Vísir - 27.02.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 27.02.1915, Blaðsíða 1
1342 V I S I R Stærsta, besta og ódýra ita blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. Mánuður 60 au. Arsfj. kr. 1,75. Arg. kr. 7,00. Erl. kr. 9 00 eða 2‘/s doll. IR Laugardaginn 2T. febrúar 1915. V I S I R kemur úl kl. 12 á hádegi hvern dag Skrifstofa og afgreiðsla cri Austurstræti 14. Opin kl. 7 árd. til kl. 8 síðd. Sími 400. Ritstjóri. Gunnar Signrðsson (fráSelalæk). TiIviðt.2-3. I i ^úSJena^ síhon fumpimtv. -o--o- Gamta Bíó. -o--o- í KVELD K L. 9 — 10 V,: Skemtikveld. Hljómleikar. 14 manna hljóðfærasveit og tvær úrvals gaman- myndir sýndar. •M 1. Söng-hjúin. Bubbi&Co. 2. Taflmaðurinn (í tveim þáttum. J SÉRLEGA GÓÐ OG | J ÓDÝR SKEMTUN. ? Betri sæti tölusett 85 aura. Alm. — — 60 — Pantið aðgöngum. í síma 475. m ÐÆJABFRETTIR >6 Afmæli í dag. Guðrún Guðmundsdóttir, kaupm. Afmæli á morgun. Sigurður Eggetz, ráðherra. Eyjólfur Teitsson, ekill. Þorsteinn Þorgilsson, versl.m. Afmæliskort fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Veðrið í dag: t HÉRMEÐ tilkynnist að móð- ir og tengdamóðir okkar, Rósa Matthíasdóttir, andaðist 20. þessa mánaðar. Jarðarförin er ákveðin þriðju- daginn 2. mars og byrjar með húskveðju kl. 11V2 frá heimili okkar, Laugaveg 35. Hin látna óskaði þess, að krans- ar yrðu ekki látnir á kistu sína. Reykjavík 26. febrúar 1915. Helga Helgadóttir. Jónatan Jónsson. Vm. loftv. 733 logn h. - 3,2 Rv. “ 734 asa.st.k. “ - 5,1 íf. 737 n. s.nv. “ — 8,0 Ak. “ 735 s. kul “ — 8,5 Gr. “ 700 s. andv. “ —14,0 Sf. 737 logn “ - 7,1 Þh. “ 742 v. st.k. “ 0,5 K. F. U. M. - __= r ' l Sunnudagaskólinn á morgun ; kl. 10. Foreldrar, gleymið ekki að senda börnin ykkar þangað. SAMIN ENSK VERSLUNAR- BRÉF, AFRITAÐIR SAMNING- AR O. FL. — FÆST HVORT HELDUR VILL SKRIFAÐ EÐA VELRITAÐ. LEIFUR SIGURÐSSON. LAUGAVEG 1. Lesið auglýsingarnar í Vísi og verslið við þá sem í honum auglýsa. Þar fáíð pið bestu kaupin. Miðsvetrarprófi í Mentaskólanum verður Iokið í dag. »Sterling« fór í gærkvöldi til útlanda. Með al farþega: N. B. Nielsen, Debell með frú, F. C. Möller, Minna Han- sen og Ólafur Árnason frá Stokks- eyri. Til Vestmannaeyja: Ólafur Ottesen, Auróra Oddgeirsdóltir, Guðm. Einarsson steinsmiður o. fl. »Gylfi«, mótorbáturinn ísfirski, kom hing- að í gær með fisk. »May«, mótorbát frá ísafirði, hefir Elías Magnússon form. í Bolungarvík keypt og ætlar að stunda fiskveið- ar á honum frá Sandgerði á vetr- arvertíðinni. Kom Elías hingað suður fyrra laugardag með »Freyju<!: (véiabát) og hásetar hans 6, og hefir dvalið hér í bænum þar til í gær, að hann lagði út til fiskveiða. Vegna safnaðarfundar, sem haldinn verður í Fríkirkj- unni á morgun, verður messugerð- um hagað þannig: í Frikirkjunni í Reykjavík messað kl. 12 á hád. sr. ÓI. Ól. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 6 síðd. sr. Ól. ÓI. Tveir enskir togarar kornu hingað inn í gær af fiskveiðum. Austanpóstur fór í morgun. Hljóðfærasveit Bernburgs spilar í Gamla Bíó { kvöld. Sökum þess, að þettaverð- ur að líkindum í síðasta sinn, sem hljóðfærasveitin spilar í vetur, ættu menn að nota þetta síðasta tæki- færi, Sjá auglýsingu hér í blaðinu. Verslunarmannafél. »Merkur« er ungt ennþá, en svo vírðist, sem það muni verða til þjóðþrifa, ef það heldur eins vel áfram í starfsemi sinni og það hefir byrjað. Það hefir ráðist í að kosta fyrir- lestra af sárlitlurn efnum og engum styrk, og val fyrirlestranna virðist ætla að verða sérstaldega heppilegt hjá félaginu Á morgun ætlar bankastjóri Björn Kristjánsson að halda fyrirlestur fyrir það um tollmál, og er þetta sérstaklega þarft verk, því á fám málum mun vera jafn mikii van- þekking hjá almenningi og einmitt þessu máli, og á fám málum er aft- ur á móti jafn nauðsynlegt, að al- menningur kurini skil, einkum nú orðið, þar sem toillöggjöfin er orð- in svo yfirgripsmikil og margbrotin. Menn munu því eflaust hyggja gott tii fyrirlesturs þessa og sækja hann vel, og það því fremur fyrir það, að félaginu hefir tekist að fá bankastjórann sem fyrirlesara, þvt hann hefir alla jafnan látið sigtoll- rnál miklu skifta og er þeim manna kunnugastur. Auk þess er hann kunnur að því, að gagnrýna og hugsa þau mál grandgæfilega, er hann lætur sig skifta. »Helgi magri«, botnvörpungur, fór frá Akureyri í gærmorgun. Með honum höfðu tekið sér far : Júlíus Sigurðsson úti- bússtjóri Landsbankans á Akureyri, Þorv. Sigurðsson kaupm., Jón Berg- sveinsson síldarmatsmaður, Jens Eyj- ólfsson kaupm. frá Flateyri, María kona Lúðvíks Möllers, Sigríður kona Jónasar Gunnarssonaif trésm. á Ak- ureyri o. fl. Von er á skipinu hingað í fyrramálið. Talsverðan upsa komu Keflavíkurmenn með hingað í morgun, sem þeir selja á Steínbryggjunni í dag. Zeppelinsloftskip ferst? Daily News frá 18. þ. m. flyt- ur þá lausafregn frá Kaupmanna- höfn, að Zeppelínsloftskip hafi átt að springa uppi yfir dönsku eynni Fanö. — Engar nánari fregnir voru komnar um atburð þenna. Nýja Bíó Viíji stáikonungsins, ágætur danskur sjónleikur í 3 þátt- um og 35 striðum. Aðalhlutverkið leikur; Clara Wieth. Myndin er m.a. leikin í skipasmíða- verksmiöjum Burmeister & Wain, þegar vélarnar eru í gangi. I 1 Leikfélag Eeykjavíkur Syndir annara 28 verða leiknar sunnudaginn febr. kl. 8V. ^ Aðgöngumiða má panta í bókaversiun ísafoldar. PANTAÐRA aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3, leikdaginn. U.M. F. R. Furtdur og bréfakvölíl á morgun kl, 6 í Bárunni. Felix Guðmundsson talar um löghlýðni Islendinga, Skinfaxi o. fl. Munið að koma I STJÓRNIN. Ekki að deyja ráðalaus. í gær gat að Iíta á götum bæjar- ins nýtísku flutningsáhald. Tveir menn drógu á smásleöa járn- plötu sern var þunn, en svo stór að flatarmáli að hún nam við jörðu þeg- ar hún bognaði niður sökum þess hve hún var þunn. Þá fann dreng- ur upp það ráð, að hann skreiö undir plötuna, og lá á fjórum fót um á sleðanum og hélt plötunni þann veg svo hátt á iofti, að hún kom ekki við götuna, gekk keyrsl- an eftir það að óskum. Mundi ekki ráð fyrir hernaðarþjóðirnar r.ú á dögum, að taka upp þessa nyju aðferð til að hlífa sér fyrir kúlum óvinanna þegar árás er gerð, því þá mætti nota yngri menn og minni, en nú á sér stað í hernað- inum. Áhorfandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.