Vísir - 25.02.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 25.02.1915, Blaðsíða 1
1340 -o- -o- Gamla Bíó. tO--o- Baráttan um peningana. Franskur lögreglu-sjónleikur í 2 þáttum. ■■■■'" 1 •••':—r-H-T — ---- Nýjar lifandi myndir frá byrjun Norðurálfu-ófriðarins. Aðalfundur H.f; Félagsbókbandið verður haldinn fimtudaginn 4. mars n.k. kl. 8 sd.> í Bárubúð, uppi. Fundarefni samkvæmt 19. gr. félagslaganna. Hlutafélagið Félagsbókbandið -Rvik. h - . .. Ingvar ■ þorsteinss. ‘ þorl. Gmtnarss. Björn Bogasöh.. ^L. ■ V' • • i V • “s * ► ■ '••*' ’*■' ■ LÖgreglubúningur ; Islands. \>.v V. V ' L’ Hvérs vegna er ekki notaður sérstakur lögreglubúningur fyrir ísland? íslendingar hafa á síðustu tímum eytt miklum tíma og fé í það, að berjast fýrir þjóðerni sínu og sjálf- etæði, og er það ekki nema eðlilegt og sjálfsagt. En það er svo oft, sem framkvæmdirnar í þessari þjóð- ernisbaráttu hafa kafnað í hjómrit- um og glamri aestra og uppblás- inna' þjóömálaskúma. Yms ytri merki aldanskrar inn- limunar standa hér enn traustum fótum landi voru óg þjóð til van- virðu. Þetta er hálfu merkilegra fyrir það, að þjóðin danska á enga sök á mörgu af þessu. Nei, orsak- anna er oftast að eins að leita í deyfð og framkvæmdarleysi íslend- inga sjálfra og skilningsleysi þeirra á því, að meira er um vert að vera frjáls, sérstök þjóð á borði en í orði. Eitt af þeim atriðum, sem einna ljósast benda á framtaksleysi íslend- inga í þessa átt, er lögreglubúning- ur vor. Öllum hugsandi mönnum hefir blætt það í augum, að sjá al- ísienska, einkennisklædda embættis- menn, starfsmenn íslensku þjóðar- innar, í dönskum einkennisbúningi. Furðu fáar raddir hafa heyrst um þetta. Þó má geta þess, að þessa Druknanir. Enn þá blæs nátregnum inn yfir fjörð frá orrustusvæðinu kalda, og Svalur fer yfir freðna jörð og flytur ekkjunum boðin börð — en klökkur við klettarið akia, og kveðst ekki ein saman valda. Er berjast skal óvægum ándstæðing mót og öllum synjað er friði ° þá dugir ei vaskleikinn hetjunum hót ef hjörinn deigan þarf rétta við fót og brynjan er brunnin afjyði, er best þurfti að koma að liði Og hvorki fær vopn eða vaskleiki tjáð, ef vígfimi liðsmenn brestur, og stýri ei vígfimi viturlegt ráð, ér vahdséð-þó, hver sigri fær náð. Sá annmarkinn er ekki bestur, er æ þykist hver og einn mestur. Eg veit það, hrynjandi bára blá, og byrsterka loftgeimsins alda, á ykkur ei skuldinni skelJa má, þó skaðvænt reynist á íslands sjá, og oft falli æskan-valda, á orrustusvæðinu kalda. .. * <= VERSLUNIN KOLBRÚN y, a J \ ? u a $ a s að sælgæti, vindla, vindlinga, sigarettur, reyktóbak, munntóbak og neftóbak (handskorið og í bitum) fá menn óvíða ódýrara né betra en í \let5luti\tvtv\ ,yo\^túti’ £a\x$a\)e§ S. LAUGAVEG 5 SIMI 496 H|ð íslenska kvenfélag heldur ársfund föstudaginn 26. þ. m. á venjulegum stað og tíma. Stjórnin. hefir verið minst, að því er lög- regluþjónana snertir, en það er í rauninni misskilningur, að taka þá eina út úr, því þeir eru að eins einn liöur úr stórri heild manna, einkennisklæddum embættismönnum þessa lands. Virtist mönnum nú ekki, að a|- þingi gerði þarfaverk til eflingar sjálfstæði og sérstöðu íslands með því að taka upp íslenskan einkenn- isbúning í stað þess danska ? Mér virðist, að á síðustu tímum hafi mörg ómerkari mál verið tekin til meöferðar af alþingi. Bæjarstjórnir í kaupstöðunum ættu einnig að taka — Nýja Bíó — Ástleitna greifafrúin Spennandi og áhrifamikill kvikmyndasjónleikur úr stór- borgarlífi nútímans, í þ r e m þáttum og 60 atr. Aðalhlutverkin leika bestu og jafnframt einhverjir fegurstu leikendur Parísarborg- ar, hr. ALEXANDRE og frú ROBINNE frá Comedie fran- caise. Leikfélag Eeykjavíkur Syndir annara verða leiknar O Q febr. sunnudaginn 28. kl. 8■/, Aðgöngumiða má panta í bókaverslun ísafoldar. PANTAÐRA aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3, leikdaginn. K. F, U. M. Fundur í A.-D. kl. 8l/t. Síra Bjarni talar. Inntaka nýrra meðlima. Allir karlmenn velkomnir. málið til meðferðar, að þvf er ein- kennisbúning lögregluþjóna snertir. Að eins einn kaupstaður, Hafnar- fjörður, hefir tekið upp sérstakan íslenskan lögregluþjónabúning, ann- ars nota aðrir kaupstaðir Kaupm.- hafnareinkennisbúninginn. Allir heil- vita menn sjá, hve fráleitt slíkt er. Til tals hefir komist hjá bæjarstjórn Reykjavíkur, að breyta um búning hér í höfuöstaðnum. Það hefir fengið góðan byr, og vona eg, að hún komi því sem allra fyrst í verk. Þá er stígið fyrsta sporið í áttina til þess, að hér verði notaður sér- stakur íslenskur lögreglubúningur, sem eg vona að verði sem fyrst. Það mundi hljóta vinsældir hjá allri þjóðinni. Vitanlega verður að leggja stund á það, að hafa búningana sem smekklegasta, þar sem þeir að sjálfsögðu verða hinir sömu um alt land og eiga auk þess að gilda um óákveðinn tíma. Þetta mál verður bráðlega tekið til nánari athugunar hér í blaðinu. - O. S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.