Vísir - 25.02.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 25.02.1915, Blaðsíða 3
VISIR fcv—... . I, hans og beiddu hann gera valds- herrann meðmæltan óskum þeirra. — Kalífinn koin inn, og samstundis gleymdu allir, að stórvesírinn var I'I- Hann lá líka sjálfur meðal þeirra ^eö ennið á þrepi hásæt sins. — •Mér skjátlaöist; eg meinti, að eg vildi vera kalífi«, sagði hann við sjálfan sig. — Jafnskjótt sat hann * hásætinu. Hann fékk þá löngun I'l að fara á veiðar, og allir þjónar "ans þutu á stað: einn eftir sVerði hans, annar eftir boga hans, þriðji eftir hesti hans, og alt föruneyti hans safnaðist saman. — En sólin vildi ekki skína; veðrið var hrá- slagalegt og drungalegt. — »Ha!« hrópaði hann afarreiður. »SóIin er voldugri en eg. Bara að eg væri hún«. — Hann heyrði hávaða mik- ■nn. — Og sjá ! Þarna sveif hann í himinhvolfinu, eins og ljómandi eldhnöttur. — Jörðin virtist vera svo ósköp lítil. — Hann fékk löng- un til að skína á greyið, en í því rann fyrir mikiö og dimt ský. — br.st hann attur reiður við og sagði: »Þar sem það getur ógn- að mér, er það voldugra en eg. Eg vil vera ský«.— Og hann þaut í sömu andránni yfir jörðina með afskaplegum hraða. — Rirrr — Rirrr — hann lenti á bjargi og klofnaði í tvent. — »Eg vil verða bjarg«, hrópaði hann. — Nú var hann þarna, mikill, óbifanlegur og gnæfði hátt í Ioft upp Æ! æ! Það var eitthvað, sem meiddi hann. Orlítil og fátæk mannshönd rak roeð þungum höggum oddhvassan járnmeitil inn í kvið hans. — Stein- ar losnuðu, hver á fætur öörum. »Æ !« grenjaði hann. »Hættu ! Þetta er sárt. — Nei, g vil vera stein- smiður; hann er allra voldugastur*. Hann nuggaði stírurnar úr aug- unum. Þarna lá hann í forsælu trésins undir bjarginu. — Sólin var á sama stað í hinu bláa himin- hvolfi. — Hann hafði sofnað — sofnað og dreymt. DREKKIÐ AÐEINS DAVID METZ THE. Hano reis á fætur, greip hamar sinn og hélt áfram vinnu sinni með glöðu geði. — Upp frá þessum degi var hann ávalt glaður og á- nægður með hlutskifti sitt. M. þýddi. RÁTT FYRIR VERÐHÆKK- UN Á EFNI, SELUR EYV. ÁRN ASON LANG- ODÝRASTAR, VANDAÐASTAR og FEGURSTAR LÍTIÐ Á BIRGÐIR MÍNAR OG • Lík- kistur. BOTNYÖRPUSKIPIÐ frá Hull, sem strandaði í vetur við Tálknafjörð, verður selt, í því ásigkomulagi, sem það fyrirfinst í, og með öllu sem er um borð í skipinu á strandstaðnum. Skrifleg tilboð í skipið óskast send fyrir 7, mars. sjáið mismuninn ÁÐUR EN þÉR FESTIÐ KAUP ANNARSSTAÐAR. TALS. 44. Rvík 20. febr. 1915. Helgi Zoega. frá J Schannong. Umboð fyrir ísland: Gunhild Thorsteinsson Reykjavík. langmestar byrgðir, alt vönduð vinna. Skólavörðustíg 22. Matthías Matthíasson. Sími 497 £ö$ment\ 1 m M ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómslögm. Pósthússtr. 19. i Sími 215.Venjulega heimakl.il—12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. . Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi) Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd. Talsíml 2SO. Líkkistur fást með öllum vanalegum litum af ýmsri gerð, einnig úr eik, sléttar eða skornar ef óskað er. Helgi Helgason, Hverfisgötu 40 (áður 6). Sími 93. Bjarni Þ Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 6A. Heima 12—1 og 4—5. GUÐM. ÓLAFSSON j yfirdómslögmaður. Miðstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. Massage-læknir Gruðm. Pótursson Garðastræti 4. Heima kl.6—7e. h. Sími 394 Det kgl octr Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nielsen. SAMIN ENSK VERSLUNAR- BRÉF, AFRITAÐIR SAMNING- AR O. FL. — FÆST HVORT HELDUR VILL SKRIFAÐ EÐA VELRITAÐ. LEIFUR SIOURÐSSON. LAUGAVEG 1. Prentsmiðja Sveins Oddssonar. Pallegi llVÍÚ púkinn. Eftir Guy Boothby. Frh. »Það er ekki gott að segja«, svaraði Patterson. »En tvent er þó alveg áreiðanlegt.« »Og hvað er það?« »Það fyrst, að ef við erum ekki undir það búin, að sigla skútunni til brots upp á þurt, þá verðuin við annað hvort að halda áfram, eða snúa við. Þar er ekkert und- anfæri, og það kemur í sama stað niður, hvort heldur er.« »Hafið þér geit þeiro við vart í vélarúminu, að hafa gufuna til taks?« »Við höfum haft til fullan þrýst- ‘ng síðasta klukkutímann.* Alie sneri sér að mér. *Hvað leggurþú Hér er um ekker en að þurka þá aöj eg- »Við verðum Skriða ‘frá þeim.« »Gott og vel, þá skal líka verða skriðið! Eruð þér ánægðir með þetta, Patterson?« »Alveg hreint. Eg er á sama máli og Dr. De Normanville. Þctta er það eina, sem við getum reynt.« »Þá skulum við fara svo nærri þeim, sem við getum, og rétt í því, er þeir gefa okkur merkin, þá á sprettinn! Sennilega hæfa þeir okkur, en við megum ekki horfa í það.« Vindstaðan var eins og best varð á kosið, og við nálguðuinst óvini vora óðfluga. Ennþá höfðu þeir engin merki gefið, en það var auð- séð, að þeir voru nú að færa sig nær hvor öðrum. Þegar við vorum komnir í gott skotfæri, sagði stýrimaðurinn okkur til, aö stæira beitiskipið væri að gefa okkur merki. »Og hvað vilja þeir?« spurði Patterson. Stýrimaðurinn lyfti aftur upp sjónaukanum, og er hann hafði gætt að, skoðaði hann merkjabók flota- stjórnariimar, sem Iá á lestarhler anum. »Stöðvið skipið og látið oss rannsaka það.« »Það er einstaklega vel gert af þeini«, sagði Alie. »En við látuin nú ekki fara svo með okkur. Ónei, piltar góðir, ef þið ætlið að ná í okkur, þá verðið þið að grípa til aivarlegri ráða, en þetta.« Nú gaf Patterson skipun, og þeg- ar var dregin upp röð af fánum á okkar skipi. »Hvað eruð þér að segja þeim?« spurði eg, þegar fánarnir röktust sundur og tóku að blakta í gol- unni. »Eg er að spyrja livers vegna þeir vilji siöðva okkur«, svaraði Patterson. Meðan á þessu stóð, vorutn við að komast iun á milli þeirra. Aftur voru gefin merki og aftur þýddi stýrimaðurinn þau. Nú hljóðuðu þau svo: Stansið þið, við ætlum að senda bát. En því var ekki skeytt að heldur. Nú gerðist ekkert í 10 mínútur, annað en það, að við komumstal- veg á hlið við skipin. Þá leið veifu- röðin niður, og í sama bili gaus upp blossi frá því skipinu, sem nær okkur var, og fylgdi hvítur reykjarmökkur. Svo að segja á sama augnabliki heyrðum við snarp- an hvell. »Bara púðurskot, til þess að sýna að þeim sé alvara«,'.>agöí eg. »Ætli nú væri ekki best aðjara að herða á ferðinni?« mælti Alie. »Eg held það«, sagði Patterson og hringdi ofan í vélarúnlið.j Vís- irinn þaut yfir allan bogann, uns hann vísaði á »fulla ferð áfram«, og áfram flaug skútan. »Látið hana nú taka á öllu^sem hún á til!« hrópaði Patterson nið- ur gegnum málpípuna, og vélstjór- arnir reyndust því vaxnir, sem við lá. Innnan skams nötraði alt skip- iö undan átökum véiarinnar. Það titraði eins og hrædd skepna og risti grænan sjóinn með ofsa’nraða. Nú skaut herskipið, þegar það sá að við tókum til skriðar. En hvort sem það hefir nú verið með vilja, eða af því, að fjarlægðin hefir ekki verið reiknuð rétt út, þá kom kúl- an fjarri niður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.