Vísir - 25.02.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 25.02.1915, Blaðsíða 4
visik BÆJARFRETTIR || Afrrjfeli á morgun. Björn Knstjánsson bankastj. Jón Sigurðsson skipstj. Jónas H. Jónsson trésm. Benteinn Th. Bjarnas. söðiasm. Afmæliskort fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Veðrið í dag: Vm. loftv. 755 v. andv. h. 1,2 Rv. It 754 sv. gola “ — 1,5 íf. U 749 nv.sn.v." — 4,1 Ak. U 751 s.st.gola" — 2,0 Gr. ti 714 s. kaldi “ — 7,5 Sf. tt 753 Iogn “ — 1,4 Þh. Eldur u 760 v. kaldi 4,0 kom uppí húsi Siggeirs Torfa- sonar kaupm. í gærkvöld. Mað- ) ur hafði verið að þíða vatns- j leiðslupípur og kviknaði í þili af píritusvél, er notuðvarvið upp- j hitunina. Eldurinn Iæsti sig gegn- ■ um súðina og kviknaði í tróð- i nu (»stoppinu«). í Brunaliðið var kallað til og tókst \ því von bráðar að slökkva eld- inn. Þetta atvik ætti að verða til þess, að kenna mönnurh þeim sem fást við að þíða leiðslupíp- ur í húsum manna að fara gæti- lega með eldinn. »Lord Minto« botnvörpungur fór til Patreks- fjarðar í gær. >Mai« kom í gær af fiskveiðum. Haföi aflað mjög vel. í gær var heilagfiski selt hér í bænum fyrir 20 au. y, kg., en G. Hjálm- arsson seldi ýsu eins og áður á 8 au- Va kg. Er auðsjáanlegt, að bæjarmenn yrðu að gefa hærra fyrir soðfisk nú, nyti hans ekki við. Trúlofuð eru ungfrú Sigríður G. Jóns- dóttir (prentara Jónssonar) og bústjóri Lárus P. Hjaltested (Pét- urs úrsmiðs á Sunnuhvoli). Vatnsæðar sprungu á nokkrum stöðum í bænum í frostunum, sem verið hafa undanfarandi daga. Nokkrar gangnavísur, skagfirskar og húnvetnskar. Skagfirðingar og Húnvetningar eiga saman afrétt á Eyvindarstaða- heiði, og er réttin hjá Stafni í Svarlárdal. Stafnsrétt var til skams tíma ein af stærstu réttum landsins, og þar oft glatt á hjalla. Þar var þetta kveðið: Heiðum safnast fimir frá flokkar gangnamanna; hita drafnar hrundir sjá og heima í Stafni greiða fá. Einar hét maður og bjó á Reykjar- hóli í Skagafirði, gleðimaður og H.f. Eimskipafélag íslands. f ^'1 Afgr. í LEITH verður M. J. Ellin^sen & Co, 2 Commercial Street. ,,Sterling“ fer héðan til Kaupmannahafnar eins fljótt og hægt er, eftir komu sína frá Breiðafirði, án tillits til ferðaáætlunar v\S \ 03 Afgreiðslan. Sjö flskimenn geta fengið góða atvinnu frá páskum til loka ágústmánaðar. Semja má við Matth. Olafsson alþingismann í Ingólfshúsinu í Reykjavík. — Heima venjulega fyrir kl. 11 f. h. hagorður vel, Eitt sinn, er þrotið var á gangnapelanum hjá Einari, varð honum að hugsa til þeirra, er nú voru á kaupstaðarferð tíi Sauðárkróks. Þá kvaö hann: Króks á leiðum ölið enn oft á freyðir vörum, en fram til heiða mega menn mæta neyðarkjörum. Annað sinn var það, er Einar var tekinn að eldast, að hann bjó sig í göngur. Hann átti kápu forna, með flauels-kraga, og gekk honum stirt að komast í hana: Flauels-bryddi frakkinn minn fer að verða þröngur. Báðir förum síösta sinn í Suðurfjalla göngur. Það varð orð og að sönnu. Einar lifði ekki fleiri göngurnar. Skiftabakki heitir þar, sem skift er flokkum í göngum Skagfirðinga við kvíslar Jökulsár eystri. Þang- að skal komið áður ljóst sé, og er þá oft riðið glatt. Þar kvað Ágúst nokkur Sigfússon vísu þessa: Upp sér lyfta lífaðir lungar, svifta makka; handardrifta hlynirnir halda’ á Skiftabakka. Þar eru og þessar vísur kveðnar: Nóttin sökk í djúpin dökk, degi hlökkum yfir; morgunrökkur kulda-klökk kenna blökkum skeið og stökk. Svellin smáu svitnað fá sólin þá er lítur heiðar gráar ofan á yfir gljáa jökulbrá. duglegir sjómenn, óskast á smábát á Austfjörðum. Upplýsingar gefur Einar Kr. Guðmundsson, Laugaveg 20 A. K. F. U. K. Smámeyjaf undur í kveld kl. 6. Ábyrgðin kvæði eftir M. Gíslason, fæst i bókaverslunum Sigf. Eymunds- sonar, Sigurðar Kristjánssonar og ^ á afgr. Vísis. Kostar IO aura. SvanuY Laugav. 37. Sími 104. Langbesta og fjölbreyttasta matar- nýlenduvöruverslun í Austurbænum. Að eins góðar og óskemdar vörur. Árni Jónsson. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- ega kl. 11 —12með eða án deyf- ingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. Jarðskjálftarnir á Italíu. Rómaborg 10. febr. í Avezzano, landskjálftasvæðinu á Ítalíu, hefir nýlega verið talið saman hve mörg mannslíf þeir hafa kostað héraðið og eru það 24700. Að eins fá ein hundruð voru utanhéraðsbúar. Á þessum tímum vex sjálf tal- an ekki svo mjög í augum, sem það, að þetta eru 96% af íbúun- um. í landskjálftunum í Messina dóu þó ekki nema 50 af hverju hundraði. KAUPSKAPUR 2 f a 11 e g i r kvengrímubún- ingar til Ieigu eða sölu. Afgr.v.á, K o n s o 1 s p e g i H stór og vándaður til sölu, vegna rúm- leysis, í betri stofu. Afgr. v. á. Á Frakkastíg 6 A fás(3Q hefti af »Snorre Sturlason: Norg- eskongesager« o. fl. bækur, með miklum afslætti. TAPAÐ — FU NDIÐ Manchettuhnappur fundinn. Afgr. v. á. Gullhringur fundinn, rétt- ur eigandi vitji hans á skósm,- vinnust. á Laugav 22 (steinh). FÆÐI F æ ð i fæst á Laugveg 17. Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn kl. 8—11. Sími 444. Skósmíðavinnustofan Bröttugötu 5. Allar skóviðgerð- ir fljótt og vel af hendi leystar. V o r -og sumarstúlka óskast á gott sveitaheimili. Hátt kaup. Afgr. v. á. Á r s - s t ú 1 k u vantar á gott heimili við Reykjavík. ÁrniNiku- lásson rakari v. á. L í k k 1 æ ð i fást saumuð og höggvin á Bræðraborgarstíg 35, niðri. Unglingsstúlka 12— 16 ára, óskast í vist nú þegar til 14. maí Uppl. á Bergstaða- stræti 17, uppi. || H ÚSHÆÐI g 2 herbergiog eldhús óskast til leigu frá 14. maí, helst nálægt miðbænum. Sími 389. 2 herbergi og eldnús ósk- ast tii leigu á góðum stað f bœn- um, helst við Laufásveg eða Tjörnina. Afgr. v. á. 2 samliggjandi herbergi, fyrir einhleypa, til leigu frá 14, maí. Afgr. v. á,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.