SIOURÐSSON.
LAUOAVEG 1.
Líkkistur
fást með öllurn vanaleguni Mtum af
ýmsri gerð, einnig úr eik, slét ar
eða skornar ef óskaö er.
Helgi Helgason,
Hverfisgötu 40 (áður 6).
Sfmi 93.
frá J Schannong.
Umboð fyrir ísland :
Gunhiíd Thorstoinsion
Reykjavík.
Massage-læknir
G-uðm. Póturssoa
Garðastræti 4.
Heima kl.6—7e. h. Sími 394
er svona órótt«j sagöi hún. »En
manstu eftir kvöldinu, þegar við
hittumst í fyrstasinni?— Þegar við
sáun; tunglið koma upp og töluð-
um um hafið.«
»Auðvifað mau eg það glögt«,
svaraði eg. »En hvers vegna tninn-
istu á það núna?«
»Af því.að eg hefi einmiti sama
hueboðið nú og þá um það, að
örlög míu séu samtvinnuð hafinu.
Eg sagði þér að eg mundi deyja
á sjónum og eg hefi einhvern und-
arlegan grun um það, aö þótt und-
ankoma mín hafi tekist vel fram að
þessu, þá muni þetta ferðalag enda
með skelfingu.«
• Elskan mín góða!« hrópaði eg.
»Talaðu ekki svona. Hvernig í
dauðanum hefir þú fengið aðra eins
flugu í þ'g og þetta? Nei, góða
mín. Úr því að hamingjan hefir
hjálpað okkur út úr svo miklum
kröggum, þá fer hún ekki að skilja
við okkur nú.«
Húii lét samt enn ekki telja sér
hughvarf, og hvoiki Janet né eg
gáínm hughreyst hana með fortöl-
um okkar Það er undarlegt, hvern-
ig það getur lagst í menn, að hætta
sé á ferðum, því að nokkiu leyti
kom það fram, sem Ahe hafði sagr,
eins og enn mun sagt verða.
Rétt þegar orðið var lióst nasti
morgun, var eg vakiun með harðri
barsmfð á dyrnar hjá mér.
»Hver er þar?« kallaði eg.
»Walworth! Við vildum gjarna
að þér kæmuð upp á . þilfar fljótt.*
Þótt eg væri fáklæddur, brá eg
á nrig inniskóm og þaut upp stig-
ann. Þar stóð Patterson áhyggju-
fnllur og beið eftir mér.
»Hvað er að?« spurði eg með
öndina í háisinum. »Hvers vegna
senduö þið eftir mér?«
»Ef þér vilj'ð vita ásfæðuna, þá
litið þér á«, sagði hann og benti
út á stjórnborða.
Eg leit við, og mér til skelfing-
ar sá eg tvö heljarstór herskip fram
nndan okkur, sem vofðu yfir öllu
sundinu. Þau voru ekki sex tnílur
Frá okkur, og voru auðsjáanlega að
búa sig undir það, að stöðva okkur.
»Hvað á nú að gera?« kailaöi
eg. »Eftir fjórðung stundar skjóta
þeir okkur í niél, ef við stöðvum
ekki skipið.*
»Viljið þér segja konunni yöar
Sjó-
vetlingar
keyptir hsesta verði hjá
H. P. Duus
IMistiir - Lífflœii
langmestar byrgðir, alt vönduð
vinna.
Skólavörðustíg 22.
Matthfas Matthfasson
Sími 497
Oet kgl. ocfr
Brandassuratice Comp.
Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur
alskonar o. fl.
Skrifstofuíími 8-12 og 2-8 Austurstr,
H. B. Níeisen.
ÓLAFUR LÁRUSSON
yfirdót.islögm. Pósthússtr. 19.
Sími 215.Venjulega heima kl.l 1 —12
og 4—5
Bogi Brynjólfsson
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstof'a Aðalshæti 6 (uppi)
Venjul heima ki. 12-1 og 4-ð síðd.
Talsfml 250.
Siarni P. ^jhnson
yfirdómslögmftður,
Simi 263. Lrekjargötu 6A.
Heima 12—1 og 4—5.
GUÐM. ÓLAFSSON
yfirdómslögmaður. Miöstræti 8
Sími 488. Heima kt. 6—8.
til, og svo væri tiktega best að við
héldum herþuig«, svamði P.dlersot’.
Eg tór ofan orðalausi og fi.'igöi
A!ie hvar koinið var. Nú, þegar
komið var út í þessa ákveðnu hættu,
var hun eins og rý koua.
»Eg skal klæða mig *og koma
upp á þilfar þegar í staö«, sagöi
hún.
Eg fór inn iil mítr og ktæddi
mig í snatrh Svo fór eg upp á þií-
far aftur og sá þá að Patterson var
að horfa í sjónauka á eittvað, sem
lá aftur undan.
»Við höfum gengið laglega í
gildruna«, sagöi hann, þegar hann
varð þess var, að eg var kominn.
»Þarna er eitt enn á eftir okkur.«
»Eg tók við sjónaukanum og
leit í hann sjálfur. |Það var alveg
rétt, sem haun sagði. Við vorum
veidd eins og mýs í gildru. í því
bili, er eg rétti honum sjónaukann
aftur, kom Alie til okkar.
»Þetta eru iil tíöindi, herrarmín-
ir«, sagði hún. »Eg býst við að
enginn vafi sé á því, að þeir séu
aö elta okkur. Hvað sýnist ykkur?«